Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Oct 2019, Page 5

Læknablaðið - Oct 2019, Page 5
LÆKNAblaðið 2019/105 421 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 454 Besti vinur aðal – um fund norrænu læknablaðanna Védís Skarphéðinsdóttir 468 Stiklur um Þórð Sveinsson Þórður Harðarson Þórður Sveinsson (1874- 1946), var fyrsti íslenski geðlæknirinn. Hann var bóndasonur úr Húna- vatnssýslu, fæddur að Geithömrum í Svínadal Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 456 Alma vill sjá markviss skref til jafnréttis í heilbrigðiskerfinu Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir ræddi við landlækni. Nám í opinberri stjórnsýslu opnaði augu hennar fyrir ólíkri stöðu kynjanna L I P R I R P E N N A R 470 Vituð þér enn eða hvat? Guðrún Agnarsdóttir Fyrir 1970 var ekki talað mikið um kynferðislega misnotkun eða ofbeldi gegn börnum eða öðrum 462 Tíminn, tæknin og taugaskurð- lækningar Kristinn R. Guðmundsson Tæknilegar framfarir hafa haft afgerandi áhrif á heila- og taugaskurðlækningar undanfarna áratugi og þró- unin er ófyrirsjáanleg. Ö L D U N G A R 460 Franskan var áhugamál og læknisfræði vinnan Sigurður Þorvaldsson lýtalæknir er nýkominn með BA í frönsku Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Frönskuáhuginn hefur fylgt Sigurði lengi eða allt frá því að hann var í Verslunarskólanum. „Ég var á þeim tíma þegar við vorum 6 ár í skólanum,“ segir hann, „þegar Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri var tiltölulega nýfluttur af Grundarstígnum. Íbúð hans var notuð fyrir nemendur.“ 466 Ræddu og sungu um dauðann Af fundi hjá Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir 459 Bókauppskera haustsins Ari og Ian, tveir góðir Védís Skarphéðinsdóttir 455 Útboð í heilbrigðisþjónustu Guðmundur Örn Guðmundsson Vera má að ákveðin verk henti til útboðs, en stór svið lækn- isfræðinnar geta vart verið út- boðshæf í fámennu landi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.