Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 62

Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 62
Volcaho Huts óskar eftir að ráða metnaðarfullan og hugmyndaríkan kokk ásamt starfsfólki í eldhús Kokkur er ábyrgur fyrir rekstri eldhúss og þjónustu við viðskiptavini á veitingastað LavaGrill Restaurant & Bar. Kokkur ber ábyrgð á framreiðslu máltíða, samskiptum við birgja auk verkstjórnar í eldhúsi. Ráðningartími er frá byrjun maí til loka september. Starfslýsing Kokkur og aðstoðarfólk í eldhúsi vinnur samkvæmt vaktafyrirkomulagi með góðum fríum á milli vakta. Volcano Huts sér um húsnæði fyrir starfsfólk á vinnutíma. Ef þú ert kokkur eða hefur áhuga á að starfa sem aðstoðarmaður kokks og langar að upplifa sumarstarf á einstökum stað þá langar okkur að sjá umsókn frá þér. Umsóknir merktar „kokkur“ eða „aðstoð í eldhúsi“ ásamt ferilskrá og upplýsingum um umsagnaraðila sendist á job@volcanohuts.com fyrir 22. febrúar 2016. Öllum umsækjendum verður svarað. Volcano Huts er þjónustufyrirtæki í Húsadal í Þórsmörk sem býður upp á gistingu og veitingar fyrir hópa og einstaklinga. Þórsmörk er ævintýraheimur göngufólks og náttúruunnenda á öllum aldri. Landslagið er ægifagurt og mótast af samspili eldfjalla, jökla, skóga og jökuláa sem móta útsýnið til allra átta. V O L C A N O H UT S Þ Ó R S M Ö R K Ert þú framúrskarandi kokkur? Volcano Huts óskar eftir að ráða metnaðarfullan og hugmyndaríkan kokk ásamt starfsfólki í eldhús Einnig óskum við eftir umsóknum um störf aðstoðarfólks í eldhúsi sem getur unnið með kokki og leyst hann af í vaktafríum. Ráðningartími er frá miðjum maí til byrjun september. Nánari upplýsingar: volcanohuts.com | volcanohuts@volcanohuts.com | sími: 552 8300 Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is Starfssvið • Umsjón með námsbrautinni í nánu samstarfi við forstöðumann BSc-náms í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík • Kennsla í a.m.k. einu námskeiði • Samþætting námskeiða og verkefnavinnu • Umsjón með lokaverkefnavinnu nemenda • Tengiliður við fulltrúa atvinnulífs og þátttaka í kynningu á náminu í samvinnu við fyrirtæki, stofnanir, fagfélög og aðra hagsmunaaðila • Aðstoð við nemendur Hæfniskröfur • MSc-gráða í viðskiptafræði, sjávarútvegsfræði eða tengdum greinum • Reynsla af kennslu á háskólastigi og leiðsögn nemenda er æskileg • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi Haftengd nýsköpun Umsjónarmaður námsbrautar í Vestmannaeyjum Háskólinn í Reykjavík leitar að einstaklingi til að hafa umsjón með námsbraut fyrir diplómanám í haftengdri nýsköpun í Vestmannaeyjum. Starfið felur í sér umsjón með námsbrautinni, faglegri framkvæmd kennslu og verkefnavinnu nemenda. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2016. Nánari upplýsingar veita Hrefna Sigríður Briem (hrefnab@ru.is), forstöðumaður BSc-náms í viðskiptafræði, og Sigríður Elín Guðlaugsdóttir (ellasigga@ru.is), mannauðsstjóri Háskólans í Reykjavík. Umsóknum skal skilað á vef Háskólans í Reykjavík, radningar.hr.is. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir háskólans eru fjórar: lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3800 í fjórum deildum og starfa um 250 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara. Hæfniskröfur: Ekki sækja um ef þú ert: Faglærður bifvélavirki Rík þjónustulund Finnst gaman að vera í vinnunni Ekki faglærður bifvélavirki Fúll á móti Átt erfitt með að umgangast fólk Borgartúni / Holtagörðum / Reykjavíkurvegi / Akureyri / Sími 414 9900 Nánari upplýsingar veitir Birgir Hákonarson í síma 665-9900 Umsókn með upplýsingum um menntun og reynslu skal skila á netfangið birgir@tekkland.is fyrir 19. febrúar 2016 BIFVÉLAVIRKI ÓSKAST Tékkland bifreiðaskoðun óskar eftir bifvélavirkja til að annast almenna bifreiðaskoðun á höfuðborgarsvæðinu. Sumarstarf kemur til greina. Verslunarstjóri í Hríseyjarbúðinni Hríseyjarbúðin auglýsir eftir áhugasömum og metnaðar- fullum aðila í 100 % starf til að sjá um daglegan rekstur búðarinnar, póstafgreiðslu og póstútburð. Hríseyjarbúðin er stofnuð í júní 2015 er í eigu 55 einkaað- ila og fyrirtækja. Í Hrísey er leik- og grunnskóli, íþróttahús og sundlaug, fiskvinnsla og fleiri smá fyrirtæki. Samfélagið er lítið en þar er kyrrð og fegurð. Hríseyjarferjan Sævar gengur alla daga vikunnar, 9 ferðir á dag og tekur siglingin aðeins 15. mínútur. Nánari upplýsingar um Hrísey má sjá á www.hrisey.is Áhugasamir sendi póst á hrisey@hrisey.net Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi þar sem umsækjandi rökstyður hæfni sína til rekstrar berist á netfangið hrisey@hrisey.net Umsóknarfrestur er til 22. febrúar 2016. Útkeyrsla, sala og áfylling Hlutastarf – afleysing í eitt ár Heildverslun með snyrtivörur óskar eftir starfsmanni til afleysingar í eitt ár. Starfið felst í útkeyrslu, sölu og áfyllingu í verslanir á höfuðborgarsvæðinu. Góð íslensku-, ensku- og tölvu- kunnátta nauðsynleg og þarf að sjálfsögðu að hafa bílpróf. Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum starfsmanni í afleysingu í eitt ár. Umsókn ásamt ferilskrá sendist til box@frett.is fyrir 20. febrúar 2016 merkt Útkeyrsla-0602
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.