Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 60
| AtvinnA | 31. október 2015 LAUGARDAGUR14
Starfsmaður óskast
í almennt skrifstofustarf.
Meðal verkefna eru: Tollskjalagerð, skráning
gagna, símsvörun, samskipti við viðskiptavini og
önnur tilfallandi störf. Umsækjandi þarf að hafa
stúdentspróf eða aðra sambærilega menntun.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í tollskjala-
gerð og hafi gott vald á Navision ásamt góðu valdi
á enskri tungu, rituðu sem mæltu. Mikilvægt er að
viðkomandi sé jákvæður og með góða þjónustu-
lund. Aldurstakmark er 22 ár.
Vinsamlega sendið inn umsókn í gegnum
heimasíðu okkar express.is fyrir 9. nóv. 2015.
UPS er stærsta og öflugasta hraðsendingafyrirtæki heims með
þjónustunet til rúmlega 220 landa um allan heim. Undanfarin
ár hefur UPS verið í mikilli sókn í Evrópu. Daglega eru afhentir
tæplega 16 milljónir pakka um allan heim.
Vilt þú vinna á
einum skemmtilegasta
vinnustað á Suðurnesjum?
ERT IpÚ STARFSKRAFTUR?
Fyrir nánari upplýsingar og til að skila inn
umsóknum hafið samband við birkir@10-11.is
Óskum eftir hressu og harðduglegu fólki,
bæði í 100% vinnu og hlutastarf.
Starfssvið:
· Afgreiðsla
· Aðstoð í eldhúsi
· Önnur tilfallandi störf
á veitingastaðnum
Menntunar- og hæfniskröfur:
· 18 ára eða eldri
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Geta til að vinna sjálfstætt og
skipulega
· Reynsla af verslunarstörfum
kostur en ekki skilyrði
VIĐ VESTURLANDSVEG
Störf á heimilum
fatlaðs fólks
Stuðningsfulltrúar óskast til starfa á heimilum félagsins
í Reykjavík og Hafnarfirði. Um er að ræða full störf og
hlutastörf í vaktavinnu. Hlutverk starfsfólks í búsetu er
fyrst og fremst fólgið í því að aðstoða íbúa í daglegu lífi
og efla sjálfstæði þeirra. Umsækjendur þurfa að hafa náð
20 ára aldri og eru störfin laus nú þegar. Launakjör eru
samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags
við SFR.
Einnig vantar starfsmenn í vaktavinnu til að aðstoða
fatlað fólk sem býr í eigin húsnæði. Viðkomandi
þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Unnið er eftir
hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf. Frekari upplýs-
ingar veitir Hrafnhildur Þórðardóttir í síma 859-5912.
Atvinnuumsókn sendist á hrafnhildur@styrktarfelag.is.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Eflingar.
Nánari upplýsingar um laus störf og atvinnuumsókn
má finna á heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is.
Einnig getur Þórhildur Garðarsdóttir veitt upplýsingar
í síma 414 0500.Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Lektor í fæðinga- og kvensjúkd.l Heilbrigðisvísindasvið HÍ Reykjavík 201510/1118
Hjúkrunarfræðingar Skurðlækningadeild LSH Reykjavík 201510/1117
Starfsmenn í ræstingu Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201510/1116
Stjórnun í túlkaþjónustu Samskiptamiðstöð heyrnarlausra Reykjavík 201510/1115
Lektor í lífefnafræði Raunvísindadeild HÍ Reykjavík 201510/1114
Sviðsstjóri miðlunarsviðs Listasafns Íslands Reykjavík 201510/1113
Vinna með flóttafólki Velferðarráðuneytið Reykjavík 201510/1112
Verkefnisstjóri í reikningshaldi Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ Reykjavík 201510/1111
Lektor í sagnfræði Sagnfræði- og heimspekideild HÍ Reykjavík 201510/1110
Verkefnisstjóri Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands Reykjavík 201510/1109
Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Miðbær Reykjavík 201510/1108
Framhaldsskólakennari Menntaskólann á Ísafirði Ísafjörður 201510/1107
Lektor við iðjuþjálfunarfræðideild Heilbrigðisvísindasvið HA Akureyri 201510/1106
Læknastöður við HSA Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201510/1105
Yfirlæknir hjartarannsókna LSH Röntgendeild Reykjavík 201510/1104
Sjúkraliði Skurðlækningadeild SAk Akureyri 201510/1103
Sjúkraliði LSH Dag- og göngud. augnlækninga Reykjavík 201510/1102
Lögfræðingar Úrsk.nefnd í umhv.-og auðl.málum Reykjavík 201510/1101
Sérkennsluráðgjafi Þjónustu- og þekkingarmiðstöð Reykjavík 201510/1100
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201510/1099
Deildarlæknar kvennasviðs LSH Aðstoðarlæknar kvennadeilda Reykjavík 201510/1098
Vélamaður Vegagerðin Þórshöfn 201510/1097
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestm.eyjar 201510/1096
Reiðkennari og yfirumsjónar- Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri 201510/1095
maður hestamiðstöðvar
Leitum að öflugum einstakling til að gegna starfi þjónustustjóra fyrirtækisins. Spennandi starf í skemmtilegu umhverfi með
nýjum og öflugum fyrsta flokks tækjabúnaði til stafrænnar prentunar. ARTPRO Prentþjónusta er prentþjónustufyrirtæki sem
þjónustar fyrirtæki og stofnanir. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 4 manns, auk fleiri við tímabundin verkefni.
