Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 43
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 13. febrúar 2016 5 Lögfræðingur / lögmaður Helstu verkefni • Lögfræðiráðgjöf á því sviði sem félagið starfar á • Regluvarsla og samskipti við opinbera aðila • Ritari stjórnar og þátttaka í ýmsum verkefnum með stjórn félagsins • Koma að kaupum og sölu eigna þ.m.t. að vinnu með áreiðanleikakannanir • Samningagerð og ráðgjöf til starfsmanna félagsins • Þátttaka í ýmsum starfs- og verkefnahópum Hæfniskröfur • Meistarapróf í lögfræði æskilegt • Lögmannsréttindi æskileg • 4-5 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi • Mjög góð kunnátta og reynsla í félaga- og veðrétti • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Jákvætt viðmót og þjónustulund Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja starfs feril skrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök- stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Framsækið fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa. Fyrirtækið starfar á fasteignamarkaði. Fjárfestir í og annast útleigu fasteigna. Umsókn um störfin þarf að fylgja starfs feril skrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Bifreið.is hefur opnað nýja varahlutaverslun að Hjallahrauni 4 í Hafnarfirði. Fyrirtækinu hefur nýlega verið skipt upp í tvennt og eru spennandi tímar framundan. Bifreið.is býður upp á hágæða varahluti frá Þýskalandi. Úrvalið er nú enn meira en áður og starfsfólkið er sérhæft til að finna réttu varahlutina. Samhliða opnun á nýju versluninni var verkstæði Tækniþjónustu bifreiða stækkað, en það sérhæfir sig í viðgerðum og þjónustu við þýskar bifreiðar. Fyrirtækið hefur verið starfrækt að Hjallahrauni 4 í Hafnarfirði í 16 ár. Tækniþjónusta bifreiða óskar eftir að ráða bifvélavirkja/verkefnastjóra. Tækniþjónusta bifreiða er rótgróið þjónustuverkstæði sem sérhæfir sig í viðgerðum og þjónustu við þýskar bifreiðar. Verkstæðið hefur verið starfrækt að Hjallahrauni í Hafnarfirði í 16 ár. Bifreið.is og Tækniþjónusta bifreiða óska eftir að ráða framkvæmdastjóra. Um er að ræða spennandi stöðu í rótgrónu fyrirtæki sem rekið hefur verið af sömu aðilum og á sama stað í 16 ár. Starfssvið • Daglegur rekstur á varahluta- verslun og þjónustuverkstæði • Fjármálaumsýsla • Starfsmannamál • Markaðsmál • Birgðastjórnun Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu, vingjarnlegtstarfsumhverfi, samkeppnishæf laun og möguleika á að vaxaí starfi. Einnig er möguleiki á eignaraðild fyrir réttan aðila. Starfssvið • Bilanagreining • Almenn þjónusta og viðgerðir • Ráðgjöf til viðskiptavina • Verkefnastjórnun Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu, vingjarnlegt starfsumhverfi, góðan starfsanda og góð laun. Hæfniskröfur • Reynsla af stjórnun • Reynsla af rekstri og umsýslu fjármála • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking og/eða áhugi á bílgreininni Hæfniskröfur • Viðamikil reynsla af bílaviðgerðum • Góð þekking á þýskum bifreiðum • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð • Góðir samskiptahæfileikar Bifvélavirki/verkefnastjóri Framkvæmdastjóri Upplýsingar veitir Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar. Upplýsingar veitir Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknir óskast sendar á netfangið hafthor@bifreid.is. Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.