Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 52
| AtvinnA | 31. október 2015 LAUGARDAGUR6 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starð er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starð þar. HæfniskröfurStarfssvið · Skipulag- og leiðtogahæfileikar · Reynsla af sambærilegu starfi er kostur · Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum · Dugnaður og metnaður í starfi Vaktstjóri · Þátttaka í almennum störfum · Ábyrgð á þjónustu og gæðum á sinni vakt · Umsjón með starfsfólki · Umsjón með uppgjöri Veitingastaðir Tokyo Sushi eru staðsettir í Glæsibæ og á Nýbýlavegi. Tokyo Sushi óskar eftir að ráða metnaðarfulla og vandvirka einstaklinga í starf vakstjóra og starfsmanns í sal. Um vaktavinnu er að ræða og er unnið frá kl. 10:45 til kl. 21:30. Unnið er tvo daga aðra vikuna og fimm daga hina. HæfniskröfurStarfssvið · Reynsla af sambærilegu starfi er kostur · Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum · Dugnaður og metnaður í starfi Starfsmaður í veitingasal · Almenn afgreiðsla · Þjónusta við viðskiptavini · Aðstoð í uppvaski og þrifum Vinnutími er frá kl. 12:00 til kl. 21:30 mánudaga og frá kl. 12:00 til kl. 20:00 þriðjudaga til föstudaga. Meginmál alltaf í Frutiger 45 Light, 9,5 p á 11 p fæti. Kerning: -20. Brjóta málsgreinar upp með auka línubili. Haus auglýsingarinnar helst óbreyttur en hæð þeirra er breytileg. Rammi: 0,5 p í 60% svörtu allt í kring. Liggur á bak við haus auglýsingar. Hod tate elessit at velit alit alit nulla commod tet wis nonsed del iliquis nulla facillaor inci tie dolor auguer alis esed ercilisi bla commodolore magna. Ea faci tet, sustis nonseniatie esto eugiam, quipit et. KNAPPAR FYRIRSAGNIR ALLTAF Í HÁSTÖFUM Umhverfis- og skipulagsþjónusta óskar eftir að ráða tækniteiknara til starfa í 100% starf. Umhverfis- og skipulagsþjónusta ber ábyrgð á nýfram- kvæmdum og umsjón með húsnæði bæjarins, götum og opnum svæðum, fráveitu, vatnsveitu, þjónustumiðstöð, skipulagsmálum og byggingarmálum. Starfsstöð sviðsins er á Norðurhellu 2 o eru starfsmenn um 50. Helstu verkefni: Meðal helstu verkefna má nefna kortavinnslu og gerð mæliblaða og lóðablaða. Menntunar- og hæfniskröfur: · Menntun í tækniteiknun · Sérnám á skyldum sviðum kostur · Reynsla af sambærilegum störfum æskileg, einkum kortavinnsla og vinna í landupplýsingarkerfum · Samstarfs- og samskiptahæfni · Þekking og kunnátta í tölvuvinnslu með AutoCad forritinu · Þekking á Revitt forritinu er æskileg · Góð almenn tölvukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veita Sigurður Haraldsson, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagsþjónustu og Elsa Jónsdóttir landfræðingur í síma 585 5500. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Hafnarfjarðar. Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember 2015. Sótt er um starfið á www.hafnarfjordur.is Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Deildarstjóra vantar Laus er staða deildarstjóra við leikskóladeild Auðarskóla. Auðarskóli, sem er samrekinn leik-, grunn- og tónlistar- skóli, er staðsettur í Búðardal. Einkunnarorð skólans eru: Ábyrgð –Ánægja- Árangur. Leikskólinn er tveggja deilda og að jafnaði dvelja þar 35 – 40 börn frá 12 mánaða aldri. Húsnæði leikskólans er nýlegt og aðstaða og aðbúnaður góður. Næsti yfirmaður er aðstoðarleikskólastjóri. Við leitum að einstaklingi sem er jákvæður, skapandi og hefur hæfileika til að virkja krafta starfsfólks til góðra verka. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Góð færni í mannlegum samskiptum • Áhugi og metnaður fyrir faglegu leikskólastarfi • Skipulagshæfni • Frumkvæði • Sjálfstæði í vinnubrögðum Laun eru samkvæmt kjarasamningum Kennarasambands Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í síma 899-7037. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið eyjolfur@audarskoli.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.