Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 88
ALLAR HELGAR 365.is Sími 1817 Afinn sem allir elska og fjörugu vinkonurnar Skoppa og Skrítla skemmta börnum og foreldrum á laugardags- og sunnudagsmorgnum á Stöð 2. HELGARFJÖR FYRIR FLOTTASTA FÓLKIÐ Bragi Halldórsson 172 „Þar fór í ver,“ sagði Konráð. „Okkur liggur á en við þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Kata dæsti og sagði vonsvikin: „Við verðum of sein.“ Getur þú hjálpað þeim að komast í gegnum þetta völundarhús? Af hverju fór kjúklingurinn yfir götuna? Til að komast yfir götuna. Af hverju fór bóndinn yfir götuna? Til að leita að kjúklingnum sínum. Af hverju fór risaeðlan yfir götuna? Það var fyrir tíma kjúklingsins. Af hverju fór tyggjóið yfir götuna? Það var fast við fótinn á kjúklingnum. Af hverju fór apinn yfir götuna? Það var banani hinum megin. Af hverju fór froskurinn yfir götuna? Einhver hrekkjalómur hafði límt hann fastan við kjúkling- inn. Brandarar Hús án bóka er eins og glugga- laust herbergi. Einu vinirnir sem snúa í þig baki, en eru eftir sem áður tryggir vinir þínir, eru bækurn- ar í bókaskápnum þínum. Bækur eru góður félagsskapur. Bækur geyma sál aldanna. Allt sem mannkynið hefur gert, áunnið sér eða verið, er á dular- fullan hátt varðveitt á síðum bókanna. Þær eru kjöreign mannanna. Bókelskan mann skortir aldrei tryggan vin, hollan ráðgjafa, kátan félaga eða áhrifaríka hug- hreystingu. Bók er vel heppnuð ef þeir sem hafa ekki lesið hana láta sem þeir hafi gert það. Bók á því aðeins rétt á sér að hún komi lesandanum til að hugsa. Þær bækur sem koma ekki hreyfingu á hugann eru ekki verðar þess rýmis sem þær taka í bókaskápnum. Bækur eru arfur snillinganna til mannkynsins og eiga að berast frá kynslóð til kynslóðar sem gjafir til þeirra sem eru enn ófæddir. Bækur eru skip sem sigla um hið víðáttumikla úthaf tímans. Lánaðu aldrei bækur, þeim verður aldrei skilað aftur. Flestar bækurnar í bókasafni mínu hafa kunningjar mínir lánað mér. Hér er bók um bók frá bók til bókar Er gaman að eiga heima í Visby, Eiríkur Nói? Já, það það er mjög gaman, því það er gaman að flytja. Maður þarf að fara í flugvél og lest og ferju til að komast til Gotlands og ég hafði aldrei áður farið í neitt svoleiðis. Hvernig er skólinn þinn? Ég er í Försteklass í S:t Hansskolan. Hann er eins og galdraskólinn hans Harry Potter og er innan veggjanna í Visby, það eru svona gamlir veggir eins og virki. Í dag var ég að búa til karla úr mjólkur fernum í skólanum. Hvað er best við Svíþjóð? Að leika við mömmu og hér er líka hægt að fá pasta sem lítur út eins og dekk á bíl. Það er líka vatnsrennibrautagarður hérna í Visby, en hann er lokaður núna. Húsin og göturnar eru öðruvísi hér en heima. Og svo er Lína Langsokkur frá Visby og ég bý í götunni sem nammibúðin var í, í myndinni um Línu. Eru krakkarnir öðruvísi í Sví- þjóð en á Íslandi? Já, kannski smá. Þeir eru litlir og tala sænsku en skilja samt allt sem ég segi. Hvað finnst þér leiðinlegt? Sko, mamma sagði að hún væri með eitthvað óvænt fyrir mig í gær en svo keypti hún bara fjórar bækur á sænsku og hún er alltaf að kaupa bækur á sænsku þann- ig að þetta var ekkert óvænt. Ég hefði frekar viljað fá ís eða nammipoka. Ef þú mættir vera einhver sögu- persóna, hver vildir þú þá helst vera? Lína Langsokkur. Bara af því hún er svo sterk og hún er með fléttur. Og svo á hún hest og apa og rottu og líka fullt af gulli. Býr í borginni hennar Línu Langsokks Eiríkur Nói Einarsson er sex ára og er nýfluttur til Visby á eyjunni Gotlandi við suðausturströnd Svíþjóðar. Skólinn hans er eins og galdraskólinn hans Harry Potter. „Skólinn minn er innan við vegginn í Visby sem er eins og virkisveggur. Þar eru húsin öðruvísi en heima og göturnar líka,“ segir Eiríkur Nói. 3 1 . o k T ó b E r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r52 h E L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.