Skessuhorn


Skessuhorn - 15.03.2017, Síða 5

Skessuhorn - 15.03.2017, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2017 5 Að hátíðarfundi sveitastjórnar loknum verður 150 ára verslunarafmæli Borgarness Hátíðarfundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar 22. mars 2017 Boðað er til hátíðarfundar hjá sveitarstjórn Borgarbyggðar þann 22. mars kl. 15.00 í Kaupangi. Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri. SK ES SU H O R N 2 01 7 Reykhólahreppur auglýsir til úthlutunar tvær lóðir á athafnasvæði í Flatey. Um er að ræða tvær lóðir sem báðar eru á skilgreindu athafna- svæði við ferjuhöfn Flateyjar skv. gildandi aðalskipulagi Reyk- hólahrepps 2006-2018 en um lóðirnar gildir deiliskipulag fyrir byggingu á geymslu- og starfsmannahúsum á athafnasvæði við Tröllenda í Flatey, en deiliskipulagið var birt í B-deild Stjórnar- tíðinda þann 24. nóvember 2016. Umræddar lóðir eru eftirfarandi: Tröllendi 1, leigulóð, 492 m2 stærð, landnr. 225026. Á lóðinni má byggja allt að 120m2 hús á einni hæð, auk 20m2 geymslu, allt skv. sérskilmálum í deiliskipulagi. Verð bygg- ingaréttar kr. 2,7 millj. Tröllendi 2, leigulóð, 82,5 m2 stærð, landnr. 225027. Endur- byggja skal 32 m2 geymsluskúr sem var á lóðinni skv. sér- skilmálum í deiliskipulagi. Verð byggingaréttar kr. 800 þús. Samkvæmt skilmálum Reykhólahrepps um lóðaúthlutanir skulu umsækjendur tilgreina með glöggum hætti byggingaráform sín og framkvæmdahraða og verður lagt mat á þarfir umsækjanda til lóðar við úthlutun. Til að umsókn teljist gildi skulu umsækj- endur greiða kr. 20.000 í staðfestingargjald og þá skulu þeir jafnframt leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lána- stofnun um greiðsluhæfi og/eða möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar. Skal í staðfestingunni koma fram að umsækjandi geti fjármagnað 100% kostnaðar fyrir- hugaðrar húsbyggingar. Deiliskipulag um Tröllenda, úthlutunarskilmálar og umsóknareyðublað er aðgengilegt á vef sveitarfélagsins www.reykholar.is. Umsókn skal senda á Stjórnsýsluhús Reyk- hólahrepps, Maríutröð 5a, 380 Reykhólahreppi, eða á netfangið sveitarstjori@reykholar.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl.2017. a. b. Síðastliðinn laugardagsmorgun bar ærin Grána, sem er í eigu Ólafs Helga Ólafssonar frístundabónda í Ólafsvík, tveimur frískum lömbum. „Grána var borin um morguninn þegar ég kom í fjárhúsin, mynd- arlegum lömbum,“ sagði bóndinn sem hafi átt von á því að kindin gæti borið í kringum 20. mars. Hrútarn- ir höfðu nefnilega tekið forskot á sæluna og brugðið sér í ótímabæra heimsókn til ánna 30. október. Því hafi þessi snemmbúnu lömb ekki komið mjög á óvart. af Fjör hjá frístundabændum RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Rafvirki Borgarnesi Starfssvið Viðhald á dreifikerfi RARIK Eftirlit með tækjum og búnaði Viðgerðir Nýframkvæmdir Vinna samkvæmt öryggisreglum Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Sturla Rafn Guðmundsson, deildarstjóri framkvæmdasviðs á Vesturlandi eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 30. mars 2017 og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja með aðsetur í Borgarnesi. Hér er um ölbreytt starf að ræða í öflugum vinnuflokki sem vinnur við dreifikerfi RARIK á Vesturlandi. Hæfniskröfur Sveinspróf í rafvirkjun Öryggisvitund Almenn tölvukunnátta Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt Skessuhorn mars 2017:

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.