Fréttablaðið - 09.12.2002, Side 35

Fréttablaðið - 09.12.2002, Side 35
Leikstjórinn Kevin Smith hefursamþykkt að taka þátt í gerð handritsins fyrir þriðju „Scary Movie“ gamanmyndina. Hann á að hafa stokkið á tækifærið að vinna með David Zucker sem líklega er þekktastur fyrir mynd sína „Airplane“. Að mati Smith er það fyndnasta mynd allra tíma. Nýjasta Hollywoodparið er leik-ararnir ungu Heath Ledger, úr „Knights Tale“, og Naomi Watts, úr „Mulholland Drive“. Þau eru víst ákaflega skot- in og keyptu sér nýlega hús á fín- um stað í Los Ang- eles. Einnig er tal- að um að vinurinn Matthew Perry og mótleikkona hans úr „The Whole Nine Yards“, Am- anda Peet, séu að slá sér upp. Þar hafið þið það. 35MÁNUDAGUR 9. desember 2002 SÍMI 553 2075 RED DRAGON kl. 10CHANGING LANES kl. 6 og 8 Sýnd kl. 4.30, 7 og 10 b.i. 12 áraKl. 4.45, 6.50 og 9 VIT 485 Sýnd kl. 5, 7 og 9 VIT 468 FULL FRONTAL kl. 5.30IMP. OF BEING EARNEST kl. 8 og 10 Sýnd kl. 5.30 og 8.30 bi. 12 ára TÓNLIST Poppstrengjabrúðan Britn- ey Spears segist vilja færa sig meira yfir í hiphop á næstu plötu sinni. Hún á nú í viðræðum við poppútsetjarann William Orbit og hljómsveitina Daft Punk um að stjórna upptökum plötunnar. Upp- tökur hefjast í næsta mánuði en Britney hefur verið í fríi síðustu mánuði. „Það væri galið ef ég myndi ekki gera neitt,“ sagði hún í viðtali við Hollywood Reporter. „Ég verð alltaf að gera eitthvað. Við erum ekki byrjuð að gera þetta af alvöru ennþá en ætlum að byrja á því í janúar. Tónlistarlega vil ég færa mig meira yfir í rokk og hiphop bara til þess að leika mér með það.“ Hún segist þó ekki vera búin að festa neitt og að tónlistarstefnan gæti breyst á næstu mánuðum. Skiljanlega í ljósi þess að þá gæti einhver önnur tegund tónlistar ver- ið orðin vinsælli. ■ BRITNEY SPEARS Alltaf vel með á nótunum? Britney Spears: Vill hiphop og rokk

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.