Heimsmynd - 01.12.1993, Blaðsíða 94

Heimsmynd - 01.12.1993, Blaðsíða 94
VESTUR SKAFTFELLSKAR HVEITIKÖKUR 3 bollar hveiti 3 tsk. lyftiduft I msk. smjör I msk. sykur Þessu er blandað saman og smjörið mulið útí, hrært saman með mjólk eftir þörfum. Hnoðið deigið þegar það fer að hanga saman og skiptið í 8 hluta. Fletjið hverja köku út á stærð við flatköku en hafið þykkari. Hver kaka er pikkuð vel. Bakað á vel heitri pönnu án fitu. Kökunum er staflað í rakt handklæði. Bestar nýbakaðar. LIFRARKÆFA FRÚ ELSU FRANSKT SÚKKULAÐI TRÖFFEL 250 gr. suðusúkkulaði - brætt 4 msk. smjör 3 msk. flórsykur 4 eggjarauður 4 msk koníak Kakó til að velta kúlunum upp úr Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði, bætið flórsykri útí og kælið í stofuhita. Hrærið koníakið útí og síðan eina og eina eggjarauðu - hrærið varlega í á meðan. Súkkulaði blandan er nú látin kólna í ísskáp, helst yfir nótt. Takið með teskeið og rúllið út í litlar kúlur og veltið upp úr kakóinu. Best er að geyma þetta konfekt á köldum stað. 1 kg svínalifur 1/2 kg. svínaspekk (svínafita) 3 laukar Allt hakkað vel saman (einnig má hakka beikon sneiðar með) 120 gr. smjörlíki 200 gr. hveiti 8 dl mjólk Bakið upp með jafningi og kælið aðeins 4 egg 2 1/2 tsk. allrahanda 1-2 tsk. pipar I -2 tsk. salt Hrærið útí jafninginn og jafningnum þvínæst útí lifrarhakkið. Salt og pipar eftir smekk. Hrærið vel og hellið í smurt mót og og bakið í u.þ.b. I klst. við 180 °C. Gott er að hafa formið í vatnsbaði, en þó ekki nauðsynlegt. Borið fram með steiktum sveppum og beikoni. LITLIR KRANSAKÖKUTOPPAR 500 gr. marsípan massi 300 gr. sykur 3 eggjahvítur Hrærið saman eggjahvítur og sykur í potti og myljið marsipanið út í. Hrærið vel saman á mjög vægum hita. Látið volgan massann í sprautupoka með dálítið stórum stút og sprautið á bökunarpappír í litlum toppum. Bakið við u.þ.b. 200 °C í 8-10 mínútur eða þangað til topparnir eru byrjaðir að taka lit. Látið standa smástund á plötunni áður en reynt er að færa þá, því þeir eiga það til að vera linir í miðjunni. Geymið í vel lokaðri dós. Desember 9 4 Heimsmynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.