Heimsmynd - 01.11.1991, Síða 35

Heimsmynd - 01.11.1991, Síða 35
22 LEIÐIR TIL AÐ Nýr og rómantískur andi svífur yfir vötnum. Breytingar í innanhússhönnun liggja í loftinu. Stílhreinn glæsileiki er það sem koma skal. Gyllingar og viður hafa tekið við af stáli og krómi. Jafnvel þótt fjárhagurinn leyfi ekki róttækar breytingar og kaup á nýjum innanstokksmunum má á einfaldan hátt og með litlum tilkostnaði gera breytingar í anda nýrra tíma. Fyrsta skrefið er að ganga um húsakynnin og fjarlægja alla óþarfa muni sem safnast hafa upp á liðnum árum eins og vasa, skálar og óhrjálegar pottaplöntur. Nú er það einfaldleikinn sem ræður en þess verður þó að gæta að heimilið missi ekki persónu- leika sinn og hlýju. Á fjölmörgum heimilum myndi ekki saka þótt húsráðendur tækju sér pensil í hönd og blettuðu í glugga- og dyrakarma þar sem lakk hefur flagnað af. Þegar ekkert er eftir nema þær grunneiningar sem ætlunin er að halda til haga er hægt að hefjast handa við endurskipulagninguna. Gættu þess þó að fara hægt í sakirnar. Byrjaðu ekki á því að eyða í alls kyns skyndilausnir, heldur veldu vel og kauptu eingöngu einn og einn hlut í einu og þá eins vandaðan og fjárhagurinn leyfir. Smám saman getur þú svo bætt við og byggt upp heimili í nýjum anda. Til að byrja með bendir HEIMSMYND lesendum á tuttugu og tvær einfaldar og ódýrar leiðir til að hressa upp á heimilið og gefa því nýjan blæ. LÍFGA / Sítrónur í skál fara vel á eldhús- eða borð- stofuborði. HEIMILIÐ HEIMSMYND 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.