Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 116

Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 116
Leiða saman hesta sína „Við Þorvaldur höfðum unnið náið saman áður og þekkjumst því vel sem er sérlega gott fyrir þessa vinnu og persónurnar í verkinu,“ segir leikkonan Hera Hilmarsdóttir en hún og Þorvaldur Davíð Kristjáns­ son leiða saman hesta sína við gerð leikverksins Andaðu, eða Lungs. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 06.02.16- 12.02.16 Pírati verður stöðumæLavörður „Ég er alltaf svo vel klæddur en það er spurning hvort lappirnar þoli þetta. Andinn er sterkur en holdið gæti verið veikt,“ sagði píratinn og fyrrverandi þingmaðurinn Jón Þór Ólafsson sem hóf störf sem stöðumælavörður í vikunni. Athygli vakti þegar Jón Þór hætti á þingi í haust til að starfa við malbikun en stöðumæla­ varslan er tímabundin þar sem malbikunarvinnan er árstíðabundin og byrjar hann aftur í henni í vor. Uppselt er á 47 sýningar á ABBA- söngleiknum heimsfræga Mamma Mia! sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu þann 11. mars. „Þetta er rosalegt, við höfum aldrei séð annað eins, þetta er algjörlega klikkað,“ segir Alexía Björg Jóhann- esdóttir, kynningarfulltrúi Borgar- leikhússins, alsæl með viðtökurnar. Þegar forsalan hófst þann 27. janúar var biðröð út á bílastæði og sló raf- magnið meira segja út í hverfinu. Þessa dagana er verið að hamast við að bæta aukasýningum við til að anna eftirspurninni. „Það er alveg greinilegt að Íslendingar eru mjög spenntir fyrir sólargleði- og glimmer bombu eins og Mamma Mia! er. Við höfum verið að bæta við aukasýningum og verðum með sýningar alla daga nema mánudaga, þetta er bara eins og West End í London. Fólk þarf að flýta sér ef það ætlar að tryggja sér miða,“ segir Alexía Björg létt í lund. Þó að mánuður sé í frumsýningu er eins og fyrr segir uppselt á 45 sýn- ingar og enn verið að bæta við sýn- ingum. „Til viðmiðunar, þegar Billy Elliot var frumsýndur þá var uppselt á 22 sýningar og hann endaði í 106 sýningum,“ bætir Alexía Björg við. Leikhúsið fer í sumarfrí um miðj- an júní og hefjast sýningar aftur upp úr miðjum ágúst eftir frí. Sem stendur eru áætlaðar um 70 sýn- ingar en þær gætu þó orðið fleiri. „Við munum sýna eins og lengi við getum.“ Alexía Björg segir að stemningin í leikhúsinu sé sérlega góð þessa dagana. „Það er frábær fílingur hjá okkur og nú er verið að æfa á fullu og undirbúa allt.“ Þá er búið að koma fyrir „spray tan“ klefa í leik- húsinu svo leikararnir nái sér í sól- brúnku fyrir frumsýningu. „Leikar- arnir eru byrjaðir að fara í „spray tan“, það er komin sumarstemning hérna,“ segir Alexía Björg og hlær. gunnarleo@frettabladid.is önnur eins miðasala hefur ekki sést Uppselt er á 47 sýningar af söngleiknum Mamma Mia! sem sýndur verður í Borgarleikhúsinu, þó að um mánuður sé í frumsýningu. Leikarahópurinn var léttur í lund í gær þegar ljósmyndari Fréttablaðsins leit inn á æfingu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 H E I L S U R Ú M S T I L L A N L E G T O G Þ Æ G I L E G T D Ý P R I O G B E T R I S V E F N Með því einu að snerta takka getur þú stillt rúmið í hvaða stöðu sem er og með öðrum færð þú nudd. Saman hjálpa rúmið og dýnan þér að ná há marks­ slökun og dýpri og betri svefni. Svo vaknar þú endurnærð/ur og til búin/n í átök dagsins. 499.900 kr. S T I L L A N L E G T R Ú M Tvær Serta Therapist heilsudýnur. 90 x200 cm. Verð frá: S T I L L A N L E G U H E I L S U­ R Ú M I N F R Á C &J : · Inndraganlegur botn · Lyftigeta yfir 2 x 450 kg per botn · Mótor þarfnast ekki viðhalds · Tvíhert stálgrind undir botni · Tveir nuddmótorar með tímarofa · Þráðlaus fjarstýring með klukku, vekjara og vasaljósi · LED lýsing undir rúmi · Hliðar og endastopparar svo dýnur færist ekki í sundur *Aukahlutur á mynd: höfuðgafl. PJ harvey á airvawes Breska tónlistarkonan PJ Harvey er meðal þeirra listamanna sem koma munu fram á tón­ listarhátíðinni Iceland Airvawes sem fram fer í átjánda sinn í Reykja­ vík næstkomandi nóvember. Auk hennar mun fjöldi annarra inn­ lendra og erlendra tónlistarmanna koma fram. GenGur með þér Söngkonan Hildur Kristín Stefáns­ dóttir sem þekktust er fyrir söng sinn með hljóm­ sveitinni Rökk­ urró frumsýndi sólóverkefni sitt Hildur á fimmtudaginn þegar hún gaf út lagið I'll Walk With You auk myndbands en Hildur kemur í fyrsta sinn fram á tónlistar­ hátíðinni Sónar sem fram fer næstu helgi. 1 3 . f e b r ú a r 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r56 L í f i ð ∙ f r É T T a b L a ð i ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.