Heimsmynd - 01.12.1993, Qupperneq 46

Heimsmynd - 01.12.1993, Qupperneq 46
Fátt er brigðulla og erfiðara að treysta á en lýðhyllina. Það hefur margur maðurinn mátt reyna. Miklum völdum, afrekum eða auðlegð fylgir oft mikil lýðhylli en hún getur verið svikul. Um leið og hallar undan fæti snýr lýðurinn við þér baki. Það hafa ekki einungis valdsmenn og stjórnmála-menn mátt þola heldur einnig listamenn, íþróttamenn og vís- staðar. Þar kemur líka fleira til eins og stefna þess flokks sem þau eru fulltrúar fyrir. En hvaða eiginleikar eru það þá sem em drýgstir til lýðhylli? Er það stefnufestan, hugsjónagleðin, gáfurnar, málsnilldin, áróðurs-tæknin, stjórnsemin, hug-rekkið, heiðarleikinn, sið-gæðið, útlitið eða kannski fyrirgreiðsla þeirra við kjós-endur? Stundum njóta duttunqar lýdnyllinnar indamenn. Nátengt lýðhyllinni er orðstírinn sem Hávamál segja að deyi aldrei „hveim er sér góðan getur“ og lifi bæði fé og frændur. Sá sem nýtur mikillar lýð-hylli í lifanda lífi getur þó gleymst svo gjör-samlega er frá líða stundir, að enginn man nafn þeirra. Aðrir njóta engrar viðurkenningar, meðan þeir eru ofar moldu, en em dýrkaðir eftir dauða sinn. Það á ekki síst við um frumlega brautryðjendur í listum og vísindum. Flestir bera í brjósti löngun til að skilja eftir sig einhvern stað í hjörtum eftirkomenda eða að minnsta kosti nafn sitt, en fyrir obba fólks á það samt fyrir að liggja að gleymast, jafnvel mást burtu úr rituðum heimildum. Til hvers var þá brautin gengin? Umbun á efsta degi, segja þeir trúuðu. Ekki má opna svo útvarp, sjónvarp eða fletta blaði á íslandi að ekki blasi við nöfn manna eins og Davíós Oddssonar, Steingríms Hermannssonar, Ólafs Ragnars Grímssonar, Jóns Baldvins Hannibalssonar eða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þau em elt á röndum, stungið upp í þau hljóðnema hvar sem því verður við komið, fýlgst með þeim og hvert orð étið upp eftir þeim. Þau baða sig í sviðsljósinu og hvert mannsbarn þekkir þau og talar um þau. Hversu lengi varir lýðhylli þeirra og frægð? Verða þau ódauðleg. Tæplega. Líklegast verða þau gleymd eftir nokkra áratugi. Þar með er ekki sagt að þau njóti öll jafn mikillar lýðhylli og erfitt er að greina hvers eðlis hún er hjá hverju og einu þeirra, ef hún er þá yfirleitt til stjórnmálamenn lýðhylli vegna þess að þeir eru í stjórnarandstöðu og stundum af því að þeir em í stjóm. Hin mikla lýðhylli Jóhönnu Sigurðar- dóttur um þessar mundir stafar líklega einkum af því, að henni hefur tekist að sameina þetta tvennt. Hún situr í ríkisstjórn en engu að síður upplifir fólk hana sem stjórnarandstæðing. Þannig nýtur hún í senn verka sinna sem ráðherra og andstöðu sinnar við samráðherra sína. Fólki fellur líka vel í geð hversu lítið hún berst á í opinbeai lífi. Hún hefur hvorki einkabílstjóra né ráðherrabíl, er ekki veisluglöð og fer sjaldan til útlanda. Hún þykir heiðarleg, hugrökk og stefnuföst. Þetta vegur þyngra en það að hún virðist ómann-blendin, einhæf og hafa frekar tilbreytingalítinn og leiðinlegan ræðustíl.Persónuleg samskipti stjórnmálamanna við almenning, jafnvel persónuleg snerting hefur alla tíð þótt mikilvæg fyrir stjórnmálamenn. Það er engin tilviljun að frambjóðendur í forseta- kosningum i Bandaríkjunum gera sér far um að taka í höndina á sem flestum. Slík snerting getur virkað sem rafsegull á fólk. Snjallir stjórnmálamenn senda fólki jólakort, hamingjuóskir á stórafmælum og samúðarkveðjur á sorgarstundum. Þeir fylgja kjósendum sínum til grafar hvenær sem þeir sjá sér færi á því að það hefur ótrúlega mikil áhrif á syrgjendur. Bjarni Benediktsson og Gunnar Thoroddsen huguðu til dæmis vel að þessum þáttum. Alþekkt er og fyrirgreiðslupólitíkin. Á síðustu öld var Jón Sigurðsson forseti eins konar verslunarfulltmi Fátt er erfiðara að treysta á en lýðhyllina. Miklum völdum, afrekum eða auðlegð fylgir oft mikil lýðhylli en hún getur verið svikul. Um leið og hallar undan fæti snýr lýðurinn við þér baki, segir Guðjón Friðriksson. 4 6 Desember Heimsmynd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.