Morgunblaðið - 13.12.2019, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.12.2019, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 2019 SAMNINGAR VIÐ ÖLL TRYGGINGAFÉLÖG • Fagleg þjónusta • Vönduð vinnubrögð • Frítt tjónamat Hvaleyrabraut 2, 220 Hafnarfirði | Sími: 547 0330 | hsretting@hsretting.is | hsretting.is HSRETTING.IS 547 0330 LÁTTU OKKUR UM MÁLIÐ • BÍLARÉTTINGAR • PLASTVIÐGERÐIR • SPRAUTUN Hægt er að bóka tjónaskoðun hjá okkur á netinu Í vikunni fengum við innsýn í afar sérhæft starf nokkurra blaða- manna dagblaðsins New York Times, þegar RÚV sýndi heimildarmynd um störf minningar- greinahöfunda þar á bæ. Þeir gera ævi þekkts fólks skil í blaðinu að því látnu. Ekki er það streitulaust starf því mikil pressa getur verið á þessu fólki, t.d. þegar einhver frægur deyr óvænt fyrir aldur fram, þá þarf að klára greinar á örfáum klukkutímum, stundum aðeins tveimur. Af- ar óheppilegt er ef frægt fólk tekur upp á því að deyja óvænt seinnipart, rétt áður en blaðið fer í prentun. Og finna myndir, það getur líka tekið tím- ann sinn. Einnig þarf að staðreyndatékka, hringja í aðstandendur og svo framvegis. Allt er þetta auð- veldara ef fræga fólkið deyr þegar það er orðið aldrað, því þá bíður nánast tilbúin grein sem hefur verið unnin fyrirfram. Svo er það skilgreiningin; hver er þess verður að fá stóra úttekt í formi minningargreinar? Pólitískir leiðtogar, afreksfólk, uppfinningafólk, listafólk og fleiri. Margir eru til- kallaðir en fáir útvaldir. Mér fannst áhugavert að sjá Bruce Weber, einn úr liði blaðamanna sem ein- vörðungu skrifa slíkar greinar, hann hafði aðeins þrjá fingur á hægri hendi og pikkaði inn á lykla- borðið með einum fingri vinstri handar og einum fingri þeirrar hægri. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Þriggja fingra mað- ur á ritstjórninni Mickael Jackson Hann dó óheppilega seint að degi. AFP Þegar David Kim vaknar einn morguninn sér hann að 16 ára dóttir hans Margot hefur þrisvar reynt að hringja í hann um nóttina. Þegar hún skilar sér ekki heim um kvöldið og svarar ekki í símann kallar hann á lögregluna og hefst síðan handa við að rannsaka hvað um hana varð. Þar sem enginn af félögum Margotar veit neitt um ferðir hennar ákveður Kim að brjótast inn í fartölvu hennar og skoða þau gögn sem þar eru í von um að grafa upp vísbendingar um hvað hún hafi verið að gera þegar hún hvarf. Stöð 2 kl. 00.30 Searching Á laugardag: Norðlæg eða breyti- leg átt 5-13 m/s og stöku él með N- ströndinni, annars víða bjart. Bætir í vind NV-til um kvöldið. Frost 5 til 15 stig. Á sunnudag og mánudag: Stíf norðaustanátt með ofankomu, en þurrt S-lands. Minnk- andi frost. RÚV 08.20 HM kvenna í handbolta 10.05 Eldhugar íþróttanna 10.35 Íþróttaafrek sögunnar 11.00 Íþróttaafrek 11.20 HM kvenna í handbolta 13.05 Kastljós 13.20 Menningin 13.30 Gettu betur 1989 14.15 Stöðvarvík 14.40 Séra Brown 15.25 Söngvaskáld 16.15 Á götunni – Í aðdrag- anda jólanna 16.45 Fyrir alla muni 17.10 Landinn 17.40 Táknmálsfréttir 17.51 KrakkaRÚV 17.52 Jólasveinarnir 18.01 Jóladagatalið: Jóla- kóngurinn 18.23 Jólamolar KrakkaRÚV 18.40 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.45 Vikan með Gísla Marteini 21.30 Séra Brown – Jólaráð- gáta 22.30 The Night Before 00.10 Jólagleði Walliams og vinar 00.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Voice US 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Will and Grace 19.45 Man with a Plan 20.10 The Voice US 21.40 The To Do List 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Killer Joe Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.25 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Famous In love 10.10 The New Girl 10.30 Planet Child 11.20 Jamie’s Quick and Easy Food 11.45 Fósturbörn 12.05 Atvinnumennirnir okkar 12.35 Nágrannar 13.00 The Family Stone 14.40 Ronja ræningjadóttir 16.45 Margra barna mæður 17.20 Stelpurnar 17.43 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Allir geta dansað 21.00 Aðventumolar Árna í Árdal 21.10 Bad Santa 2 22.45 Blumhouse’s Truth or Dare 00.30 Searching 02.10 Loving Pablo 04.10 The Darkest Minds 20.00 Eldhugar: Sería 3 (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 Stóru málin 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 20.00 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Hús úr húsi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 13. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:13 15:32 ÍSAFJÖRÐUR 11:57 14:57 SIGLUFJÖRÐUR 11:42 14:38 DJÚPIVOGUR 10:51 14:52 Veðrið kl. 12 í dag Norðan og norðaustan 8-15 m/s, en hvassari á stöku stað. Él á N- og A-landi, en bjart með köflum annars staðar. Frost 0 til 8 stig í dag og herðir enn frekar á frosti í kvöld og nótt. Heldur hægari á morgun og dregur úr éljum. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síð- degisþátt- urinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -2 léttskýjað Lúxemborg 2 skýjað Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur -2 skýjað Brussel 4 skýjað Madríd 7 súld Akureyri -4 snjókoma Dublin 7 léttskýjað Barcelona 11 léttskýjað Egilsstaðir -4 snjóél Glasgow 4 alskýjað Mallorca 13 alskýjað Keflavíkurflugv. -2 léttskýjað London 7 súld Róm 7 léttskýjað Nuuk -5 skýjað París 6 rigning Aþena 11 skýjað Þórshöfn 2 léttskýjað Amsterdam 4 léttskýjað Winnipeg -19 skýjað Ósló 2 skýjað Hamborg 4 skýjað Montreal -6 léttskýjað Kaupmannahöfn 4 rigning Berlín 3 léttskýjað New York 0 heiðskírt Stokkhólmur 2 skýjað Vín 0 snjókoma Chicago 0 léttskýjað Helsinki 0 snjókoma Moskva 2 skýjað Orlando 22 rigning  Netflix komst í sögubækurnar ný- verið. Streymisveitan nældi sér í tilnefningu fyrir bestu kvikmynd- ina frá Golden Globe. Samtals nældi Netflix sér í 17 tilnefningar, fleiri en nokkurt annað stúdíó. Golden Globe-verðlaunin verða veitt hinn 5. janúar. Netflix með 17 tilnefningar til Golden Globe

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.