Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 12
Þátttakendur óskast – viltu vera með? FARSÆL ÖLDRUN Framtíðarþing um farsæla öldrun Óskað er eftir þátttakendum úr eftirfarandi hópum: Skráning:  75 ára og eldri  55-75 ára  55 ára og yngri  Starfsfólk sem tengist öldrunarmálum Skráning sendist á netfangið oldrunarrad@oldrunarrad.is eða í síma 693 9508 eigi síðar en 10. nóvember n.k. Athugið að takmarkaður fjöldi er í hverjum hóp. Taka þarf fram nafn, kennitölu og síma. Þátttaka er öllum heimil og án endurgjalds.* Boðið verður upp á veitingar. *Allir þátttakendur eru sjálfboðaliðar og þurfa sjálfir að standa straum af eigin ferðakostnaði. Í Þjónustumiðstöð aldraðra á Selfossi, Grænumörk 5 16. nóvember kl.16:30 – 20:30 MARKMIÐ ÞINGSINS:  Skapa umræðu meðal áhugasamra um öldrunarmál, væntingar og viðhorf til efri áranna.  Vekja jákvæða athygli á eldri borgurum, stöðu þeirra og hvernig þeir líta á mál sín til framtíðar. Hrunamanna- hreppur Hveragerðisbær Bláskógabyggð Skeiða- og Gnúpverjahreppur Sveitarfélagið Árborg Rangárþing eystra Sveitarfélagið Ölfus öryggismál Ísland og hin sjö aðildar- ríki Norðurskautsráðsins undirrituðu í gær samning um víðtækt samstarf um leit og björgun á norðurskauts- svæðinu. Samtökin, The Arctic Coast Guard Forum, eru sögð mikilvægt skref í átt til alþjóðlegrar samvinnu á svæðinu og undirstrika framtíðar- mikilvægi þess. Forsvarsmenn strandgæslu þjóð- anna átta, og þeirra á meðal forstjóri Landhelgisgæslunnar, Georg Lárus- son, komu saman í New London í Bandaríkjunum í vikunni til að ljúka við samkomulagið sem var undirritað í gær. Að samtökunum standa, auk Íslands, Bandaríkin, Rússland, Kan- ada, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð – eða yfirvöld í aðildarlönd- unum sem annast landamæravörslu til sjávar, leit og björgun, viðbrögð við umhverfisslysum, fiskveiðigæslu og varnir og öryggismál til sjávar. Ásgrímur L. Ásgrímsson, fram- kvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Land- helgisgæslunni, segir að viðræður hafi staðið yfir í um þrjú ár. Kjarni sam- starfsins er leit og björgun og sam- ræming viðbragða við neyðarástandi sem getur skapast. Spurður hvort hugmyndir um alþjóðlega björg- unarmiðstöð á Íslandi tengist sam- tökunum segir Ásgrímur ekki beina tengingu þar á milli. Hins vegar hafi hugmyndirnar verið kynntar fyrir aðildarþjóðunum og hvaða vinna er í gangi hér heima. Erlendir fréttaskýrendur gera mikið úr því að stofnun samtakanna náði ekki fram að ganga í fyrra vegna andstöðu kanadískra yfirvalda við þátttöku Rússlands vegna átakanna í Úkraínu. Á þeim tíma fóru Kanada- menn með formennsku í Norður- skautsráðinu sem nú er í höndum Bandaríkjanna. Þar er tekið til þess að strandgæsla flestra ríkjanna tengist herjum landanna beint. Því hafi verið fundinn farvegur fyrir samskipti á milli ríkja sem standa í viðkvæmum deilum – og vísað beint til stirðra sam- skipta Rússa við alþjóðasamfélagið á síðustu misserum, enda geri sam- komulagið ráð fyrir því að yfirmenn strandgæslu ríkjanna fundi á hverju ári. Fyrir er samningur á vettvangi Norðurskautsráðsins um leit og björgun á norðurslóðum frá 2011. The Arctic Coast Guard Forum er sagt setja meira kjöt á bein þess samnings þótt starfið verði ekki á vettvangi Norður- skautsráðsins. svavar@frettabladid.is