Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 59
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 31. október 2015 13 auglýsir stöðu aðgerðastjóra í 100% starfshlutfall. Skrifstofan er staðsett í Reykjavík. Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra. www.amnesty.is Verk- og ábyrgðarsvið: • Skipulag, samskipti og efling Ungliðahreyfingar Amnesty (ULH) • Samfélagsmiðlar ULH • Kynningar á ULH í framhaldsskólum • Aðgerðir ULH • Gerð fjárhagsáætlunar ULH • Skýrslugerð • Önnur tilfallandi störf Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. tómstunda - fræði, kennslufræði eða viðburðastjórnun • Víðtæk reynsla af ungliðastarfi • Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi • Leiðtogahæfileikar • Góð tölvu- og margmiðlunarkunnátta • Góð færni í íslensku og ensku • Sveigjanleiki á vinnutíma • Áhugi á mannréttindamálum Við bjóðum • Jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi • Sveigjanlegt, skapandi og ábyrgðarfullt starf • Starf, þar sem hæfileikar starfsmanna fá notið sín Umsóknir skal senda á al@amnesty.is. Umsóknarfrestur er til 11. nóvember 2015. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir Anna í gegnum tölvupóst al@amnesty.is. Hjúkrunarheimilið Sundabúð Hjúkrunardeildarstjóri Hjúkrunarheimilið Sundabúð óskar eftir að ráða hjúkru- nardeildarstjóra til afleysinga í 8-9 mánuði. Um er að ræða 80- 100 % stöðu sem veitist frá 1.jan 2016 eða eftir samkomulagi. Hjúkrunardeildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni og ber ábyrgð á að starfað sé samkvæmt markmiðum heimilisins og lögum og reglugerðum og tekur virkan þátt í breytingar- og þróunarstarfi sem fer fram á deildinni. Hjúkrunarheimilið Sundabúð er með 11 hjúkrunarými, eitt sjúkra og endurhæfingarrýmii og eitt dagvistarrými. Samkvæmt samningi við Velferðarráðnuneytið er heimahjúkrun í sveitarfélaginu sinnt af starfsfólki hjúkrunardeildarinnar. Félagslegri heimaþjónustu er einnig stjórnað frá deildinni og er unnið að því að samþætta þessa þjónustu. Umsækjandi skal hafa fullgilt íslenskt hjúkrunarleyfi , lögð er áhersla á samviskusemi og góða samskiptahæfileika. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Aðstoð er veitt við útvegun húsnæðis. Nánari upplýsingar veitir Emma Tryggvadóttir, hjúkrunar- forstjóri í síma 470 1240 og emma@vopnafjardarhreppur.is Umsóknarfrestur er til 20. nóv næstkomandi Tímabundið starf - hentar vel ef þú ert að fara í skóla eftir áramót – Óskum eftir að ráða mann og konu í verslun okkar í Smáralind frá og með 1. nóvember til áramóta. Hentar vel, ef þú ert að fara í skóla eftir áramótin. Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, snyrtilegur og vinna vel með öðrum. Umsóknir skulu sendar á aslaug@lifoglist.is Seyðisfjarðarskóli auglýsir eftir kennara til afleysingar vegna fæðingarorlofs Um er að ræða 100% starf umsjónarkennara í 3. bekk, frá 1. janúar 2016 og til loka skólaársins. Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember n.k. Seyðisfjarðarskóli er lítill skóli sem byggir á samkennslu árganga og vinnur að þróun skólastarfs í anda fjölmenningar og fjölbreyttra kennsluhátta. Skólinn tekur þátt í Byrjendalæsi og átakinu Bættur námsárangur á Austurlandi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 4702320 og 8951316 Kerecis er öflugt frumkvöðlafyrirtæki sem þróar og framleiðir lækningavörur sem notaðar eru til meðhöndlunar á vefjaskaða í fólki s.s. þrálátum sárum, heilabasti og til enduruppbyggingar á brjóstum og kviðvegg. Félagið á í samstarfi við bandarísk varnarmálayfirvöld um tækniþróun. Innan Kerecis starfar öflugur hópur sérfræðinga sem náð hefur góðum árangri í þróun á lækningavörum. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 20 í starfsstöðvum á Ísafirði, í Reykjavík, Washington D.C. og München. Skráningarsérfræðingur (Regulatory Officer) Helstu verkefni: • Greining á skráningarkröfum • Vinna með þróunarteymum við framleiðslu prófunargagna • Samsetning skráningargagna og textagerð • Samskipti við skráningaryfirvöld Menntun og reynsla: • Háskólapróf í lyfjafræði eða öðrum heilbrigðis- eða lífvísindum • Minnst 7 ára starfsreynsla í lyfja- eða lækningavöruskráningum • Afburðar enskukunnátta. Færni í öðrum tungumálum kostur Við leitum að einstaklingi sem hefur í fyrri störfum: • Verið nákvæmur í vinnubrögðum • Átt auðvelt með að forgangsraða • Sýnt hæfilæka í teymisvinnu Vinnustaður er starfsstöð félagsins á Ísafirði. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is. Alþjóðlegur viðskiptastjóri (Account Manager) Helstu verkefni: • Umsjón með dreifingaraðilum í ákveðnum löndum • Eftirfylgni með sölu- og markaðsáætlunum • Umsjón innanhúsverkefna sem snúa að dreifingaraðilum Menntun og reynsla: • Háskólapróf • Minnst 5 ára starfsreynsla, starfsreynsla á erlendum vettfangi er kostur • Afburðar tungumálakunnátta Við leitum að einstaklingi sem: • Hefur gaman af mannlegum samskiptum • Tekur frekar upp símann en sendir tölvupóst • Leggur sig fram við að leysa vandamál viðskiptavina sinna Vinnustaður er starfsstöð félagsins á Ísafirði eða í Reykjavík. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is. Upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is. Líffræðingar (Research Biologists) Helstu verkefni: • Umsjón in vitro og in vivo rannsókna • Úrvinnsla gagna • Teymisvinna • Texta- og skýrslugerð Menntun og reynsla: • BS eða hærri gráða í sameindalíffræði eða tengdu námi • Reynsla af vinnu á rannsóknarstofu • Reynsla af frumurækun er kostur • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Góð ritfærni á ensku og íslensku Við leitum að einstaklingi sem hefur í fyrri störfum: • Sýnt nákvæmni í vinnubrögðum • Átt auðvelt með að forgangsraða verkefnum • Sýnt hæfilæka í teymisvinnu Vinnustaður er starfsstöð félagsins í Reykjavík. Áhugasamir hafi samband í netfangið hr@kerecis.com. Umsóknarfrestur er til og með 6. nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.