Fréttablaðið - 13.02.2016, Page 48

Fréttablaðið - 13.02.2016, Page 48
| AtvinnA | 13. febrúar 2016 LAUGARDAGUR10 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn auglýsir laust starf mannauðsstjóra. Mannauðsstjóri heyrir undir sviðsstjóra rekstrar og upplýsingatækni, en sviðið er stoðsvið fagsviða safnsins. Mannauðsstjóri situr í framkvæmdaráði safnsins og tekur þátt í almennri stefnumótun. Hann ber ábyrgð á fram- kvæmd og eftirfylgni mannauðsmála, s.s. starfsþróun og fræðslu, ráðningum, kjaramálum og velferðarmálum, og veitir stjórnendum og starfsfólki ráðgjöf og stuðning. Helstu verkefni • Náið samstarf við landsbókavörð og sviðs stjóra um mannauðstengd mál • Ábyrgð á launavinnslu, kjaramálum og framkvæmd stofnanasamninga • Umsjón með starfsþróun og fræðslu • Umsjón með ráðningum, starfslýsingum, starfsmati og frammistöðumati • Umsjón með innri vef og starfsmanna handbók • Eftirlit með vinnuyfirlitum, fjarvistum og orlofstöku • Önnur verkefni sem tengjast innra starfi safnsins Menntunar– og hæfniskröfur • Háskólapróf á sviði mannauðsmála • Reynsla af mannauðsstjórnun og helstu verkefnum æskileg • Þekking á kjarasamningum og reynsla af túlkun þeirra er æskileg • Reynsla af launavinnslu og Vinnustund er kostur • Mjög mikil færni í mannlegum samskiptum • Mikil tölvufærni • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Góð skipulagshæfni, sjálfstæði og öguð vinnubrögð • Mjög góð íslenskukunnátta og hæfni í miðlun upplýsinga Mannauðsstjóri Um er að ræða 100% starf. Umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2016. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður (iss@landsbokasafn.is) og Edda G. Björgvinsdóttir, sviðsstjóri rekstrar og upplýsingatækni (edda@landsbokasafn.is) Sótt er um starfið rafrænt á vef Landsbókasafns, www.landsbokasafn.is, undir Bókasafnið > Laus störf. Við ráðningar er tekið mið af jafnréttisáætlun safnsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn | Þjóðarbókhlöðunni | s. 525-5600 | www.landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er þjóðbókasafn og bókasafn Háskóla Íslands. Safnið er í forystu um öflun, varðveislu og miðlun upplýsinga og eflir þannig menningu, rannsóknir og nýsköpun. Í safninu starfa 80 manns. VIÐ ÓSKUM EFTIR YFIRÞJÓNI Á VEITINGASTAÐ Viðkomandi þarf að hafa menntun og/eða reynslu sem þjónn, hafa áhuga og metnað fyrir því að fullkomna upplifun gesta Nauthóls. Vera jákvæður og skipulagur leiðtogi sem skarar framúr í mannlegum samskiptum. Framtíðarstarf. ÞJÓNAR Í SAL ÓSKAST Óskum eftir þjónum í sal. Um ræðir fullt starf og hlutastörf. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu, sé jákvæður, brosmildur og 25 ára eða eldri. Framtíðar– og sumarstörf. VIÐ ÓSKUM EFTIR MATREIÐSLUKONU/MANNI Ef þú hefur reynslu af - a la carte - þá ert þú rétti aðilinn í eldhústeymið okkar! Framtíðarstarf. AÐSTOÐ Í ELDHÚSI Óskum einnig eftir aðstoðarfólki í eldhús. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og áhuga á matargerð. Framtíðarstarf. Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsókn ásamt ferilskrá á saeunn@nautholl.is fyrir 28.febrúar nk. ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? Þekking á stangveiði ,stundvísi og góð framkoma skilyrði. Vinsamlegst sendið ferilsskrá á netfangið zircon@simnet.is Starfsmaður í óskast í veiðibúð VÉLVIRKI ÓSKAST Á ATVINNUTKÆJAVERKSTÆÐI Vegna aukinna umsvifa erum við að leita að öflugum liðsmanni í okkar góða hóp starfsmanna Volvo atvinnutækja. Spennandi og fjölbreytt starf fyrir duglegan og metnaðarfullan einstakling. Stutt lýsing á starfi: - Greina bilanir og þjónusta við vinnuvélar/ bátavélar og önnur tæki sem koma inn til þjónustu. Hæfniskröfur: - Réttindi í bifvélavirkjun, vélvirkjun, vélstjórn og/eða sambærileg reynsla. - Rafmagnskunnátta kostur - Gilt bílpróf, vinnuvélaréttindi kostur - Góðir samskiptahæfileikar - Hafa ríka þjónustulund - Vera áhugasamur og áreiðanlegur - Stundvísi - Geta sýnt frumkvæði í starfi - Grunnþekking á tölvur - Góð íslensku- og enskukunnátta Kynntu þér starfið nánar og sæktu um í dag á volvoce.is Nánari upplýsingar gefur Jóhann Rúnar Ívarsson í síma 515 7072 Umsóknarfrestur er til 22. febrúar 2016 BRIMBORGAR Í REYKJAVÍK STARFSSVIÐ: n Sala og innkaup varahluta n Tilboðsgerð n Greining viðskiptatækifæra n Þjónusta við erlenda viðskiptavini HÆFNISKRÖFUR: n Menntun sem nýtist í starfi n Áhugi á flugstarfsemi n Góð enskukunnátta n Góð tölvukunnátta n Lögð er rík áhersla á sjálfstæð og öguð vinnubrögð Nánari upplýsingar veita: Einar Már Guðmundsson I einarmg@its.is Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is + Umsóknir, ásamt ferilskrá, óskast fylltar út eigi síðar en 25. febrúar 2016 á vefsíðunni: www.icelandair.is/umsokn SÖLUSTJÓRI ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 7 84 66 0 2/ 16 ITS, tækniþjónusta Icelandair á Keflavíkurflugvelli, leitar að öflugum liðsmanni til að starfa í varahlutadeild fyrirtæksins. Við leitum að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi samskiptahæfileikum og geta unnið sem hluti af heild í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.