Átta lönd í samstarf um öryggismál Lönd Norðurskautsráðsins hafa stofnað The Arctic Coast Guard Forum – samtök um víðtæka samvinnu um leit og björgun og viðbrögð við neyðarástandi á norðurslóðum. Talið mikilvægt skref í átt til alþjóðlegrar samvinnu á svæðinu og undirstrika framtíðarmikilvægi. Haft er eftir yfirmanni bandarísku strandgæslunnar að fyrsta björgunaræfing landanna átta gæti verið haldin strax á næsta ári. Þar mun Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar, vafalaust spila hlutverk. Mynd/LandHeLgisgæsLan Ábyrgjumst 1,9 milljónir ferkílómetra - Íslenska leitar- og björgunarsvæðið nær yfir um 1,9 milljónir ferkílómetra. - Það er meira en tvöfalt stærra en íslenska efnahagslögsagan og nær upp að austurströnd Grænlands og suður undir Hvarf. - Á vegum Norðurskautsráðsins er í gildi alþjóðasamningur um samstarf við leit og björgun á hafi og í lofti á norðurslóðum þar sem verið er að bregðast við aukinni fyrirsjáanlegri umferð á hafi og í lofti og annarri starfsemi og aukinni hættu á slysum sem þar af leiðir. sveitarstjórnarmál Sex borgar- fulltrúar í Reykjavík sækja loftslags- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í desember. Sömuleiðis munu fulltrúar umhverfisnefndar Alþing- is fara utan auk embættismanna á þessu sviði. Á ráðstefnunni má búast við að borgarstjórar norrænna höfuð- borga leggi fram sameiginlega yfir- lýsingu í loftslagsmálum. Um það var fjallað á fundi fulltrúa höfuð- borga landanna í Reykjavík í júní og er reiknað með að frá þessu verði gengið í Danmörku í næstu viku. „Vonast ég til þess að borgarstjór- ar höfuðborga Norðurlandanna skrifi undir yfirlýsingu um að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda umfram það sem ríkisstjórnir land- anna hafa skuldbundið sig til,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í pistli í gær. „Á þessari loftslagsráðstefnu koma saman fjörutíu þúsund manns frá öllum heiminum til þess að reyna að samræma vinnubrögð og viðbrögð við stærsta viðfangsefni samtímans; að bregðast við lofts- lagsbreytingum af mannavöldum,“ segir Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, sem verður meðal ráðstefnugesta. „Borgir gegna lykilhlutverki í að draga úr mengun og í losun gróður- húsalofttegunda. Reykjavíkurborg hefur mjög metnaðarfull plön í þessum efnum og önnur sveitar- félög hafa það líka,“ segir Sóley. Aðspurð hvort nauðsynlegt sé að senda sex borgarfulltrúa úr Reykja- vík á ráðstefnuna í París bendir hún á að um sé að ræða mjög stóran vettvang fyrir sveitarstjórnir. „Borgir hafa verið að pressa mjög á sínar ríkisstjórnir um að taka þarna afdrifaríkar ákvarðanir og metnaðarfullar í þágu okkar allra og okkur finnst mjög mikilvægt að við fylgjum því eftir með þessum hætti,“ segir Sóley. Kjörnir fulltrúar sem fara á ráð- stefnuna auk Sóleyjar og Dags eru aðrir oddvitar framboða í borgar- stjórn; Halldór Halldórsson, S. Björn Björnsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Halldór Auðar Svansson. – gar Norræn yfirlýsing á loftslagsráðstefnu dagur B. eggertsson borgarstjóri og sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, fara bæði á loftslagsráðstefnu sameinuðu þjóðanna. FréTTaBLaðið/ViLHeLM 3 1 . o k t ó b e r 2 0 1 5 l a U g a r D a g U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.