Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2016, Side 69

Skessuhorn - 01.06.2016, Side 69
AKRANES: Hlaupið frá Akratorgi kl. 10:30. Vegalengdir í boði: 2,5 km. HVALFJARÐARSVEIT: Hlaupið frá Heiðarborg kl. 10:30. Vegalengdir í boði: 1,5 km, 3 km og 5 km. BORGARNESI: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 km. HVANNEYRI: Hlaupið frá Sverrisvelli kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km og 5 km. Frítt í Hreppslaug. REYKHOLT: Hlaupið frá Fosshóteli kl. 11:00. Vegalengdir í boði 2,5 km. GRUNDARFJÖRÐUR: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 11:00. Vegalendir frjálsar. ÓLAFSVÍK: Hlaupið frá Sjómannagarðinum í Ólafsvík kl. 11:00. Vegalengdir í boði 2,5 og 5 km. Frítt í sund. SNÆFELLSBÆR: Hlaupið frá Félagsheimilinu að Lýsuhóli kl. 11:00. Vegalengdir í boði 2 km og 5 km. Frítt í sund. BÚÐARDALUR: Hlaupið frá Leifsbúð kl. 11:00. Vegalendir í boði 2,2 km. Frítt í sund. REYKHÓLAHREPPUR: Hlaupið frá Grettislaug kl. 11:00. Vegalengdir í boði 2 km, 3 km, 5 km, 7 km og 10 km. Frítt í sund. Þátttökugjald: 12 ára og yngri: 1000 kr. 13 ára og eldri: 2000 kr. Innifalið er Kvennahlaupsbolurinn og verðlaunapeningur. Hægt er að kaupa bol á hlaupadegi. SJÓVÁ KVENNAHLAUP ÍSÍ 4. júní 2016 Hlaupið er á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi: SK ES SU H O R N 2 01 6

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.