Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 49
Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna
Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 1.100 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbyggingu
og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk
yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.
Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum,
snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða
samskiptahæfileika, lipra framkomu og geta unnið undir álagi.
Um er að ræða vaktavinnu og óskað er eir starfsfólki bæði
í hluta- og heilsdagsstörf.
Starfið felst m.a. í vopna- og öryggisleit ásamt eirliti í og við
Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli.
Viðkomandi verður að vera 20 ára eða eldri. Allir umsækjendur
þurfa að geta só undirbúningsnámskeið í tvær vikur áður en
þeir hea störf.
Leitað er að öflugum rekstrarfulltrúa sem er skipulagður, með lipra
og þægilega framkomu og getur unnið undir álagi. Gerð er krafa um
háskólamenntun sem nýtist í starfi og reynsla af verkefnastjórnun
og rekstri er kostur.
Upplýsingar um starfið veitir Árni Gísli Árnason, deildarstjóri
flugverndar, arni.arnason@isavia.is
Umsóknarfrestur til og með 15. nóvember.
Hæfniskröfur:
• Hafa go vald á íslenskri og enskri tungu bæði rituðu og mæltu máli
• Hafa réa litaskynjun
• Lágmark tveggja ára framhaldsskólanám eða sambærilegt
nám er kostur
• Góð þjónustulund
Helstu verkefni:
• Verkefnastjórn úrbóta og umbótaverkefna í rekstri
• Ferlagerð og rekstrargreiningar
• Þátttaka í áætlanagerð
• Samskipti við notendur flugvallarins
Umsóknir
Rekstrarfulltrúi í flugvernd
Framtíðar- og sumarstörf í öryggisleit
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á www.isavia.is/atvinna
Framtíðarstörf — umsóknarfrestur til og með 15. nóvember.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í byrjun árs 2016.
Sumarstörf — umsóknarfrestur til og með 30. nóvember.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí 2016.
1
5
-2
3
9
7
-
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
Ert þú öryggið
uppmálað?
Spennandi störf í flugverndardeild
Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar