Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2016, Blaðsíða 39

Skessuhorn - 23.11.2016, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2016 39 -Greni -Strákransar -Bindivír -Kerti -Borðar -Jólakúlur -Jólastyttur -Skrautkúlur -Skrautnálar -Oasis -Epli -Sveppir -Kirsuber -Skrautgreinar -Berjagreinar Allt í aðventukransinn -Greni -Strákransar -Bindivír -Kerti -Borðar -Jólakúlur -Jólastyttur -Skrautkúlur -Skrautnálar -Oasis -Epli -Sveppir -Kirsuber -Skrautgreinar Gjafavara í úrvali Kynnið ykkur úrvalið Birt hefur verið ný rannsókn um mó- fugla á Íslandi. Hún leiðir m.a. í ljós að mikill munur er á fjölda fugla á milli gróðurlenda. Rannsökuð voru áhrif mismunandi landgræðsluað- gerða á þéttleika og tegundasam- setningu fugla og á fjölda smádýra. Á 26 stöðum á landinu voru bor- in saman óuppgrædd svæði, endur- heimt mólendi og land sem hafði verið grætt upp með alaskalúpínu. Grein um rannsóknina kemur út í vefritinu Icelandic Agricultural Sci- ence. Meðal höfunda skýrslunnar eru Brynja Davíðsdóttir, náttúru- og umhverfisfræðingur og framkvæmd- arstjóri Kötlu Jarðvangs og Tómas Grétar Gunnarsson, fuglafræðingur. Meðal niðurstaðna kemur fram á að óuppgræddu landi var að með- altali 31 fugl á ferkílómetra, 337 á endurheimtu mólendi og 627 á landi sem hafði verið grætt upp með lúp- ínu. Þar sem fuglar voru fleiri var einnig meira af smádýrum sem eru mikilvæg fæða fuglanna. Þessi rann- sókn sýnir að landgræðsla eykur líf- fræðilega fjölbreytni dýrategunda, en mismunandi landgræðsluaðgerð- ir leiða til mismunandi þróunar vist- kerfanna. „Í endurheimtu mólendi var mest um vaðfugla, tegundum sem er að hnigna á heimsvísu, en í lúpínu var meira um algengari tegundir. Heið- lóa og lóuþræll voru algengustu teg- undirnar í endurheimtu mólendi, en hrossagaukur og þúfutittlingur í lúpínu. Þéttleiki sumra fuglateg- unda virtist vera háður framvindu- stigi landgræðslusvæða,“ segir í frétt. Nánar er hægt að kynna sér niður- stöðu rannsóknarinnar í frétt sem finna má á vef Landbúnaðarháskóla Íslands. mm Rannsökuðu mismun- andi fjölda mófugla eftir gróðurlendum Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.