Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.04.2016, Qupperneq 112

Fréttablaðið - 02.04.2016, Qupperneq 112
„T h a t c h i c k­ en sure i s h o t , ain't it!?“ og byrjar að öskurhlæja að mér. Um kvöldið fór ég svo á tónleika og það var þar sem raun­ verulegu kvalirnar hófust – ó, hvað það sveið!“ Heitt stefnumót Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögfræðingur Auður fór einu sinni á stefnumót á veitinga­ staðnum Ban Thai. „Hann býður mér út að borða eitt sunnudagskvöld og ég sting upp á Ban Thai. Þegar hann er burtu frá borðinu þá panta ég réttinn minn sem er tofu og grænmeti í rauðu karrýi að mig minnir og sá réttur fær 5 chili á styrkleikaskala stað­ arins. Hann kemur aftur og fær sér Pad Thai, sem inniheldur alls engan chili. Við vorum þarna nýfarin að hittast og þetta var kannski fjórða stefnumótið okkar. Undir lok mál­ tíðarinnar biður hann um að fá að smakka mitt og það er ekkert mál, hann tekur bita en skyndilega byrjar svitinn að fossa af andlitinu á honum. Hann spyr hvort það sé ekki eitthvað skrítið að ég var búin að borða nánast allt af diskinum og ekkert sást á mér. Eftir að hafa drukkið vatn og bjór til skiptis stendur hann upp og hleypur inn á klósett. Þrátt fyrir þetta skrítna stefnumót erum við enn saman í dag, ég hef síðan alið hann vel upp og hann er farinn að geta borðað jafn sterkt og ég – hann svitnar samt enn jafn mikið og hann gerði þarna þetta kvöld.“ CHili-nirvana Stígur Helgason, yfirmaður vöruþróunar hjá QuizUp Stígur hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að því að borða eldheit­ an mat. Allt frá því að hafa verið auð­ mýktur á nepölsk­ um veitingastað í London til þess a ð n á æ ð st a takmarki chili­ áhugamannsins; algjörri endorfín­ vímu. „Það sterkasta sem ég hef borðað – með fullri virðingu fyrir fimm pipra réttunum á Ban Thai – eru svokallaðir Napalm­vængir á hamborgarastaðnum The Bird í Berlín. Í einhvers konar macho­ rúsi þrælaði ég í mig sex svoleiðis vængjum sumarið 2013, til að forða hópnum sem ég var í frá þeirri nið­ urlægingu að þurfa að leifa ellefu af þeim tólf vængjum sem við höfðum pantað. Það er skemmst frá því að segja að þetta leiddi mig í skamm­ vinnan en dásamlegan chili­trans – ég fór bókstaflega í vímu. Ég fékk náladofa í útlimi, notalegar hjart­ sláttartruflanir, mig svimaði og ég átti erfitt með gang í 20 mínútur. Og svo átti ég líka skemmtilega stund með sjálfum mér á flugvallarklósetti daginn eftir.“ Af hverju að borða allt þetta chili? Fólk vant venjulegum íslenskum heimilismat á líklega í erfiðleikum með að tengja við mikið chili­át enda er það eðli chili­pipars að valda brunaviðbrögðum og sársauka hjá hverjum þeim sem leggur sér hann til munns eins og flestir k a n n a s t vi ð . Þessi undarlega hegðun verður m ö g u l e g a útskýrð með því að það er efnið capsaicin sem veldur brunanum sem fylgir chili­áti. Efnið skaðar ekki líkamann en það platar hann til að halda að svo sé. Við það losar heilinn um taugaboðefnið endorfín sem vekur upp vellíðunar­ tilfinningu hjá neytandanum og það er einmitt það sem aðdáendur ávaxtarins eltast við. Reyndar vilja sumir meina að neysla á chili sé líka eins konar manndómspróf en hér skal það látið liggja á milli hluta. Scoville-skalinn Hiti chili­piparsins er mælanlegur á þar til gerðum skala sem er kenndur við Wilbur Scoville nokkurn. Hann var bandarískur apótekari sem fann upp á skalanum árið 1912. Mæling­ araðferð hans var ekkert sérstaklega