Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 33

Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2018 33 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Sunnudagurinn 3. júní Kl. 10:00 - 18:00 Frítt í Akranesvita. Lífið Zoe, málverkasýning Péturs Bergmann Bertol prýðir veggi vitans á annari hæð. Kl. 10:00 Minningarstund við minnismerki um týnda sjómenn í kirkjugarði. Kl. 11:00 Sjómannadagsmessa í Akraneskirkju. Blómsveigur lagður að minnismerki sjómanna á Akratorgi að lokinni athöfn. Kl. 11:00 Dýfingakeppni á vegum Sjóbaðsfélags Akraness. Keppt í tveimur flokkum, -50 ára og +51 árs. Frjáls aðferð. Keppni sést frá Langasandi. Kl. 13:00 Akranesviti. Sýningin „Saga vitanna á Akranesi“ verður opnuð á fyrstu hæð vitans. Allir velkomnir! Kl. 13:00-14:00 Dorgveiðikeppni á Sementsbryggjunni í boði Bíóhallarinnar. Kl. 13:30-16:30 Kaffisala í Jónsbúð við Akursbraut á vegum Slysavarnadeildarinnar Lífar. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 14:00-16:00 Fjölskylduskemmtun á hafnarsvæðinu í samstarfi við Akraneskaupstað, Verkalýðsfélag Akraness, HB Granda, Faxaflóahafnir, Runólf Hallfreðsson ehf., Björgunarfélag Akraness, Ísfisks ehf. og Fiskmarkað Snæfellsbæjar. Á boðstólnum verða m.a.: Róðrarkeppni Gamla Kaupfélagsins, hoppukastali, bátasmíði, kassaklifur, furðufiskar og ýmislegt fleira. Von er á þyrlu Landhelgis- gæslunnar í heimsókn ef aðstæður leyfa og félagar í Sjósportfélaginu Sigurfara verða sýni- legir á svæðinu og verða meðal annars með kajaka á floti sem hægt verður að reyna sig á. Þá verður ýmislegt matartengt til sölu. Sjómannadagurinn á Akranes 2018 Sk es su ho rn 2 01 8 Sjómannadagurinn á Akranesi 2016 Kl. 9.00 - 18.00: Frítt í sund í Jaðarsbakkalaug. Kl. 10.00: Minningarstund við minnismerki um týnda sjómenn í kirkjugarði. Kl. 10.00 - 16.00: Akranesviti er opinn. Málverkasýning Sigfríðar Lárusdóttur prýðir veggi vitans. Kl. 11.00: Dýfingakeppni á vegum Sjóbaðsfélags Akraness - Hefst við Aggapall við Langasand. Kl. 11.00: Sjómannadagsmessa í Akraneskirkju. Blómsveigur lagður að sjómanninum á Akratorgi að lokinni athöfn. Kl. 11.00: Íslandsmó ið í Eldsmíði hefst á Byggðasafninu og stendur fram eftir degi. Eldsmíðahátíð fer fram 2.-5. júní á Byggðasafninu. Allir hjartanlega velkomnir að fylgjast með. Kl. 13.00 - 14.00: Dorgveiðikeppni. Kl. 13:30: Sigling á smábátum Kl. 13.30 - 16.30: Kaffisala í Jónsbúð á vegum Slysavarnafélagsins Líf. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 14.00 - 16.00: Björgunarfélag Akraness sér um fjölskylduskemmtun á hafnarsvæðinu í samstarfi við Akraneskaupstað, Verkalýðsfélag Akraness, HG Granda, Faxaflóahafnir og Runólf Hallfreðsson ehf. Á boðstólnum verða m.a.: Fyrirtækja keppni Gamla Kaup félagsins (nánari upp lýsingar og skráning eru á ba@bjorgunarfelag.is og í síma 664-8520), kassaklifur, leikir fyrir börnin, hoppukastalar, koddaslagur, karahlaup og fleira. Kl. 14.00 - 16.00: Félagar í Sjósportfélaginu Sigurfara verða á svæðinu með kajaka og fleira. Kl. 15.00: Þyrla landhelgisgæslunnar kemur og sýnir björgun úr sjó. Kl. 19.00: Sumargleði Kórs Akraneskirkju í Vinaminni. