Morgunblaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 53
Gleðidans Gestir stíga villtan dans við upphaf hátíðarinnar sem talið er að um 135.000 manns sæki í ár. AFP » Tónlistar- og sviðslistahátíðin Glastonbury hófst með pompi og prakt í fyrradag.Hátíðin hefur verið haldin í 48 ár og er fjölmennasta útitónlistarhátíð heims. Hún stendur yfir í fimm daga og fer fram í Pilton í Somerset á Englandi. Auk tónleika er boðið upp á danssýningar, uppistand, leiksýningar, sirkus og kabarett. Meðal þeirra tónlistarmanna og hljómsveita sem koma fram á hátíðinni í ár eru Stormzy, The Kill- ers, The Cure, Janet Jackson, Kylie Minogue, Wu-Tang Clan og Chemical Brothers. Glastonbury-tónlistarhátíðin hófst í Somerset á Englandi í fyrradag Glæsilegur Vel hærður hátíðargestur með fagurbláan og loðinn víkingahjálm á höfði. Gott að vera við öllu búinn. Nærklæði Boris Johnson og Theresa May héngu á Glastonbury – en að vísu bara á þessum prýðilegu nærbuxum á þvottasnúru. Hressar Ungar konur í partístuði á fyrsta degi hátíðarinnar. Eins og sjá má blómstrar ástin líka á Glastonbury. Nakin Þessi kona vakti eðlilega athygli viðstaddra en ekki fylgir sögunni hvort hún týndi fötunum sínum. MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 2019 PON Pétur O. Nikulásson ehf. Melabraut 21, 220 Hafnarfjörður | Sími: 580 0110 | pon.is skotbómulyftara AG línan frá Manitou býður meðal annars upp á nýtt ökumannshús með góðu aðgengi og útsýni. HANNAÐUR TIL AÐ VINNA VERKIN NÝ KYNSLÓÐ • DSB stjórntakkar • JSM stýripinni í fjaðrandi armi • Stýrð stjórnun og hraði á öllum glussahreyfingum • Virk dempun á bómu Skrautleg Dansandi á því svæði Glastonbury sem nefnist Unfairground. Setning Michael Eavis, einn stofnenda Glastonbury og eigandi landsins sem hátíðin er haldin á, setti hátíðina formlega 27. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.