Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2019, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2019, Side 56
27. september 2019 39. tölublað 109. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Auk hefðbundins réttindanáms bjóðum við upp á eftirfarandi námskeið: • B-réttindi á íslensku, pólsku og ensku • Námskeið vegna akstursbanns • Meiraprófsnámskeið á íslensku og pólsku • Bifhjólanámskeið • Endurmenntun atvinnubílstjóra • Afleysingarmannanámskeið á leigubíl • Rekstrarleyfisnámskeið leigubíla og fólks– og farmflutninga Næstu meiraprófsnámskeið 16. október 2019 kl: 17:30 / 13. nóvember 2019 kl: 17:30 Ökuskólinn í Mjódd byggir á margra ára starfsreynslu í öllum greinum ökunáms Endurmenntun atvinnubílstjóra Námskeið haldin alla laugardaga frá kl: 9:00-16:00 Pólsk Endurmenntun hefst 13 október Fyrirtæki geta óskað eftir sérnámskeiði fyrir hópa Skráning á námskeiðin fara fram á vefsíðu okkar www.bilprof.is Ökuskólinn í Mjódd Þarabakka 3 109 Reykjavík bilprof.is s. 567 0300 mjodd@bilprof.is VELJIÐ STAÐ ÞAR SEM FAGMENNSKA ER Í FARARBRODDI Ha? Hver?! S vandís Dóra Einars­ dóttir leikkona og Sig­ tryggur Magnason skáld eignuðust dreng þann 14. ágúst síð­ astliðinn. Drengur­ inn var sext­ án merkur og 53 sentímetr­ ar og dafn­ ar vel. Litli snáðinn fékk nafn um síðustu helgi og heitir Úlfur Egill, afar sterkt og fallegt nafn. Sigtrygg­ ur og Svandís Dóra hafa ver­ ið saman um nokkurt skeið og giftu sig árið 2015 og er Úlfur Egill þeirra fyrsta barn saman. Úlfur litli Stórstjörnur í Íslandsferð F ilippseysku stórstjörn­ urnar Daniel Padilla og Kathryn Bernardo eru á leið til Íslands í skemmtiferð. Daniel og Kathryn hafa bæði náð góð­ um árangri í leiklist í heima­ landinu og kynntust í gegn­ um vinnuna fyrir sjö árum. Aðdáendur stjarnanna hafa velt fyrir sér hvort þau ætli að ganga í það heilaga á Íslandi, en það hefur ekki fengist stað­ fest af þeirra hálfu. Þau hafa hins vegar gefið það upp í filippseyskum fjölmiðlum að aðalástæða þess að þau ætli að heimsækja Ísland sé að sjá norðurljósin, ekki að blanda sér í milliríkjadeilur Íslands og Filippseyja um mannréttinda­ brot. Kathryn státar af því meti að hafa leikið í tekjuhæstu filippseysku kvikmyndinni, en það er Hello, Love, Goodbye sem kom út á þessu ári. Þau Daniel eru bæði margverð­ launuð, en Daniel er einnig mjög farsæll tónlistarmaður í heimalandinu. Ígló úrskurðað gjaldþrota H önnunarfyrirtækið Ígló ehf., sem heldur utan um rekstur barnavörumerk­ isins iglo+indi í Garðabæ, var úrskurðað gjaldþrota 12. sept­ ember síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu. Barnafatamerkið iglo + indi var stofnað árið 2008 og hefur notið töluverðra vinsælda hér á landi og einnig erlendis. Stjörn­ ur á borð við Kardashian­fjöl­ skylduna og ofurfyrirsætuna Coco Rocha hafa meðal annars tekið ástfóstri við merkið og þá hefur Manuel A. Mendez, stílisti dóttur Beyonce, birt mynd úr vor­ og sumarherferð merkisins á samfélagsmiðlum sínum. Félagið tapaði 78 milljónum króna árið 2017 samkvæmt sein­ asta ársreikningi. Jókst tap fé­ lagsins um 30 milljónir frá fyrra rekstrarári. Þá drógust tekjur fé­ lagsins saman um 29 milljónir. Í tilkynningu Lögbirtinga­ blaðsins kemur fram að skipta­ fundur verði haldinn þann 29. nóvember næstkomandi. Svein­ björn Claessen lögmaður hefur verið skipaður skiptastjóri. Helga Ólafsdóttir, yfirhönnuður fyrir­ tækisins og eigandi, vildi ekki tjá sig um málið þegar DV hafði sam­ band.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.