Skessuhorn - 23.11.2016, Side 26
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 201626
Þann 4. mars síðastliðinn urðu
starfsmenn „Orca Guardians Ice-
land“ varir við nýborinn háhyrn-
ingskálf í þekktum hópi háhyrn-
inga sem heldur sig við Snæfells-
nes á veturna. Efnt hefur verið til
samkeppni um nafn á nýja kálfin-
nog er hægt að taka þátt á fésbók-
arsíðu félagsins. Lengi hefur verið
fylgst með þessum tiltekna hóp en
hann ferðast á milli Íslands, Skot-
lands og Hjaltlandseyja og heldur
sig við Íslandsstrendur á veturna
eins og áður kom fram og ferðast
svo suður til Hjaltlandseyja og
Skotlands á vorin og sumrin. Eftir
að það sást til kálfsins aftur í haust
var ákveðið að efna til þessarar
nafnasamkeppni. Nú er búið að
fækka uppástungum niður í fjögur
nöfn og eru það Save, Tide, Echo
og Norse og er kosningin í fullum
gangi á fésbókarsíðunni. Dómar-
arnir í keppninni koma frá Scott-
ish Wildlife Trust‘s Living Seas
Project, Caithness Sea Watching,
Shetland Wildlife Tours og Orca
Guardians/Láki Tours í Grund-
arfirði. Það verður spennandi að
fylgjast með framvindu þessa nýja
einstaklings sama hvaða nafn hann
mun bera.
tfk
Fyrsta plata hljómsveitarinnar Þrír
er nú aðgengileg á Spotify. Plat-
an ber titilinn „Allt er þegar Þrír er“
og skartar ellefu frumsömdum lög-
um. Hljómsveitarmeðlimir eru þrír
en tveir þeirra eru frá Stykkishólmi.
Hljómsveitin hefur oft komið fram í
Stykkishólmi og nágrenni og er því
Hólmurum vel kunn. Jón Torfi Ara-
son, gítarleikari og söngvari sveitar-
innar, segir plötuna hafa verið tilbúna
í rúmt ár. Til standi nú að setja af stað
söfnun á karolinafund.com til að safna
fyrir framleiðslukostnaði á áþreyfan-
legri útgáfu. Ekki er komin tímasetn-
ing á þá útgáfu. Jón Torfi segist mjög
ánægður með að platan sé ekki leng-
ur bara í sinni tölvu og bætir við tón-
list sé samin fyrir fólk og eigi skilið að
vera birt fyri þá sem hana vilja heyra.
Útgáfutónleikar verða haldnir þegar
áþreifanleg plata kemur út. jse
Hljómsveitin Þrír á Spotify
Hljómsveitn Þrír. Ljósm.
Þrír á Facebook.
Samkeppni um nafn á
nýborinn háhyrningskálf
Myndir af nýja einstaklingnum sem Marie Mrusczok hjá Orca Guardians tók.
Láki II í hvalaskoðun. Ljósm. tfk.
Eigum laus sæti í jólahlaðborð hjá okkur
dagana 26. nóv, 2. og 3. desember,
9. og 10. desember.
Borðapantanir í síma 430 6767 eða galito@galito.is
Erum farin að taka á móti borðapöntunum á
okkar sívinsæla skötuhlaðborð á Þorláksmessu.
Stillholt 16-18 · galito.is
facebook.com/galito.restaurant
Galito
Jólahlaðborð
Nýr matseðill sjá nánar á galito.is
OPIÐ ALLA SUNNUDAGA KL. 12 – 16
Dekurblóm Dalbraut 1. Sími: 546-4700 S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
6
Fallegar aðventu- og
kertaskreytingar
Eigum einnig til fallegar jólastjörnur, eini og sýprusa
Búnt með tuju, silkifuru og Normansþin
Skreytingarefni, leiðisskreytingar, kerti, servíettur og
mikið af fallegri gjafavöru
Sjón er sögu ríkari
30%
AFSLÁTTUR
SPEGLADAGAR ÍSPAN
30% AFSLÁTTUR AF SPEGLUM
ÚT NÓVEMBER
- Speglafestingar í mismunandi útfærslum
- LED lýsing
- Sandblástur
- Framleiðum eftir þínum óskum
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is