Morgunblaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 2019 Verð frá 69.900 kr. og 15.000 Vildarpunktar á mann miðað við tvo í íbúð Flug og hótel í september Njóttu þess að hlakka til Kanarí með VITA Sjá nánar á vita.is Verð án Vildarpunkta: 79.900 kr. 16 ma.kr. til stuðnings kjara- samningum á árinu Hlutfallsleg skipting tekna ríkissjóðs Í þetta fara skattarnir: útgjöld á mann í þúsundum króna Fjárlagafrumvarp 2020 Húsnæðisstuðningur Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál Löggæsla Umhverfi smál Framhaldsskólar Fjölskyldumál Háskólar Samgöngur Örorkugreiðslur í alm. tryggingakerfi nu Málefni aldraðra Heilbrigðismál 38 45 49 57 102 115 127 127 192 239 730 Virðisaukaskattur Tekjuskattur einstaklinga Tryggingagjöld Tekjuskattur lögaðila Skattar á bíla og eldsneyti Fjármagnstekjuskattur Aðrir neysluskattar Áfengis- og tóbaksgjald Bankaskattur Launaskattar Eigna skattar Aðrir skattar 32% 25% 13% 9% 6% 4% 4% 3% 1% 1% 1% 1% Virðisaukaskattur, tekjuskattar einstaklinga, tryggingagjöld og skattar á fyrirtæki eru 79% tekna ríkissjóðs Af heildarfjárheimildum ríkissjóðs er yfi r 60% varið til velferðar-, heilbrigðis - og menntamála 1 Gjöld og afkoma ríkissjóðs Frumgjöld Vaxtagjöld Afgangur Milljarðar króna 862 Alls 920 milljarð ar kr. Áfengisgjald 20,2 milljarðar króna Tóbaksgjald 5,9 milljarðar króna 8,5 milljarðar til framkvæmda við nýjan Landspítala 2,2 milljarðar króna eru eyrnamerktir vegna brýnna læknismeð- ferða erlendis. Þá er ótalinn kostnaður vegna slysa og veikinda erlendis. Heildarskuldir ríkissjóðs verða 820 milljarðar króna sam-kvæmt frumvarpinu, lækka um 72 milljarða milli ára. Áætlað er að þær muni nema 22%. 220 milljónir króna í aðgerðir til að fjölga kennaranemum Framlög til háskólastigs lækka um 9% og verða 35,5 milljarðar króna* *Ástæðan er skert framlög til LÍN 0,25 prósentustiga lækkun tryggingagjalds í ársbyrjun 2020 Lækkunin kostar fjóra milljarða Meðal stórra verkefna má nefna ■ Fjárfestingar í samgöngum upp á 28 ma.kr . ■ Aukinn kraft í uppbyggingu nýs Landspítala, 8,5 ma. ■ Kaup á þyrlum fyrir Landhelgis- gæsluna ■ Framlög vegna smíði nýs hafrann- sókna skips ■ Byggingu Húss íslenskunnar 15,5 milljarðar vegna fæðingarorlofs Nýtt lágtekjuþrep kemur í gagnið á næsta ári á laun upp að 325 þúsund. Mun það bera 35,04% skatt fyrsta árið Skattprósenta í miðjuþrepi upp að 928 þúsund krónum eykst í 37,19% 16,4 19,6 18,0 20,4 2017 2018 2019 2020 24% aukning að raungildi frá fjárlögum 2017 Framlög til umhverfi smála Milljarðar króna á verðlagi 2020, m.v. vísitölu neysluverðs 67,2 78,4 2019 2020 Framlög til fjárfestinga Milljarðar króna á verðlagi 2020, m.v. vísitölu neysluverðs 18 27 2019 2020 Sem er aukning um 9 milljarða milli ára 27 millj-arðar kr. í atvinnu- leysisbætur Þá er gert ráð fyrir 961 milljón í ábyrgðarsjóð launa vegna gjaldþrota 2,5% hækkun útvarpsgjalds Framlag til RÚV hækkar um 190 milljónir króna 510 milljónir hefur ríkið í tekjur af útgáfu vegabréfa Ökuskírteini skila 175 milljónum í tekjur, myndataka er ekki innifalin 57 Fjárlagafrumvarp 2020 Það kennir margra grasa í fjárlaga- frumvarpi næsta árs eins og skýr- ingarmyndin hér ofar á síðunni sýn- ir. Efst t.v. kemur fram hvernig tekjur ríkissjóðs munu skiptast þeg- ar frumvarpið er orðið að lögum. Er virðisaukaskattur stærsta tekjulind- in, 32%, og síðan tekjuskattur ein- staklinga, 25%. Samanlagt eru virð- isaukaskattur, tekjuskattar á einstaklinga, tryggingargjöld og skattar á fyrirtæki nærri 80% allra tekna ríkissjóðs. Efst til hægri eru útgjaldaliðirnir sýndir. Kemur fram að 60% tekna er varið til velferðar-, heilbrigðis- og menntamála. Síðan eru sýndir nokkrir valdir út- gjaldaliðir. Kemur m.a. fram að 8,5 milljarðar munu fara til fram- kvæmda við nýjan Landspítala og 2,2 milljarðar eru eyrnamerktir vegna brýnna læknisaðgerða erlend- is. Framlög til fjárfestinga á næsta ári nema 78,4 milljörðum sem er talsverð hækkun frá fjárlögum þessa árs þar sem framlögin eru 67,2 millj- arðar króna. Í fjárlagafrumvarpinu er greint frá því að nýtt lágtekjuþrep komi í gagnið á næsta ári fyrir laun upp að 325 þúsund krónum. Mun það bera 35,04% skatt fyrsta árið. Á næsta ári á að verja 220 millj- ónum króna til að fjölga kennara- nemum, en framlög til háskólastigs minnka um 9% í heild vegna skertra framlaga til LÍN. Verði frumvarpið óbreytt að lög- um verða heildarskuldir ríkissjóðs 820 milljarðar króna og lækka um 72 milljarða á milli ára. Meðal stórra tekjulinda ríkissjóðs eru áfengisgjald, sem skilar 20,2 milljörðum, og tóbaksgjald, sem skil- ar 5,9 milljörðum króna eins og sjá má á myndinni neðst til vinstri. Til fæðingarorlofs verður varið 15,5 milljörðum króna á næsta ári. Loks má nefna að tekjur ríkisins af útgáfu vegabréfa munu væntanlega nema 510 milljónum króna. Margra grasa kennir í fjárlagafrumvarpinu  Virðisaukaskattur er sem fyrr stærsta tekjulind ríkissjóðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.