Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 68

Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 68
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 201868 Vörur og þjónusta Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Drei bréf - Boðsbréf Ritgerðir - Skýrslur Reikningar - Eyðublöð Umslög - Bréfsefni Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Getum við aðstoðað þig? sími: 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 H P Pípulagnir ehf. Alhliða pípulagnaþjónusta Hilmar 820-3722 Páll 699-4067 hppipulagnir@gmail.com SK ES SU H O R N 2 01 7 Sprautu- og bifreiðaverkstæði Sólbakka 5, Borgarnesi • 437-1580 • sbb@simnet.is Tjónaskoðun – Bílamálun – Réttingar – Bílrúðuskipti Þjónustum öll tryggingafélög Borgarness TEK AÐ MÉR GARÐAÚÐUN ALLA DAGA VIKUNNAR GARÐAÚÐUN REYNIS SIG SÍMI: 899-0304 Fyrir alla vigtun Húsarafmagn Töflusmíði Iðnaðarrafmagn Bátarafmagn Bílarafmagn RAFMAGN vogir@vogir.is Sími 433-2202 VOGIR Bílavogir Kranavogir Skeifuvogir Pallvogir Aflestrarhausar Reynir Hauksson Flamenco, gít- arleikari frá Hvanneyri í Borgar- firði, er nú lagður af stað í tónleika- ferð um Vestur- og Suðvesturland. Fyrstu tónleikar hans voru í Reyk- holtskirkju í gær, þriðjudag, og framundan eru þrennir aðrir tón- leikar í landshlutanum; í Grund- arfirði, á Akranesi og Hvanneyri. Reynir býr í Granada á Spáni og starfar þar sem Flamenco gítarleik- ari en það heyrir til tíðinda að þessi tegundar tónlistar sé flutt á Íslandi. Draumur Reynis er að kynna og tengja þessa mögnuðu list við Ísland og á tónleikunum mun hann flytja þekkt Flamenco verk frá Andalúsíu í bland við eigin tónsmíðar. Tónleikarnir sem eftir eru fara fram á eftirtöldum stöðum: Grundarfjarðarkirkju miðviku- daginn 30. maí kl. 20:30 Dularfullu Búðinni fimmtudag- inn 31. maí kl. 21:00 Hvanneyri Pub föstudaginn 1. júní kl. 21:00 arg Flamenco tónleikar með Reyni Haukssyni Nemendur í 1. til 4. bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar á Hellissandi hittast á hverjum föstudegi og syngja saman. Þetta er bæði samsöngur eða hver bekkur syngur lag fyrir hina. Hef- ur þessi hefð verið í mörg ár í skól- anum og oft mikil skemmtun þeg- ar hver bekkur syngur sér. Í síðustu viku var síðasti föstudagurinn á þessu skólaári sem sungið var á sal. Að þessu sinni voru veittar viðurkenn- ingar fyrir þátttöku í Yfirnáttúrlega bókaklúbbnum á bókasafni skólans. Það var starfsmaður skólabókasafns- ins á Hellissandi, Áslaug Olga Heið- arsdóttir, sem veitti viðurkenningar til allra sem tóku þátt. Ellert Gauti Heiðarsson nemandi í 4. bekk fékk bókargjöf og bikar í verðlaun fyrir að lesa flestar bækur í Yfirnáttúrlega bókaklúbbnum. þa Las mest í Yfirnáttúrlega bókaklúbbnum Skólakór Grundaskóla hélt glæsi- lega vortónleika þriðjudags- kvöldið 23. maí á sal skólans. Að sögn Valgerðar Jónsdóttur kór- stjóra komu þar fram 57 nemend- ur sem fluttu blöndu af alls kon- ar skemmtilegum lögum, undir stjórn Valgerðar. Um píanóleik sá Flosi Einarsson. Gestasöngkona á tónleikunum var engin önnur en Rakel Pálsdóttir, sem söng m.a. með kórnum lagið Óskin mín úr söngvakeppninni ásamt fleiri lög- um. mm Vortónleikar Skólakórs Grundaskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.