Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.02.2016, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 13.02.2016, Qupperneq 84
Arctic Star sæbjúgnahylkin inni- halda yfir fimmtíu tegundir af nær- ingarefnum sem geta haft jákvæð áhrif á lífeðlisfræðilega starfsemi mannslíkamans, til dæmis er mikið kollagen í því en það er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans. Sæbjúgu hafa verið þekkt sem heilsu- fæði í gegnum aldirnar í Kína, heima- landi Söndru Yunhong She, eiganda Arctic Star, framleiðanda sæbjúgna- hylkjanna. Þar eru þau notuð til bóta við hinum ýmsu meinum. Kínverj- ar kalla sæbjúgu gjarnan „ginseng hafsins“ og til eru sagnir um notk- un sæbjúgna þar fyrir meira en þús- und árum. Jákvæð áhrif „Heima hjá mömmu voru sæbjúgun elduð. Það tekur hins vegar mjög lang- an tíma að gera það og menn eru ekki að elda sæbjúgu daglega. Við fengum því þá hugmynd að búa til sæbjúgna- hylki svo fólk geti fengið heilsubót- arefnin úr sæbjúgunum daglega, á auðveldan máta,“ útskýrir Sandra. Áður en Sandra og fjölskylda fóru að framleiða hylkin og markaðssetja þau gerðu þau nokkurs konar til- raunir á sjálfum sér og sínum nán- ustu. „Við tókum sæbjúgnahylk- in í um tvö ár áður en við fórum að framleiða þau. Fyrir mig virkaði þetta afskaplega vel og meðal ann- ars varð ónæmiskerfið í mér sterk- ara. Þegar ég var yngri fékk ég allt- af flensu nokkrum sinnum á ári. Á síðustu árum hef ég varla orðið veik. Þegar flensan er úti um allt í þjóð- félaginu fæ ég í mesta lagi smá haus- verk í einn dag en ekki meir. Þannig að ég finn mikinn mun á mér.“ Sæbjúgnahylkin fóru í framleiðslu fyrir um tveimur árum. Þeir sem fengu að prófa sæbjúgnahylkin höfðu yfirleitt góða sögu að segja af þeim. „Flestir sem hafa prófað þetta hjá okkur komast að sömu niður- stöðu, að þetta sé gott fyrir liðamót- in, minnki liðverki, lækki kólesteról og auki blóðflæði. Virknin er þó mis- jöfn hjá fólki en eins og áður segir þá vorum við lengi með vöruna í rann- sókn og prófuðum hvernig hún virk- Heilsufæða í Hylki Arctic Star kynnir Sæbjúgu eru þekkt heilsufæða í Kína. Nú má fá þau góðu áhrif sem þeim fylgja á einfaldari máta en þau fást nú í hylkjum. Sandra finnur mun á sér eftir að hafa tekið inn sæbjúgnahylkin. Henni finnst ónæmiskerfi sitt vera sterkara en áður. MYND/GVA  sæbJúgu eru þekkt fyrir: • Hátt próteininnihald og lágt fituinnihald. • Að minnka verki í liðum og liðamótum. • Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda. • Að bæta ónæmiskerfið. • Að auka blóðflæði. • Að koma í veg fyrir æðakölkun. • Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húðpróteins og ins úlíns. aði á fólk og mismunandi kvilla sem það hafði. Við settum svo sæbjúgna- hylkin á markað í fyrrasumar og við- tökurnar hafa verið góðar,“ segir Sandra og bætir við að þau hafi feng- ið fjölda símtala frá ánægðum neyt- endum. „Þeir voru að láta okkur vita hvernig sæbjúgnahylkin hafa virkað fyrir þá og erum við mjög ánægð að heyra frá þeim.“ ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Framleiðandi sæbjúgnahylkj- anna er Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsing- ar fást á arcticst- ar. is. Arctic Star sæbjúgnahylki fást í flestum apótekum og heilsubúðum og í Hagkaupum. Arctic Star sæbjúgna- hylki 8 FÓLK XXXXXXXXX 13. febrúar 2016 Þjóðleg á Super Bowl. NORDIC PHOTO/GETTY Helgin 13. febrúar 2016 Lady Gaga er algjörlega óhrædd við að klæðast gegnsæjum fötum. Svona spásseraði Lady Gaga um stræti New York- borgar. Ætli flestum finnist þetta ekki sérstök múndering til að vera í við verðlaunaat- höfn?Í bleikum feldi og grænum skóm. Gott kombó sem Lady Gaga ber vel. Ekkert feimin við að láta skína í bert hold. Hér er hún nokkuð settleg í frekar fyrir- ferðarmiklum kjól. Söngkonan Lady Gaga var áber- andi í fjölmiðlum í vikunni eftir flutning sinn á bandaríska þjóð- söngnum á úrslitaleik amer- íska fótboltans á sunnudag. Þar þótti hún taka sig vel út í þjóð- legu dressi frá toppi til táar, glitrandi rauðri Gucci-dragt og skóm í fánalitunum. Klæðaburð- ur  Lady Gaga hefur oft vakið vægast sagt mikla athygli en hún þykir fara ótroðnar slóðir í þeim efnum. Hún setur reglurnar sjálf í sínum tískuheimi og þar virð- ist nánast allt vera leyfilegt. Hún er ögrandi, óhófleg og örlítið geggjuð í ákvörðunum þegar kemur að fatavali hvort sem hún á leið um rauða dregilinn eða á veitingastað með vinum. Hér má sjá nokk- ur áhugaverð dress. Henni þykir ekkert tiltöku- mál að vera bara í brjósta- haldara að ofan. lady gaga setur sJálf reglurnar Lady Gaga hefur löngum verið þekkt fyrir að fara eigin leiðir í fatavali og bíða margir spenntir eftir að sjá í hverju hún mætir við hin ýmsu tilefni og á hvers kyns viðburði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.