Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Síða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Síða 64
64 27. desember 2019Völvuspá 2020 Morð á miðju ári Völvan þagnar. Augun stækka og hún sýpur hveljur. Henni reynist erfitt að koma upp orði, í fyrsta sinn á fundi okkar. „Á miðju ári verður framið morð sem er einstakt á Íslandi. Verður sami einstaklingur handtekinn fyrir morð á tveimur einstaklingum. Verða morðin einstaklega hrottaleg og vel undir- búin. Málið mun skekja samfélagið og fylla alla landsmenn óhug. Í framhaldi af því verður löggæslan tekin til gagngerrar endur- skoðunar, fjölgað í lögreglunni bæði á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. Þetta verður nefnilega þannig glæpur að það hefði verið hægt að koma í veg fyrir hann. Netið og samfélagsmiðlar spila þar rullu og loksins verður tekið á netglæpum innan lögreglunnar, því miður aðeins of seint,“ segir hún. „Fíkniefnamál verða fyrirferðarmikil á árinu mörg dauðsföll verða sem rekja má til neyslu og ofneyslu alls konar fíkniefna. Þar er þróunin hröð og að minnsta kosti tvö ný stórhættuleg efni verða mjög afdrifarík á þessu ári. Eldsvoðar verða tíðir og mikið eigna- tjón í mörgum tilvikum. Manntjón í því sambandi sé ég aðeins útskýrir margt í framúrkeyrslu borgarinn- ar. Degi er ekki stætt að vera borgarstjóri áfram. Hann víkur, mörgum til mikillar gleði.“ Í bankageiranum sér völvan ýmislegt. „Nýi seðlabankastjórinn, Ásgeir Jóns- son, hefur sig lítið í frammi, virðist ráða illa við sitt starf. Ég sé veikindi hjá honum síðsumars, en hann mun ná bata. Hann er klár maður en fortíðin flækist fyrir honum með öllum þeim samböndum. Hugsan- lega var ekki viturlegt af honum að taka við þessu embætti,“ segir völvan, hóstar reyk- ingahósta og drepur í sígarettunni sem askan hefur gleypt. „Tal um að selja bank- ana heldur áfram. Mér sýnist einn af bönk- unum verða seldur á haustdögum. Það verður gert eins hægt og hljótt og auðið er og erfitt reynist fyrir fjölmiðlafólk að fá upplýsingar um söluna.“ MYND: EYÞÓR ÁRNASON „Verða morðin einstaklega hrottaleg og vel undirbúin MYND: DV/EYÞÓR ÁRNASON Ásgeir Jónsson seðlabankastjóriVigdís Hauksdóttir STÓRA BÍLASALAN 586 1414 KLETTHÁLSI 2 - 110 REYKJAVÍK Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.