Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2019, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2019, Blaðsíða 39
SAKAMÁL 3927. september 2019 EIGUM MARGA LITI Á LAGER Nánari upplýsingar á mt.is og í s: 580 4500 HANNAÐ FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR ÁLKLÆÐNINGAR & UNDIRKERFI FÓLSKUVERK Í ÞREMUR FYLKJUM n Rændi, nauðgaði og myrti unga konu n Fór og keypti jólagjafir n Handtekinn tveimur morðum síðar í skóglendi, braust inn í nokk- ur hús en virtist alltaf vera nokkrum skrefum á undan lögreglunni. Á einu heimili sem Thacker braust inn á var hann gripinn glóðvolgur þegar eigandinn, Forrest Boyd, kom heim. Thacker myrti Boyd umsvifa- laust og lagði síðan á flótta í bifreið hans. Hann komst til Tennessee en þá bilaði bíllinn. Thacker hringdi eftir dráttar- bíl og því miður fyrir bílstjór- ann, Ray Patterson, kom í ljós að kortið, sem Thacker hugð- ist nota til að borga fyrir þjón- ustuna, reyndist stolið. Því varð 2. janúar, 2000, síðasti dagurinn sem Patterson lifði. Afsökunarbeiðni og aftaka Ray Thacker var handtekinn skömmu síðar. Þegar réttað var yfir honum játaði hann sig sek- an um allt sem hann var sak- aður um. Thacker fékk dauða- dóm sem var framfylgt þrettán árum síðar. Við það tækifæri, 12. mars, 2013, sagði Thacker: „Mig langar að biðja fjölskyld- ur Laci Hill, Forrest Boyd og Ray Patterson afsökunar. Ég á það ekki skilið, en þar sem Guð hefur fyrirgefið mér þá vona ég að þið fyrirgefið mér þann sársauka sem ég valdið.“ n Laci Dawn Hill Hugðist selja biljarðborð. Ray Patterson Stolið greiðslukort kostaði hann lífið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.