Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - okt. 2019, Blaðsíða 49

Læknablaðið - okt. 2019, Blaðsíða 49
LÆKNAblaðið 2019/105 465 LAUS STÖRF Læknir Auglýst er eftir sérfræðingi í heimilislækningum eða almennum lækni í 80-100% stöðu eða eftir samkomulagi. Hæfnis- og menntunarkröfur má finna á heimasíðu stofnunarinnar, www.hsn.is eða á www.starfatorg.is þar sem tekið er á móti umsóknum rafrænt. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 28. október 2019. Sérnámsstaða í heimilislækningum Laus er til umsóknar sérnámsstaða í heimilislækningum við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Heilsugæslunni á Akureyri (HAk). Námsstaðan veitist til 5 ára frá 15. október 2019 eða eftir samkomulagi. Sérnámslæknir vinnur að skipulagi námsins í samvinnu við mentor og/eða kennslustjóra sérnáms. Námið fer fram á heilsugæslustöð. Umsóknarfrestur er til og með 2. október 2019. Nánari upplýsingar um störfin veita: Jón Torfi Halldórsson, yfirlæknir HSN Akureyri í síma 432 4610 eða jon.torfi.halldorsson@hsn.is. Örn Ragnarsson, framkvæmdastjóri lækninga í síma 455 4000 eða orn.ragnarsson@hsn.is. Laus er til umsóknar 100% staða yfirlæknis í geðlækningum við Sjúkrahúsið á Akureyri. Staðan veitist frá 1. desember 2019 eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er Helgi Garðar Garðarsson forstöðulæknir geðlækninga. Helstu verkefni og ábyrgð: Starfið felur í sér þjónustu við sjúklinga á legudeild geðdeildar sjúkrahússins, göngudeild og bráðamóttöku, ennfremur samvinnu við aðrar deildir sjúkrahússins og stofnanir á Norður- og Austurlandi. Starfinu fylgir vaktaskylda, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta, þjálfun aðstoðar- og deildarlækna auk tækifæra til rannsóknarvinnu. Hæfnikröfur: Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í geðlækningum. Auk fræðilegrar þekkingar og reynslu er lögð áhersla á hæfileika á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Við leitum að geðlækni með reynslu í almennum geðlækningum, reynsla við stjórnun er kostur en ekki skilyrði fyrir ráðningu. Frekari upplýsingar um starfið: Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám og starfsferil ásamt upplýsingum um fræðilegar rannsóknir, rit- og kennslustörf og staðfest afrit af fylgigögnum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Sjúkrahúsið á Akureyri ~ fyrir samfélagið ~ ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI Yfirlæknir - sérfræðingur í geðlækningum UMSÓKNARFRESTUR: 28. OKTÓBER 2019 UMSÓKNIR: SAK.IS/ATVINNA Sjúkrahúsið hefur hlotið alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni. Nánari upplýsingar veita: Helgi Garðar Helgason - helgig@sak.is - sími 463 0100 og Árni Jóhannesson - arnijo@sak.is - sími 463 0100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.