Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 106
Jeppi stendur ekki undir nafni nema hann sé vel dekkjaður. Ef þú vilt nýta til fullnustu, orku, aksturseiginleika og öryggi jeppans, skiptir sköpum að velja réttu dekkin. Þegar jeppadekk eru annars vegar búum við yr áratuga reynslu og þekkjum þá eiginleika sem breytilegar akstursaðstæður kalla á. RÉTTU JEPPADEKKIN KOMA ÞÉR ALLA LEIÐ NESDEKK.IS / 561 4200BENNI.IS / 590 2045 Mud-terrain KM2 Bighorn MT-762Open Country MT All-terrain AT Bravo AT-771Open Country AT Fáðu aðstoð við val á jeppadekkjum hjá söluaðilum okkar um land allt REYKJAVÍK: TANGARHÖFÐA 15 GRJÓTHÁLS 10 / FISKISLÓÐ 30 GARÐABÆR: LYNGÁS 8 REYKJANESBÆR: NJARÐARBRAUT 9 HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI BÍLABÚÐAR BENNA TANGARHÖFÐA 8 REYKJAVÍK Listamaðurinn Cey Adams mundaði pensilinn á Slippbarnum í gær þegar hann málaði matseðil staðarins á vegginn. Adams hefur verið hér á landi undanfarna daga að vinna með ljósmyndaranum Janette Beckman. Cey Adams er þekktur í hiphop-heiminum. Hann var listrænn stjórnandi plötufyrirtækisins Def Jam Records. Hann vann með Beastie Boys og er einn af þekkustu graffiti-listamönnum sögunnar. fRéttABLAðið/Anton BRink 120 g smjör 400 g sykur 4 egg 2 tsk. vanilludropar 80 g dökkt kakó 120 g hveiti ½ tsk. salt ½ tsk. lyftiduft 2 msk. tabaskósósa 200 g salthnetur og meira til skrauts Bræðið smjörið í potti, blandið sykri, eggjum og vanilludropum saman við og hrærið vel. Blandið hveiti, kakó, salti og lyftidufti saman í skál og blandið saman við með sleif. Setjið því næst 2 msk. af tabaskó- sósu og 200 g af söxuðum salt- hnetum saman við og hrærið vel. Setjið bökunarpappír í meðalstórt bökunarmót og bakið við 180̊C hita í 25 mínútur eða þar til tannstöngull kemur nokkuð hreinn upp úr miðju kökunnar. Mikilvægt er þó að baka kökuna ekki of mikið því hún á að vera örlítið blaut í sér. SúkkulaðiglaSSúr 200 g súkkulaði 2 msk. síróp 2 msk. rjómi 1 tsk. vanilludropar Setjið súkkulaði, síróp, rjóma og vanilludropa saman í pott yfir með- alháan hita og hrærið þar til súkkul- aðið hefur náð að bráðna alveg. Hellið súkkulaðiglassúrnum yfir kökuna og skreytið með söxuðum salthnetum. Tabaskó-brownie með salthnetum og súkkulaðiglassúr Cey Adams mundaði pensilinn 3 1 . o k t ó b e r 2 0 1 5 l a u g a r D a g u r70 l í f i ð ∙ f r É t t a b l a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.