Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2016, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 23.11.2016, Blaðsíða 26
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 201626 Þann 4. mars síðastliðinn urðu starfsmenn „Orca Guardians Ice- land“ varir við nýborinn háhyrn- ingskálf í þekktum hópi háhyrn- inga sem heldur sig við Snæfells- nes á veturna. Efnt hefur verið til samkeppni um nafn á nýja kálfin- nog er hægt að taka þátt á fésbók- arsíðu félagsins. Lengi hefur verið fylgst með þessum tiltekna hóp en hann ferðast á milli Íslands, Skot- lands og Hjaltlandseyja og heldur sig við Íslandsstrendur á veturna eins og áður kom fram og ferðast svo suður til Hjaltlandseyja og Skotlands á vorin og sumrin. Eftir að það sást til kálfsins aftur í haust var ákveðið að efna til þessarar nafnasamkeppni. Nú er búið að fækka uppástungum niður í fjögur nöfn og eru það Save, Tide, Echo og Norse og er kosningin í fullum gangi á fésbókarsíðunni. Dómar- arnir í keppninni koma frá Scott- ish Wildlife Trust‘s Living Seas Project, Caithness Sea Watching, Shetland Wildlife Tours og Orca Guardians/Láki Tours í Grund- arfirði. Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa nýja einstaklings sama hvaða nafn hann mun bera. tfk Fyrsta plata hljómsveitarinnar Þrír er nú aðgengileg á Spotify. Plat- an ber titilinn „Allt er þegar Þrír er“ og skartar ellefu frumsömdum lög- um. Hljómsveitarmeðlimir eru þrír en tveir þeirra eru frá Stykkishólmi. Hljómsveitin hefur oft komið fram í Stykkishólmi og nágrenni og er því Hólmurum vel kunn. Jón Torfi Ara- son, gítarleikari og söngvari sveitar- innar, segir plötuna hafa verið tilbúna í rúmt ár. Til standi nú að setja af stað söfnun á karolinafund.com til að safna fyrir framleiðslukostnaði á áþreyfan- legri útgáfu. Ekki er komin tímasetn- ing á þá útgáfu. Jón Torfi segist mjög ánægður með að platan sé ekki leng- ur bara í sinni tölvu og bætir við tón- list sé samin fyrir fólk og eigi skilið að vera birt fyri þá sem hana vilja heyra. Útgáfutónleikar verða haldnir þegar áþreifanleg plata kemur út. jse Hljómsveitin Þrír á Spotify Hljómsveitn Þrír. Ljósm. Þrír á Facebook. Samkeppni um nafn á nýborinn háhyrningskálf Myndir af nýja einstaklingnum sem Marie Mrusczok hjá Orca Guardians tók. Láki II í hvalaskoðun. Ljósm. tfk. Eigum laus sæti í jólahlaðborð hjá okkur dagana 26. nóv, 2. og 3. desember, 9. og 10. desember. Borðapantanir í síma 430 6767 eða galito@galito.is Erum farin að taka á móti borðapöntunum á okkar sívinsæla skötuhlaðborð á Þorláksmessu. Stillholt 16-18 · galito.is facebook.com/galito.restaurant Galito Jólahlaðborð Nýr matseðill sjá nánar á galito.is OPIÐ ALLA SUNNUDAGA KL. 12 – 16 Dekurblóm Dalbraut 1. Sími: 546-4700 S K E S S U H O R N 2 01 6 Fallegar aðventu- og kertaskreytingar Eigum einnig til fallegar jólastjörnur, eini og sýprusa Búnt með tuju, silkifuru og Normansþin Skreytingarefni, leiðisskreytingar, kerti, servíettur og mikið af fallegri gjafavöru Sjón er sögu ríkari 30% AFSLÁTTUR SPEGLADAGAR ÍSPAN 30% AFSLÁTTUR AF SPEGLUM ÚT NÓVEMBER - Speglafestingar í mismunandi útfærslum - LED lýsing - Sandblástur - Framleiðum eftir þínum óskum Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.