Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 31
Vinnulyftur, kranar og pallar 13. febrúar 2016 Kynningarblað Tæki.is | Gísli Jónsson ehf. „Það má segja að ég hafi fæðst inn í lyftubransann,“ segir Aron Þorsteins- son glaðlega en hann á fyrirtækið Tæki.is ásamt föður sínum Þorsteini Auðuni Péturssyni. „Við höfum ára- langa reynslu af lyftuleigu sem má rekja allt aftur til ársins 1982. Þá hóf pabbi rekstur körfubíls sem hann keypti hjá Sölu varnarliðseigna. Sá bíll var af gerðinni International/Hi- Ranger af árgerð 1968 og þótti tölu- verð bylting enda fóru menn upp frá þessu að nota körfubíla í auknum mæli til viðhaldsverka, nýsmíði á húsum og mannvirkjum,“ lýsir hann. Mikil endurnýjun tækja Aron segir mikla aukningu í mann- virkjagerð á Íslandi undanfarið hafa skilað sér til fyrirtækisins í aukn- um umsvifum og stærri tækjaflota. „Í fyrra endurnýjuðum við tækjaflotann mikið og bættum til að mynda við 45 metra spjótlyftu, nýjum skotbómulyfturum og skæra- lyftum. Núna, árið 2016, stendur til að gera enn betur og auka tækjakost okkar enn meir. Við munum bæta við okkur spjótlyftum, skæralyft- um og gröfum,“ segir Aron. Leigja út fjölmörg tæki Umfram það að vera lyftufyrir- tæki leigir Tæki.is einnig út úrval annarra tækja. „Við leigjum til dæmis út smágröfur frá frá 800 kg upp í 3,7 tonn, dömpera eða sturtuvagna til að flytja jarðveg, jarðvegsþjöppur frá 80 kg upp í 700 kg, rafstöðvar og loftpressur auk ýmissa annarra tækja,“ upp- lýsir Aron. Verk og vit 2016 Tæki.is verður á stórsýningunni Verk og vit 2016 sem haldin verð- ur í Laugardalshöllinni dagana 3. til 6. mars. Á sýningunni er lögð áhersla á byggingariðnaðinn, skipulagsmál og mannvirkja- gerð. „Það er búist við mörg þús- und manns og því verður gaman að sýna okkur og sjá aðra,“ segir Aron glaðlega en Tæki.is mætir með eitthvað af sínum nýjustu tækjum á sýninguna. Tæki.is er til húsa að Norður- hellu 5 í Hafnarfirði í glæsilegri aðstöðu þar sem ávallt er tekið vel á móti öllum gestum. „Við leggjum ávallt metnað okkar í að veita faglega þjónustu, góðan tækjakost og að hámarka ánægju viðskiptavina okkar,“ segir Aron og býður alla velkomna. Fagleg þjónusta, góður tækjakostur og ánægðir viðskiptavinir Tæki.is að Norðurhellu 5 í Hafnarfirði er gamalgróið fjölskyldufyrirtæki sem leggur mikla áherslu á fagmennsku og ánægða viðskiptavini. Tæki.is tekur þátt í stórsýningunni Verk og Vit 2016 sem haldin verður í Laugardalshöll dagana 3. til 6. mars. Feðgarnir aron Þorsteinsson og Þorsteinn auðunn Pétursson með þeim Örvari Þorsteinssyni og gylfa Steinari gylfasyni. Mynd/anTon brinK Kristófer S. Snæbjörnsson, sölustjóri hjá Hýsi Merkúr, afhendir Tæki.is sex vélar frá yanmar: Fjórar sv18, tveggja tonna smágröfur vio 33, 3,5 tonna gröfu og einn Co8 beltavagn. Íslenskir aðalverktakar vinna við þak- kant á Höfðabakka 9. Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar við klæðningavinnu við norðurbakka í Hafnarfirði. Við leggjum ávallt metnað okkar í að veita faglega þjónustu, góðan tækja- kost og að hámarka ánægju viðskiptavina okkar. Aron Þorsteinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.