Morgunblaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 2019 Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi til að bætast í hóp öflugra starfsmanna í heildsölu fyrirtækisins. Lögð er áhersla á jákvætt hugarfar og metnað við að veita framúrskarandi þjónustu. Starfið felst aðallega í þjónustu og sölu til rafvirkja, rafverktaka, byggingaraðila og hönnuða. Hæfnikröfur: • Iðn- eða tæknimenntun sem nýtist í starfi • Þekking á rafmagnsvörum og lýsingarbúnaði • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Stundvísi Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina og þarf viðkomandi að hafa hreint sakarvottorð. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á atvinna@rafkaup.is fyrir 6. júlí 2019. Rafkaup er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á lömpum, lampa- búnaði og rafmagnsvörum. Markmið félagsins er að vera ávallt í fremstu röð varðandi þjónustu til viðskiptavina sinna og markaðssetningu á þeirri vöru sem fyrirtækið selur. Sölumaður í fagverslun • Gott skipulag • Gott vald á íslensku og ensku • Kurteisi • Snyrtimennska Starfstækifæri fyrir iðnaðarmenn Alcoa Fjarðaál er stærsta iðnfyrirtæki landsins og öflugur hópur iðnaðarmanna sinnir viðhaldi í álverinu. Við leitum nú að góðum raf- og véliðnaðarmönnum í fjölbreytt dagvinnustörf. Við hvetjum konur sérstaklega til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí 2019. Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað. Frekari upplýsingar veitir Jón Óli Benediktsson, leiðtogi viðhalds, jon.benediktsson@alcoa.com eða í síma 470 7700. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á www.alcoa.is. Framleiðslutæki Fjarðaáls eru að stórum hluta sjálfvirk og mikið um iðnstýringar. Áhersla er lögð á að tryggja áreiðanleika með fyrirbyggjandi viðhaldi sem tekur mið af raunverulegu ástandi búnaðar. Fjögur teymi sinna skipulögðu viðhaldi í dagvinnu, sérhæft greiningarteymi fylgist með ástandi búnaðar og miðlæg viðhaldsvakt bregst við bilunum allan sólarhringinn. Iðnaðarmenn vinna náið með framleiðslustarfsfólki, skipu- leggjendum viðhalds og öðrum sérfræðingum. Hvers vegna að velja starf hjá Alcoa Fjarðaáli? Góð laun og fjölskylduvænn vinnutími. Tækifæri til starfsþróunar í gegnum þjálfun, fræðslu og fjölbreytta starfsreynslu. Ýmis fríðindi á borð við akstur til og frá vinnu, gott mötuneyti, heilsugæslu og velferðarþjónustu. Fjarðaál er vinnustaður þar sem komið er fram við alla af vinsemd og virðingu. Heilsa og öryggi starfsfólks eru ávallt forgangsmál. Við trúum því að samhent teymi ólíkra einstaklinga séu lykillinn að árangri. Við erum framsækin í jafnréttismálum og viljum fjölga konum í hópi iðnaðarmanna. • • • • • • Listasafn Íslands auglýsir eftir sérfræðingi í starf verkefnastjóra viðburða og fræðslu. Listasafn Íslands rekur söfn á þremur stöðum í Reykjavík; í aðalbyggingu safns- ins að Fríkirkjuvegi, við Bergstaðastræti og á Laugarnestanga. Við leitum að metnaðarfullum starfsmanni til að ganga til liðs við okkur og taka þátt i fjölbreyttum og krefjandi verkefnum tengdum viðburðum og fræðslu. Um tímabundna ráðningu í 100% starf til allt að 12 mánaða er að ræða og er æski- legt að viðkomandi geti að störf í ágst september. Umsóknarfrestur er til 4. júlí. llar nánari upplýsingar um starð er að nna á www.starfatorg.is. LISTASAFN ÍSLANDS AUGLÝSIR EFTIR VERKEFNASTJÓRI VIÐBURÐA OG FRÆÐSLU Atvinnuauglýsingar 569 1100 www.sidferdisgattin.is Faglegur vettvangur til þess að koma á framfæri óæskilegri háttsemi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.