Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2019, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2019, Qupperneq 60
60 MATUR 25. október 2019 n Það er ýmislegt hægt að gera til að bjarga sér í eldhúsinu n Hér eru nokkur góð ráð Þ að er hægt að nota ýmis hráefni í stað þeirra sem eiga að vera í uppskriftum þannig að þá hefur maður engar af- sakanir fyrir að henda sér ekki inn í eldhús og byrja að baka. Lilja Katrín Gunnarsdóttir lilja@dv.is Ég á ekki SÝRÐAN RJÓMA Notaðu 1 bolla af grískri jógúrt EÐA 3/4 bolla af súrmjólk blandaða saman við 75 grömm af smjöri fyrir 1 bolla af sýrð- um rjóma. Ég á ekki SÍTRÓNUSAFA Notaðu 1/2 teskeið af ediki EÐA eina teskeið af hvítvíni fyrir eina te- skeið af sítrónusafa. Ég á ekki HUNANG Blandaðu 3/4 bolla af hlynsírópi saman við 1/2 bolla af hvítum sykri fyrir 1 bolla af hunangi. Ég á ekki SMJÖR Notaðu 7/8 bolla af olíu fyrir 225 grömm af smjöri. Ég á ekki MAÍSSTERKJU Notaðu 2 matskeiðar af hveiti fyrir 1 matskeið af maíssterkju. Ég á ekki NÝMJÓLK Blandaðu 1 bolla af vatni saman við 1 1/2 teskeið af smjöri fyrir 1 bolla af nýmjólk. Ég á ekki RJÓMA Bræddu 75 grömm af ósöltuðu smjöri og blandaðu saman við 3/4 bolla mjólk fyrir 1 bolla af rjóma. Þetta kemur þó ekki í staðinn fyrir þeytt- an rjóma. Ég á ekki til LYFTIDUFT Blandaðu saman 1/4 teskeið af matarsóda og 1/2 teskeið af „cr- eam of tartar“ fyrir hverja teskeið af lyftidufti. Ég á ekki PÚÐURSYKUR Notaðu 1 bolla af hvítum sykri EÐA 1 1/4 bolla af flórsykri fyrir 1 bolla af púðursykri. Ég á ekki EGG Notaðu 3 matskeið- ar af majónesi EÐA hálfan, maukaðan banana blandaðan við 1/2 teskeið af lyfti- dufti EÐA 2 matskeið- ar vatn + 1 matskeið olía + 2 teskeiðar lyfti- duft fyrir eitt egg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.