Fréttablaðið - 13.02.2016, Page 70

Fréttablaðið - 13.02.2016, Page 70
| AtvinnA | 13. febrúar 2016 LAUGARDAGUR32 kopavogur.is Upplýsingatæknideild Kópavogsbæjar óskar eftir starfsmanni í notendaþjónustu Þjónustufulltrúi í notenda- og tölvuþjónustu Þjónustufulltrúi sinnir þjónustu beiðna, uppsetningu búnaðar, lagfæringu á útstöðvum og almennri notendaþjónustu í gegnum síma. Verkefnin eru fjölbreytt og stundum þarf að leysa verkefnin í samvinnu við utanaðkomandi sérfræðinga. Þjónustufulltrúi þarf að geta leiðbeint notendum og frætt þá um heppilegar leiðir við notkun upplýsingatækninnar. Framundan eru skemmtileg verkefni sem tengjast meðal annars aukinni notkun spjaldtölva og nýtingu skýjalausna eins og Office 365 í starfseminni. Menntunar- og hæfniskröfur • Færni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla sem nýtist í starfi • Góð þekking á almennum notendatölvum og notendahugbúnaði • Frumkvæði, sjálfstæði og lausnamiðuð hæfni • Jákvæðni, áreiðanleiki og traust vinnubrögð Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar 2016. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Ingimarsdóttir, þjónustu­ stjóri notenda­ og tölvuþjónustu eða Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar í síma 441 1111. Einnig má senda fyrirspurnir á netföngin ingimar@kopavogur.is eða kristin@kopavogur.is. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is PIPAR\TBW A • SÍA • 160988UT-deild Kópavogsbæjar sér um rekstur og þróun á upplýsingatækni allra sviða og stofnana Kópavogsbæjar. Helsti notendabúnaðurinn er Windows útstöðvar, iPad spjaldtölvur og Office-pakkinn en auk þess er í notkun fjöldi ólíkra lausna. Helstu hugbúnaðarlausnirnar eru MS NAV, SAP, OneSystems, Mentor, S5, Eplica og SharePoint. Fiskeldisfræðingur eða starfsmaður með reynslu af fiskeldi Eldisstöðin Ísþór í Þorlákshöfn óskar eftir fiskeldisfræðingi eða vönum fiskeldis- manni til starfa. Starfsmaðurinn þarf að búa í nágrenni við Þorlákshöfn eða á Árborgarsvæðinu. Hæfniskröfur: Reynsla af fiskeldi, sjálfstæð vinnubrögð, áreiðanleiki. Áhugasamir vinsamlegast sendi umsókn ásamt ferilskrá á Kristínu Helgadóttur starfsmannastjóra á umsoknir@fjardalax.is Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2016. Eldisstöðin Ísþór / Nesbraut 25, 815 Þorlákshöfn Sumarstörf við landvörslu Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumar ið 2016 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfells jökul, Mývatnssveit, Suðurland og Friðland að Fjallabaki, Vesturland og sunnanverða Vestfirði. Um er að ræða tímabundin 100% störf en starfstími er breytilegur eftir svæðum. Þeir fyrstu hefja störf í byrjun maí og síðustu ljúka störfum í október. Störf landvarða felast m.a. í að hvorki séu brotin ákvæði friðlýsingar svæðis né lög um náttúru­ vernd, að veita upplýsingar og fræða gesti og sinna smærra viðhaldi. Ítarlegri upplýsingar um störfin, starfstímabil, svæðin og hæfniskröfur eru að finna á starfatorg. is og umhverfisstofnun.is/storf_i_bodi. Sótt er um störfin með því að fylla út rafrænt eyðublað sem er að finna í auglýsingunni á vef Umhverfisstofnunar. Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar 2016. Í umsókn þarf að koma fram hvaða svæði verið er að sækja um eða forgangs­ röðun þar um. Akureyri - Egilsstaðir - Hella - Ísaörður Mývatn - Patreksörður - Reykjavík Snæfellsnes - Vestmannaeyjar FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING Hæfniskröfur: Ekki sækja um ef þú ert: Faglærður bifvélavirki Rík þjónustulund Finnst gaman að vera í vinnunni Ekki faglærður bifvélavirki Fúll á móti Átt erfitt með að umgangast fólk Borgartúni / Holtagörðum / Reykjavíkurvegi / Akureyri / Sími 414 9900 Nánari upplýsingar veitir Birgir Hákonarson í síma 665-9900 Umsókn með upplýsingum um menntun og reynslu skal skila á netfangið birgir@tekkland.is fyrir 19. febrúar 2016 BIFVÉLAVIRKI ÓSKAST Tékkland bifreiðaskoðun óskar eftir bifvélavirkja til að annast almenna bifreiðaskoðun á höfuðborgarsvæðinu. Sumarstarf kemur til greina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.