Heimsmynd - 01.12.1993, Blaðsíða 51

Heimsmynd - 01.12.1993, Blaðsíða 51
w E; Henni fylgir dulúð, um það er ekki deilt. Dulúð og þokki, en einnig agi þess leikhúss og lífstíls, sem nýir tímar hafa ýtt til hliðar. Hún er alin upp í gömlu Iðnó við tjörnina frá blautu barnsbeini, labbaði smástelpa með pabba sínum, Hallgrími Bachmann, fyrsta Ijósameistara Islandssögunnar, um gömlu Reykjavík og skoðaði fólk. Hún féll á inntökuprófi inn í Þjóðleikhússkólann, óteljandi óhörðnuðum leikaraefnum til huggunnar, sem telja inn- tökupróf í leiklistarskóla upphaf og endi tilverunnar. Hún grét mikið, en hún varð samt leik- kona. í Iðnó lék hún bæði Heddu Gabler og Höllu og hefur verið líkt við þær báðar. Hún flutti sig frá Leikfélagi Reykja- víkur með eftirminnilegum hætti ásamt manni sínum, Helga Skúlasyni leikara upp í Þjóðleikhús árið 1976 og hefur verið þar síðan. Hún heitir Helga Bachmann og er hér í viðtali við Þórunni Sigurðardóttur. ig vona bara að mér verði ekki líkt I við Carlottu, þriðju og síðustu konu lO' Neill, sem ég er nú að æfa, því ég er ennþá feimin við að taka mér í munn óhroðann, sem hún lætur út úr sér við skáldið." Helga Bachmann fer ekki í persónuleg viðtöl. Við sitjum nú samt á Búmannsklukkunni í fyrsta vetrarbylnum. "Mér finnst gaman að sitja á kaffihúsum," segir Helga og pantar sér kaffi og gróft brauð. "Mamma var á undan sinni samtíð, hún gaf okkur alltaf gróft brauð og grænmeti. Það lærði hún í Danmörku. Ég bý enn að þessum hollu heimilisvenjum. En kaffið verður að vera sterkt." Helga er alin upp á Óðinsgötunni, næst yngst 5 systkina, dóttir Hallgríms og Guðrúnar Bachmann, systur Guðmundar Kamban. í dag býr Helga við Suðurgötuna, en á afdrep á æskuslóðum Helga, austur í Birtingaholti. Hún á fjögur börn, dæturnar Þórdísi og Helgu Völu og tvo syni Hallgrím og Skúla, en Hallgrímur hefur einmitt þýtt óhroðann ofan í móður sína, sem Helga vitnar til hér að ofan í leikritinu "Seiður skugganna" um líf skáldjöfursins Eugene O'Neill og síðustu konu hans. Hallgrímur og Skúli hafa þó ekki valið sér leiklistina eins og foreldrarnir, "fóru aldrei í Herranótt, en voru báðir ritstjórar skólablaðsins í MR," segir Helga og bætir við. "Það var þeirra leið." Yngri dóttirin, Helga Vala, lifir fyrir leiklistina. Helga hefur alla tíð verið pólitísk, sat ung að árum með alpahúfu í Miðgarði og hlustaði á Gvend Jaka flytja eldheitar tölur og beið eftir að verða sammála honum. Það lét eitthvað á sér standa. Sjálf segist hún vera hægri "sósíal-demókrat". Sonur Helgu og Helga, Skúli, var í fyrsta sæti hjá Röskvu í Háskólanum fyrir nokkrum árum. H e i y n d m b e r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.