ARTPRO Prentþjónusta I Háholti 14 I Mosfellsbæ I www.artpro.is
PRENTÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTUSTJÓRI
STARFSLÝSING:
• Yfirumsjón með samskiptum og þjónustu við
viðskiptavini fyrirtækisins.
• Dagleg verkstjórn og verkskipulag.
• Tilboðsgerð og sala.
• Móttaka og vinnsla verkefna.
• Hönnun, umbrot og prentvinnsla.
• Stafræn prentun, frágangur og eftirvinnsla, sem og
önnur störf tengd þjónustu okkar og framleiðslu.
HÆFNISKRÖFUR:
• Metnaðarfullur einstaklingur, 30 ára eða eldri.
• Lipur þjónustulund og góðir eiginleikar í mannlegum samskiptum.
• Starfsreynsla úr prentiðnaði er skilyrði.
• Reynsla af stafrænni prentun er kostur.
• Góð kunnátta og reynsla af hönnun og vinnslu prentskjala.
• Góð tölvukunnátta og notkun InDesign, Photoshop, Illustrator
og annarra Adobe forrita er algjört skilyrði.
• Reynsla í notkun sölukerfis og góð tilfinning fyrir verðútreikningum.
Umsóknir sendist með tölvupósti á netfangið gudni@artpro.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Ekki eru veittar upplýsingar í síma.
Sérnámsstaða í heimilislækningum við Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands er að fara af stað skipulagt sérnám í heimilislækningum sem byggir á marklýsingu Félags íslenskra heimilis-
lækna um sérnám í heimilislækningum. Sérnámslæknir hefur sinn aðalleiðbeinanda sem fylgir honum eftir allt námið sem alls tekur 4 1/2 ár.
Námið fer fram á Heilsugæslustöðinni í Borgarnesi, Sjúkrahúsinu á Akranesi og öðrum sjúkrahúsum samkvæmt reglugerð um sérnám í
heimilislækningum. Námið er í samvinnu við kennslustjóra sérnáms í heimilislækningum sem starfar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Á Heilsugæslustöðinni í Borgarnesi fer fram fjölbreytt starfsemi en auk almennrar heilsugæsluþjónustu eins og móttöku, ungbarnaverndar,
skólaheilsugæslu og mæðraverndar er þar teymisvinna í kring um vaktþjónustu að deginum, sykursýkismóttöku og lífstílsmóttöku.
Upptökusvæði stöðvarinnar er víðfeðmt og nær yfir 5500 ferkílómetra svæði, þar eru u.þ.b 4000 íbúar auk tveggja háskóla með nemenda-
görðum og ríflega 2000 sumarbústaða.
Hæfnikröfur
Almennt lækningaleyfi.
Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði.
Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum frá einstaklingum sem ekki teljast uppfylla framangreind skilyrði.
Stéttarfélag er Læknafélag Íslands. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.
Starfshlutfall er 100%
Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá.
Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísindaog rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti
af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt
að senda rafrænt skulu berast til yfirlæknis heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Umsóknarfrestur er til 16. nóvember 2015.
Upplýsingar gefa: Þórir Bergmundsson, framkvæmdastjóri lækninga, s. 432 1000, netfang thorir.bergmundsson@hve.is og
Linda Kristjánsdóttir, sviðstjóri lækninga í heilsugæslu HVE, netfang linda.kristjansdottir@hve.is