Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2016, Blaðsíða 75

Skessuhorn - 23.11.2016, Blaðsíða 75
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2016 75 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar- orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánu- dögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausn- inni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessu- horn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausn- um og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni; „Pétrísk íslensk orðabók með alfræðiívafi,“ eftir sr. Pétur Þorsteinsson. Alls bárust 95 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Angalóra.“ Vinningshafi er: Bergvin S Guðmundsson, Hlíðarvegi 3, 350 Grundarfirði. Máls- háttur MJög Lærði Barna- skapur Nábúar Uppspr. Kyn Önn Furða Röð Árás Ókunn 16 tölur Þor Alfa Korn Eilíft Víð Rómar Gelt Skapið Hrekkir Reipi Þolin- mæði Óviss Spyr Kvaka 5 Kusk Víma 2000 Tók Gola Raust Þófi Gróp Jörð Lota Suddi 2 Iðja Þegar Ötula 8 Sunna Samtök Frekur Stræti Frúin Reykur Vigtaði Rolla Svik Ái Næði Sýl Út- jaðar 3 Röð Æfðir Átt Samhlj. Tónn Utan Krydd Brigð 6 Skap Aðstoð Fæða Afar Beita Skýja- hulan Tvíhlj. Ófædd- ur Grípa Sögn Æti Titill Fák Íþr.fél. Væla Þrep Vangá Bloti Málmur Áflog Vol Féll 4 Tónn Óhæf Forsk. Frá 51 For Bylgja Svall- veisla Breitt Von Hanki Teppi Sér- hljóðar Mátar Leðja Glöð 9 Fersk- ur Eldsn. Átt Mynni 1 Krulla Nes- oddi Vein Hvíldi Neyttu Sam- hljóðar Gljúfur Skýli Háð Púkinn 7 1 2 3 4 5 6 7 8 9 K K A T T A R A U G U F R Ó Ð Ó T R Ú R T A U S A T T A Ð U F S T Á A A U R Ó L O F R A N N E E T I Ð E L F A N N Á N A E L T I R T E L U D R O P I D Á Ð A K A F U R T A I A N D I Ö L R E G L A N A N Á A G I S K O Ö N G U L L H U G Ð K A T T A R K L Ó R Á M U R V I R T R Ó R R Ó S B R Á N O S T U R E V A K A U P S K Ö R M I I I L A G A R M A N A L L T S M A U G Ö E N N F A L I N A N N A R S R K I R A S A N D I R Ó T A N G A L Ó R AL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Út er komin ný rafbók eftir Braga Þórðarson rithöfund og útgefanda á Akranesi og nefnist hún Sagnasp- rek úr Borgarfirði - Sögur og sagn- ir. Þetta er 21. bók höfundar um fólk og mannlíf á Akranesi og í Borgar- firði. Bókaútgáfan emma.is er útgef- andi bókarinnar. Bókin er eingöngu fáanleg sem rafbók og seld á á net- inu á Amazon.com, eins og aðrar bækur Braga, sem allar eru uppseld- ar í venjulegum útgáfum á prenti og hljóðdiskum. Hljóðbækur Braga eru aftur fáanlegar hjá eBaekur.is. Efniskaflar þessarar nýju bókar heita: Ekkjan sem endurheimti börnin sín Kraftakonan Kristín Pálsdóttir Af Þórði bónda í Haga Skorradalsvatn – þjóðsögur Hraustir Borgfirðingar Meiðyrðamál vegna líkræðu Draumar og reimleikar Kerlingabækur Úr ýmsum áttum. „Í þessu bókarkorni eru ýmsir þætt- ir sem ég hef skrifað á undanförnum árum samhliða öðrum bókaskrifum. Fæstir þeirra hafa birst áður,“ segir Bragi í samtali við Skessuhorn. En fræðumst nánar um einstaka efnis- kafla nýju rafbókarinnar. Bragi hef- ur orðið: „Fyrsti þátturinn, um ömmu mína Kristbjörgu Þórðardóttur og afa minn Ásmund Þorláksson, birtist að hluta til í bók minni „Æðrulaus mættu þau örlögum sínum“ - 1996. Nú hef ég endurskráð þáttinn og bætt við nán- ari upplýsingum, sem ég fékk eftir út- komu þeirrar bókar frá föðursystk- inum mínum. Stuðst er við frásagnir systkinanna og samtímaheimildir. Kraftakonan Kristín Pálsdóttir var forkur dugleg, mikil ferðakona og vílaði ekki fyrir sér vosbúð og slark. Ólíkt öðrum konum notaði hún tób- ak og þótti brennivín býsna gott. Af hreysti hennar eru sagðar ótrúleg- ar sögur, nokkrar þeirra eru skráð- ar hér. Þórði í Haga kynntist ég persónu- lega árið 1962 þegar fjölskylda okk- ar Elínar setti upp sumarbústað í landi hans. Í þættinum rifja ég upp þau góðu kynni og aðrar frásagnir sem lýsa kjarki hans og þrautseigju. Margir hafa spurt: Hver var Þórður í Haga? Er hann raunverulegur bóndi, eða persónugervingur íslenska bónd- ans frá liðinni tíð? Þeirri spurningu verður ekki svarað hér, en þeir sem kynntust honum gleyma aldrei bónd- anum veðurbarða, sem hélt sínu striki í meira en 100 ár. Í næsta kafla á eftir eru þjóðsögur um Skorradalsvatn. Hraustir Borgfirðingar. Í þættin- um er sagt frá séra Snorra á Húsafelli og Kvíahellunni frægu. En aðalefni þáttarins er um Vigfús sterka Auð- unsson á Kvígsstöðum í Andakíl sem var hálfgerð þjóðsagnapersóna vegna krafta sinna. Meiðyrðamál vegna líkræðu er þáttur um Eyjólf Magnússon ljóstoll. Hann lærði bókband í Reykjavík, en mun einnig hafa verið við bóklegt nám um skeið. Stundaði aðallega barnakennslu í Borgarfirði, Stafholt- stungum, Hvítársíðu og Reykholts- dal. Á námsárum sínum í Reykjavík innheimti Eyjólfur ljóstolla og fleiri gjöld og fékk hann þá auknefnið ljós- tollur. Eyjólfur var vínhneigður og laus í rásinni. Í þessum þætti hef ég safnað flestu því sem ég hef heyrt frá honum sagt og lesið um hann. Aðrir þættir í bókinni eru: Draumar og reimleikar og Kerlingabækur og sagnir úr ýmsum áttum. Báðir byggja þeir þættir á munnlegum eða skrif- legum frásögnum sem skýra sig sjálf- ar,“ segir Bragi. mm Sagnasprek úr Borgarfirði – Sögur og sagnir Bragi Þórðarson. Klettagörðum 15 | 525 7700 | flytjandi.is DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Eimskip Flytjandi veitir samræmda flutningaþjónustu um land allt og eru áfangastaðirnir 80 talsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.