vísindaleg en hún byggðist á því að piparinn var leystur upp í alkóhóli og síðan var blandan þynnt með sykurvatni þar til fimm manna nefnd smakkara fann ekki lengur fyrir hita í henni. Í dag eru töluvert flóknari aðferðir not­ aðar en þó eru niðurstöðurnar enn færðar yfir í „Scoville heat units“ eða SHU. Á Facebook má finna félagsskap chili­unnenda í hópnum Ég ann chili. Í klúbbnum eru meira en 200 meðlimir og er umræðuefnið á síðunni nánast allt það sem tengist þessum forláta ávexti, svo sem hinar ýmsu sósur og hvar þær fást keyptar, uppskriftum er deilt á milli, styrk­ leiki rétta á veitingahúsum bæjar­ ins (sem og erlendis) er ræddur og metinn og meira að segja má þar finna góð ráð tengd garðyrkju. Við fengum þrjá chili­gæðinga úr grúppunni til að segja frá góðum minningum tengdum neyslu á chili. tár, bros og tennessee Steinþór Helgi Arnsteinsson, Gettu betur-dómari Steinþór er mikill smekkmaður þegar kemur að chili­ pipar og hefur lent í ýmsum ævin­ týrum í leit sinni að sterkum mat. Hans eftirminnilegasta reynsla tengd piparnum góða átti sér stað á ferðalagi hans um Bandaríkin, réttara sagt í Nashville, Tennessee. „Heimamaður hafði bent mér á stað sem heitir Prince's Hot Chicken Shack. Sagan segir að staðurinn hafi verið stofnaður út frá uppskrift frá konu sem ætlaði að reyna að drepa manninn sinn með of sterkri sósu en hann varð víst svo ánægður með matinn að þau ákváðu bara að opna veitingastað. Þegar ég mætti á svæðið reyndist staðurinn vera algjör hola og staðsettur langt utan alfaraleiðar. Ég var náttúrulega voða montinn og bað bara um að fá sterkasta kjúllann á matseðlinum en afgreiðslukonan setti strax upp mikinn efasvip og spurði hvort ég hefði prófað áður. Þegar ég sagði að svo væri ekki neitaði hún að láta mig fá sterkasta en með smá tregðu lét hún mig fá næststerkustu sósuna. Eftir máltíðina þar sem ég sit við borðið mitt, svitnandi og grátandi af bæði gleði og sársauka kemur gamla konan sem hafði afgreitt mig úr eldhúsinu, starir á mig kveljast og segir svo: gerir ýmislegt gerir ýmislegt fyrir hitan n fyrir hitann Hitaskalinn Paprika Gamla góða paprikan, sem telst til sömu ættkvíslar og chili-pipar, skorar ekki hátt á Scoville- skalanum en hún fær þar 0 SHU. Jalapeño Sumir fá sér jalapeño á Subway-lang- lokuna sína en mörgum finnst það alltof sterkt, þó skorar þessi pipar einungis 1.000 – 5.000 SHU. Habanero Þessi eldheiti pipar var árið 1999 skráður í Heimsmetabók Guinness sem sá heitasti en það hefur breyst töluvert í dag. Habanero er 100.000 – 350.000 SHU. Carolina Reaper Heimsmethafinn síðan 2013. Við erum hér komin á þær slóðir sem aðeins allra vanasta fólk hættir sér; 1.500.000 – 2.000.000 SHU. Chili-piparinn hefur verið notaður í matargerð í yfir sjö þúsund ár en það er ekki fyrr en nýlega sem áhugafólk hefur farið að neyta hans af kappi í öllum formum víðsvegar um heim- inn. Hér á landi er það þó aðallega ákveðinn jaðarhópur sem sækir sérstaklega í hitann. Ég fÉkk náladofa í útlimi, nota- legar Hjart- sláttartrufl- anir, mig svimaði og Ég átti erfitt með gang í 20 mínútur. Hann tekur bita en skyndilega byrjar svitinn að fossa af and- litinu á Honum. um kvöldið fór Ég svo á tónleika og það var þar sem raunveru- legu kvalirnar Hófust – ó, Hvað það sveið. 2 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r64 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð Lífið Stefán þór Hjartarson stefanthor@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.