Fréttablaðið - 13.02.2016, Page 64
| AtvinnA | 13. febrúar 2016 LAUGARDAGUR26
MMR býður upp á alhliða þjónustu á sviði markaðsrannsókna og starfar fyrir leiðandi markaðsfyrirtæki, innlend sem erlend.
Við leitum nú að hæfileikaríkum sérfræðingum til að takast á við fjölbreytt rannsóknaverkefni með áherslu á þjónustukannanir og
vinnustaðagreiningar.
Verkefni sérfræðinga eru meðal annars:
• Mótun og uppsetning rannsóknaverkefna
• Framsetning og kynning rannsóknarniðurstaðna
• Umsjón með gagnaöflun
• Samskipti við viðskiptamenn
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Viðkomandi þarf að hafa mjög góða ritfærni og íslenskukunnáttu
• Háskólamenntun með áherslu á rannsóknaraðferðir félagsvísinda
(s.s. á félagsvísindasviði eða í viðskiptafræði)
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Starfið krefst haldgóðrar þekkingar á SPSS og Excel
Öllum umsækjendum er heitið fullum trúnaði.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar.
Umsóknir sendist til Ólafs Þórs Gylfasonar, framkvæmdastjóra MMR, á olafur@mmr.is
MMR / Markaðs og miðlarannsóknir ehf / Ármúla 32 / 108 Reykjavík / www.mmr.is
Sérfræðingar á sviði
markaðsrannsókna
Við leitum að rafvirkja
eða rafeindavirkja
Starfssvið
Í starfinu felst daglegur rekstur á vélbúnaði Fjarskiptastöðvarinnar ásamt bilanagreiningu og
útskiptingu bilaðra íhluta. Einnig mun viðkomandi sinna fyrirbyggjandi viðhaldi á búnaði og sjá um
almenna umhirðu búnaðar og mælitækja. Unnið er á tvískiptum vöktum og mun viðkomandi ýmist
starfa á dag- eða næturvöktum.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Sveinspróf í rafvirkjun eða rafeindavirkjun
• Víðtæk starfsreynsla
• Rík þjónustulund og go
viðmót
• Góð enskukunná
a, í ræðu og riti
• Hreint sakavo
orð
Tekið er á móti umsóknum á www.advania.is/atvinna. Það verður ráðið í þessa stöðu þegar
ré
ur einstaklingur finnst. Það er því ekki um eiginlegan umsóknarfrest að ræða heldur eru
umsækjendur kallaðir inn eir því sem við á. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Ósk Jakobsdó
ir,
radningar@advania.is / 440 9000.
Advania óskar eir að ráða rafvirkja eða rafeindavirkja við Fjarskiptastöðina í
Grindavík. Starfið er tímabundið til sex mánaða en möguleiki er á föstu starfi að
þeim tíma loknum.
Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir
fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er
ölskylduvænn vinnustaður. Fyrirtækið hefur öfluga jafnré
isstefnu og virka
samgöngustefnu. Í Fjarskiptastöð Advania í Grindavík starfa um 15 manns.
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir
lausa til umsóknar stöðu almenns
hljóðfæraleikara í horndeild frá og
með ágúst 2016.
Hæfnispróf fer fram 10. maí 2016
í Hörpu.
Umsóknarfrestur er til 2. mars 2016.
Umsóknir, ásamt ferilskrá og fylgiskjöl-
um, skulu berast til Unu Eyþórsdóttur
mannauðsstjóra (una@sinfonia.is).
Einleiksverk:
1. R. Strauss hornkonsert nr. 1 (fyrsti
kafli)
2. W.A. Mozart hornkonsert (1. kafli án
kadensu) nr. 2 KV417, nr. 3 KV447
eða nr. 4 KV495
Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir
þátttakendum að minnsta kosti tveimur
vikum fyrir hæfnispróf.
Nánari upplýsingar er að finna á vef-
svæði Sinfóníuhljómsveitar Íslands,
www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra
(una@sinfonia.is) í síma 898 5017.
Hornleikari
óskast
www.sinfonia.is » 545 2500
Miðborg óskar eftir fasteignasala.
Óskað er eftir duglegum einstaklingi sem er
heiðarlegur, hugmyndaríkur og á gott með
mannleg samskipti. Gott starfsumhverfi og mikil
reynsla. Umsóknir sendist á johann@midborg.is,
fyrir 15. febrúar nk.