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Sérstakur gestur verður Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxflóahafna. Boðið verður upp á ljúffenga sjávarréttasúpu. Aðgangseyrir kr. 2.500. Á kaffihúsinu Skökkinni verður fiskisúpa og brauð í hádeginu og á Garðakaffi verður sjávarrétta- þema í veitingum. TÍMASETNINGAR GETA BREYST OG NÝJIR VIÐBURÐIR BÆST VIÐ. NÝJUSTU UPPLÝSINGAR VERÐUR AÐ FINNA Í VIÐBURÐARDAGATALI Á AKRANES.IS SK ES SU H O R N 2 01 6 Verkalýðsfélags Akraness Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og e atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Akr nesleikarnir í sundi 1. - 3. júní Akranesleikar eru eitt af fjölmennustu barna og unglinga- mótum sem haldin eru á landinu. Keppt verður í Jaðarsbakkalaug en nánari upplýsingar um tíma- áætlanir má finna inn á http://ia.is/sund 70 ‡ra á 1942Ð2012 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSBÆJAR EurostileT Bold EurostileSCT Regular TÍMASETNINGAR GETA BREYST OG NÝJIR VIÐBURÐIR BÆST VIÐ. NÝJUSTU UPPLÝSINGAR VERÐUR AÐ FINNA Í VIÐBURÐARDAGATALI Á WWW.AKRANES.IS. „Við byrjuðum að keyra út fiski í mars til veitingahúsa og keyptum hann þá hjá fiskvinnslum hérna en síðan erum við búin að koma okkur upp lítilli fiskvinnslu í Rifi með ofurkæli og frysti í sjötíu fermetra húsnæði. Við erum með einn flakara í vinnu í hlutastarfi og höfum varla undan núna. Þorskinn og ýsuna kaupum við þó ennþá hjá fiskverkendum hérna á staðnum en annað flökum við sjálf,“ segir Gunnar Bergmann Traustason, alltaf kallaður Beggi, sem ásamt konu sinni, Berglindi Long, rekur nú þjón- ustufyrirtækið Hafkaup ehf í Ólafs- vík. Beggi segist lengi hafa geng- ið með þessa hugmynd að gefa veit- ingahúsum, verslunum og einstak- lingum kost á að fá nýjan og ferskan fisk sendan til sín. Mikið að gera í byrjun „Viðtökurnar hafa verið vonum framar og nú erum við komin með átján veitingahús í viðskipti, flest á Snæfellsnesi en einnig sunnar og al- veg suður í Borgarnes. Ég er búinn að keyra sendiferðabílinn, sem ég keypti í þetta, um tíu þúsund kíló- metra á rúmum mánuði.“ Beggi er uppalinn Ólsari og var á sjó á sínum yngri árum m.a. á Hring SH. Hann starfaði síðan hjá Fiskmarkaðinum í Ólafsvík í tuttugu ár frá 1992 til 2012. Meðfram og síðan var hann í útgerð og gerði út smábát sem hann reri þó ekki sjálfur. Hægt að panta fisk á heimasíðunni „Við erum búin að setja upp heima- síðu www.hafkaup.is og þar gefst einstaklingum kostur á að panta fisk heim að dyrum hjá sér, þó ekki minna en fimm kíló í einu. Svo erum við líka að prófa fyrir sérpantanir, eins og t.d. að bjóða upp á gaddakrabba, sem lít- ið er þó af hérna við Nesið en er vin- sæll á veitingastöðum.“ Beggi seg- ist að mestu vera einn í þessu. „Við erum með tvö ung börn og konan er að auki í annarri vinnu þannig að nóg er að gera hjá henni. Átján ára son- ur minn hefur aðeins verið að hjálpa okkur líka.“ Beggi segist ætla að fara hægt af stað þótt mikil eftirspurn núna kalli vissulega á aðeins meiri umsvif. Hann er bjartsýnn á framtíð- ina og segir marga veitingastaði eftir á því svæði sem hann geti sinnt, sem og verslanir og einstaklinga. hb Gunnar Bergmann Traustason í Ólafsvík býður nýja þjónustu: Mikið að gera við að færa veitingastöðum ferskan fisk Gunnar Bergmann með myndarlegt lönguroð. Marilou Villacorta flakari ásamt Begga í fiskvinnslu Hafkaupa í Rifi. Bíll Hafkaupa fyrir utan Sjávar- pakkhúsið í Stykkishólmi. Á einum mánuði var bíllinn keyrður um 10.000 kílómetra. Daníel Berg, sonur Begga og Berg- lindar með álitlega gaddakrabba.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.