Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2019, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2019, Blaðsíða 56
27. september 2019 39. tölublað 109. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Auk hefðbundins réttindanáms bjóðum við upp á eftirfarandi námskeið: • B-réttindi á íslensku, pólsku og ensku • Námskeið vegna akstursbanns • Meiraprófsnámskeið á íslensku og pólsku • Bifhjólanámskeið • Endurmenntun atvinnubílstjóra • Afleysingarmannanámskeið á leigubíl • Rekstrarleyfisnámskeið leigubíla og fólks– og farmflutninga Næstu meiraprófsnámskeið 16. október 2019 kl: 17:30 / 13. nóvember 2019 kl: 17:30 Ökuskólinn í Mjódd byggir á margra ára starfsreynslu í öllum greinum ökunáms Endurmenntun atvinnubílstjóra Námskeið haldin alla laugardaga frá kl: 9:00-16:00 Pólsk Endurmenntun hefst 13 október Fyrirtæki geta óskað eftir sérnámskeiði fyrir hópa Skráning á námskeiðin fara fram á vefsíðu okkar www.bilprof.is Ökuskólinn í Mjódd Þarabakka 3 109 Reykjavík bilprof.is s. 567 0300 mjodd@bilprof.is VELJIÐ STAÐ ÞAR SEM FAGMENNSKA ER Í FARARBRODDI Ha? Hver?! S vandís Dóra Einars­ dóttir leikkona og Sig­ tryggur Magnason skáld eignuðust dreng þann 14. ágúst síð­ astliðinn. Drengur­ inn var sext­ án merkur og 53 sentímetr­ ar og dafn­ ar vel. Litli snáðinn fékk nafn um síðustu helgi og heitir Úlfur Egill, afar sterkt og fallegt nafn. Sigtrygg­ ur og Svandís Dóra hafa ver­ ið saman um nokkurt skeið og giftu sig árið 2015 og er Úlfur Egill þeirra fyrsta barn saman. Úlfur litli Stórstjörnur í Íslandsferð F ilippseysku stórstjörn­ urnar Daniel Padilla og Kathryn Bernardo eru á leið til Íslands í skemmtiferð. Daniel og Kathryn hafa bæði náð góð­ um árangri í leiklist í heima­ landinu og kynntust í gegn­ um vinnuna fyrir sjö árum. Aðdáendur stjarnanna hafa velt fyrir sér hvort þau ætli að ganga í það heilaga á Íslandi, en það hefur ekki fengist stað­ fest af þeirra hálfu. Þau hafa hins vegar gefið það upp í filippseyskum fjölmiðlum að aðalástæða þess að þau ætli að heimsækja Ísland sé að sjá norðurljósin, ekki að blanda sér í milliríkjadeilur Íslands og Filippseyja um mannréttinda­ brot. Kathryn státar af því meti að hafa leikið í tekjuhæstu filippseysku kvikmyndinni, en það er Hello, Love, Goodbye sem kom út á þessu ári. Þau Daniel eru bæði margverð­ launuð, en Daniel er einnig mjög farsæll tónlistarmaður í heimalandinu. Ígló úrskurðað gjaldþrota H önnunarfyrirtækið Ígló ehf., sem heldur utan um rekstur barnavörumerk­ isins iglo+indi í Garðabæ, var úrskurðað gjaldþrota 12. sept­ ember síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu. Barnafatamerkið iglo + indi var stofnað árið 2008 og hefur notið töluverðra vinsælda hér á landi og einnig erlendis. Stjörn­ ur á borð við Kardashian­fjöl­ skylduna og ofurfyrirsætuna Coco Rocha hafa meðal annars tekið ástfóstri við merkið og þá hefur Manuel A. Mendez, stílisti dóttur Beyonce, birt mynd úr vor­ og sumarherferð merkisins á samfélagsmiðlum sínum. Félagið tapaði 78 milljónum króna árið 2017 samkvæmt sein­ asta ársreikningi. Jókst tap fé­ lagsins um 30 milljónir frá fyrra rekstrarári. Þá drógust tekjur fé­ lagsins saman um 29 milljónir. Í tilkynningu Lögbirtinga­ blaðsins kemur fram að skipta­ fundur verði haldinn þann 29. nóvember næstkomandi. Svein­ björn Claessen lögmaður hefur verið skipaður skiptastjóri. Helga Ólafsdóttir, yfirhönnuður fyrir­ tækisins og eigandi, vildi ekki tjá sig um málið þegar DV hafði sam­ band.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.