Fréttablaðið - 13.02.2016, Page 43
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 13. febrúar 2016 5
Lögfræðingur / lögmaður
Helstu verkefni
• Lögfræðiráðgjöf á því sviði sem félagið starfar á
• Regluvarsla og samskipti við opinbera aðila
• Ritari stjórnar og þátttaka í ýmsum verkefnum með
stjórn félagsins
• Koma að kaupum og sölu eigna þ.m.t. að vinnu
með áreiðanleikakannanir
• Samningagerð og ráðgjöf til starfsmanna félagsins
• Þátttaka í ýmsum starfs- og verkefnahópum
Hæfniskröfur
• Meistarapróf í lögfræði æskilegt
• Lögmannsréttindi æskileg
• 4-5 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi
• Mjög góð kunnátta og reynsla í félaga- og veðrétti
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Jákvætt viðmót og þjónustulund
Upplýsingar veitir:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk.
Umsókn um starfið þarf að fylgja starfs feril skrá og kynningar-
bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök-
stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Framsækið fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa.
Fyrirtækið starfar á fasteignamarkaði. Fjárfestir í og annast útleigu fasteigna.
Umsókn um störfin þarf að fylgja starfs feril skrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein
fyrir ástæðu umsóknar og rök stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Bifreið.is hefur opnað nýja varahlutaverslun að Hjallahrauni 4 í Hafnarfirði. Fyrirtækinu hefur nýlega
verið skipt upp í tvennt og eru spennandi tímar framundan. Bifreið.is býður upp á hágæða varahluti frá
Þýskalandi. Úrvalið er nú enn meira en áður og starfsfólkið er sérhæft til að finna réttu varahlutina. Samhliða
opnun á nýju versluninni var verkstæði Tækniþjónustu bifreiða stækkað, en það sérhæfir sig í viðgerðum og
þjónustu við þýskar bifreiðar. Fyrirtækið hefur verið starfrækt að Hjallahrauni 4 í Hafnarfirði í 16 ár.
Tækniþjónusta bifreiða óskar eftir að ráða bifvélavirkja/verkefnastjóra.
Tækniþjónusta bifreiða er rótgróið þjónustuverkstæði sem sérhæfir sig í viðgerðum og þjónustu
við þýskar bifreiðar. Verkstæðið hefur verið starfrækt að Hjallahrauni í Hafnarfirði í 16 ár.
Bifreið.is og Tækniþjónusta bifreiða óska eftir að ráða framkvæmdastjóra.
Um er að ræða spennandi stöðu í rótgrónu fyrirtæki sem rekið hefur verið af sömu
aðilum og á sama stað í 16 ár.
Starfssvið
• Daglegur rekstur á varahluta-
verslun og þjónustuverkstæði
• Fjármálaumsýsla
• Starfsmannamál
• Markaðsmál
• Birgðastjórnun
Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu,
vingjarnlegtstarfsumhverfi,
samkeppnishæf laun og möguleika á
að vaxaí starfi. Einnig er möguleiki á
eignaraðild fyrir réttan aðila.
Starfssvið
• Bilanagreining
• Almenn þjónusta og
viðgerðir
• Ráðgjöf til viðskiptavina
• Verkefnastjórnun
Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu,
vingjarnlegt starfsumhverfi, góðan
starfsanda og góð laun.
Hæfniskröfur
• Reynsla af stjórnun
• Reynsla af rekstri og umsýslu fjármála
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
• Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Þekking og/eða áhugi á bílgreininni
Hæfniskröfur
• Viðamikil reynsla af bílaviðgerðum
• Góð þekking á þýskum bifreiðum
• Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð
• Góðir samskiptahæfileikar
Bifvélavirki/verkefnastjóri
Framkvæmdastjóri
Upplýsingar veitir
Rannveig J. Haraldsdóttir
rannveig@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar.
Upplýsingar veitir
Rannveig J. Haraldsdóttir
rannveig@hagvangur.is
Umsóknir óskast sendar á
netfangið hafthor@bifreid.is.
Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar.
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi