Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 64

Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 64
| AtvinnA | 13. febrúar 2016 LAUGARDAGUR26                MMR býður upp á alhliða þjónustu á sviði markaðsrannsókna og starfar fyrir leiðandi markaðsfyrirtæki, innlend sem erlend. Við leitum nú að hæfileikaríkum sérfræðingum til að takast á við fjölbreytt rannsóknaverkefni með áherslu á þjónustukannanir og vinnustaðagreiningar. Verkefni sérfræðinga eru meðal annars: • Mótun og uppsetning rannsóknaverkefna • Framsetning og kynning rannsóknarniðurstaðna • Umsjón með gagnaöflun • Samskipti við viðskiptamenn Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að hafa mjög góða ritfærni og íslenskukunnáttu • Háskólamenntun með áherslu á rannsóknaraðferðir félagsvísinda (s.s. á félagsvísindasviði eða í viðskiptafræði) • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Starfið krefst haldgóðrar þekkingar á SPSS og Excel Öllum umsækjendum er heitið fullum trúnaði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar. Umsóknir sendist til Ólafs Þórs Gylfasonar, framkvæmdastjóra MMR, á olafur@mmr.is MMR / Markaðs og miðlarannsóknir ehf / Ármúla 32 / 108 Reykjavík / www.mmr.is Sérfræðingar á sviði markaðsrannsókna Við leitum að rafvirkja eða rafeindavirkja Starfssvið Í starfinu felst daglegur rekstur á vélbúnaði Fjarskiptastöðvarinnar ásamt bilanagreiningu og útskiptingu bilaðra íhluta. Einnig mun viðkomandi sinna fyrirbyggjandi viðhaldi á búnaði og sjá um almenna umhirðu búnaðar og mælitækja. Unnið er á tvískiptum vöktum og mun viðkomandi ýmist starfa á dag- eða næturvöktum. Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í rafvirkjun eða rafeindavirkjun • Víðtæk starfsreynsla • Rík þjónustulund og go… viðmót • Góð enskukunná…a, í ræðu og riti • Hreint sakavo…orð Tekið er á móti umsóknum á www.advania.is/atvinna. Það verður ráðið í þessa stöðu þegar ré…ur einstaklingur finnst. Það er því ekki um eiginlegan umsóknarfrest að ræða heldur eru umsækjendur kallaðir inn e‹ir því sem við á. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Ósk Jakobsdó…ir, radningar@advania.is / 440 9000. Advania óskar eir að ráða rafvirkja eða rafeindavirkja við Fjarskiptastöðina í Grindavík. Starfið er tímabundið til sex mánaða en möguleiki er á föstu starfi að þeim tíma loknum. Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er “ölskylduvænn vinnustaður. Fyrirtækið hefur öfluga jafnré…isstefnu og virka samgöngustefnu. Í Fjarskiptastöð Advania í Grindavík starfa um 15 manns. Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu almenns hljóðfæraleikara í horndeild frá og með ágúst 2016. Hæfnispróf fer fram 10. maí 2016 í Hörpu. Umsóknarfrestur er til 2. mars 2016. Umsóknir, ásamt ferilskrá og fylgiskjöl- um, skulu berast til Unu Eyþórsdóttur mannauðsstjóra (una@sinfonia.is). Einleiksverk: 1. R. Strauss hornkonsert nr. 1 (fyrsti kafli) 2. W.A. Mozart hornkonsert (1. kafli án kadensu) nr. 2 KV417, nr. 3 KV447 eða nr. 4 KV495 Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir þátttakendum að minnsta kosti tveimur vikum fyrir hæfnispróf. Nánari upplýsingar er að finna á vef- svæði Sinfóníuhljómsveitar Íslands, www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra (una@sinfonia.is) í síma 898 5017. Hornleikari óskast www.sinfonia.is » 545 2500 Miðborg óskar eftir fasteignasala. Óskað er eftir duglegum einstaklingi sem er heiðarlegur, hugmyndaríkur og á gott með mannleg samskipti. Gott starfsumhverfi og mikil reynsla. Umsóknir sendist á johann@midborg.is, fyrir 15. febrúar nk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.