Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 37

Skessuhorn - 30.05.2018, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2018 37 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn sama hvar hann kemur. „Þetta eru ótrúlega almennilegir karlar allir saman.“ Einn en þó í hópi Steinólfur rær einn og hann seg- ir að það séu mikil viðbrigði frá því að vera að kenna stórum bekk í íþróttasal. „Þetta eru mjög mikil viðbrigði frá svona lifandi starfi eins og kennslu, íþróttum og þjálfun og samskiptunum sem því fylgja, yfir í það að vera einn úti með þorsk- unum. En þetta venst samt alveg,“ segir Steinólfur. „Þegar vel veiðist þá getur maður ekki hugsað um neitt annað.“ Hann segir að hann hafi byrjað á að taka sér ársleyfi frá íþróttakennslunni til að reyna að gera fiskveiðar að fullu starfi. „Síð- an eru liðin fimm ár.“ Það blund- ar þó alltaf í honum löngunin til að halda áfram að þjálfa og kenna körfubolta, enda er það hans helsta ástríða. Það gangi þó illa að reyna að koma því til, þar sem veiðin er tímafrek og erfitt að skapa lang- tímaplön þegar veiðin er eins háð veðri, vindum og duttlungum nátt- úrunnar og raun ber vitni. „Ætli það sé ekki það sem fer verst í eig- inkonuna. Það að gera plön fyr- ir sumarið er erfitt og maður get- ur ekki svarað neinu. Maður getur ekki treyst á veðurspána nema tvo daga fram í tímann.“ Þar sem Steinólfur er einn á bátn- um er hann varkár fyrir því hvernig veður er áður enn hann fer út á sjó. „Ég spara mér brælutúrana og er frekar ragur eða varkár að fara út í veður. Það segir fátt af einum,“ seg- ir hann hugsandi. Hann er hávax- inn, enda fyrrum körfuboltamaður „og rekkverkin á þessum bátum eru ekki mikil. Það þarf ekki mikið til að ég detti útbyrðis.“ Hann gætir þess þó að vera með allan björgun- arbúnað um borð og hefur enn ekki endað í sjónum. Þess utan eru aðr- ir sjómenn allt um kring í Faxafló- anum. „Það eru mýmargir bátar í flóanum. Við höfum oft verið það nálægt hvor öðrum að maður talar saman á milli bátanna. Einu sinni kræktum við saman krókum, ég og Jón á Stakkavíkinni. Hann fiskaði en ég fékk bara krókinn hans,“ seg- ir Steinólfur og hlær. Andinn við höfnina er líka góður. Menn bera saman bækur eftir daginn. „Þannig að þótt maður sé einn um borð þá er maður ekki einn.“ klj til hamingju með daginn sjómenn! Eimskip óskar sjómönnum og ölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn og þakkar fyrir framlag þeirra í gegnum árin. Skarðsvík ehf. Magnús SH 205 Óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn SK ES SU H O R N 2 01 5    Steinólfur stundar handfæraveiðar og veiðir aðallega þorsk og ufsa. Hér hefur fiskur gleypt fisk sem hefur gripið öngul hjá Steinólfi. Steinólfur og Brynja konan hans eiga saman dótturina Míu Vattar Steinólfsdóttur. Hér hefur Mía fengið að skjótast með pabba sínum á sjóinn í veiðitúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.