Fréttablaðið - 21.03.2020, Page 30

Fréttablaðið - 21.03.2020, Page 30
Nánari upplýsingar: Ari Eyberg (ari@intellecta.is) Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Umsóknarfrestur: 30. mars 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Lífeyrissjóðurinn hefur þjónað sjóðfélögum sínum frá 1956. Starfsmenn vinna í þágu sjóðfélaga við uppbyggingu lífeyrisréttinda og ávöxtun eigna. Nánari upplýsingar um Lífeyrissjóðinn má finna á: www.live.is Með umsókn skal fylgja kynningarbréf þar sem í stuttu og kjarnyrtu máli er gert grein fyrir kostum umsækjanda sem nýtast í starfi, ferilskrá og afrit af prófskírteini / prófskírteinum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Áhugasamir einstaklingar, af öllum kynjum, eru hvattir til að sækja um. Lögfræðingur Menntunar- og hæfniskröfur: • ML gráða eða embættispróf í lögfræði • Góð þekking og reynsla af framkvæmd lagareglna sem varða starfsemi sjóðsins • Mjög gott vald á íslensku og gott vald á ensku • Frumkvæði í starfi, geta til að vinna sjálfstætt og með öðrum að úrlausn verkefna • Hæfni í mannlegum samskiptum og fagleg framkoma • Færni í að taka saman gögn og upplýsingar til að miðla þriðja aðila • Vilji til að sinna öðrum verkefnum sem tengjast innri þjónustu við starfsmenn LV s.s. vegna funda, rekstrartengdra málefna og þjónustumála Helstu verkefni: • Úrlausn lögfræðilegra viðfangsefna tengdum starfsemi eignastýringar, áhættustýringar, lífeyrisdeildar, lánadeildar, iðgjaldadeildar og starfsmannastjóra • Regluvarsla og verkefni tengd innra eftirliti • Yfirlestur og rýni samninga • Framkvæmd ýmissa lagareglna t.d. á sviði verðbréfaréttar, félagaréttar, samkeppnisréttar og lífeyrisréttar • Vinna við svör til FME og opinberra aðila • Verkefni tengd stjórnarháttum • Ýmis önnur verkefni í samstarfi við deildir sjóðsins Lífeyrissjóður verzlunarmanna leitar eftir lögfræðingi í starf sérfræðings í lögfræðideild lífeyrissjóðsins. Deildin er stjórn, framkvæmdastjóra og deildum sjóðsins til ráðgjafar um lögfræðileg úrlausnarefni. S TA R F S S T Ö Ð : E G I L S S TAÐ I R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 9. M A R S Isavia innanlands óskar eftir að ráða flugradíómann á Egilsstaðaflugvöll. Viðkomandi þarf að ljúka grunnnámi flugradíómanna. Þjálfunin tekur u.þ.b. þrjá mánuði. Helstu verkefni eru að veita flugmönnum upplýsingar úr flugturni, fylgjast með fjarskiptarásum (radíó og síma) á auglýstum þjónustutíma, gerð og dreifing veðurathugana og fjarþjónusta við Akureyrarflugvöll. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásgeir Harðarson umdæmisstjóri, asgeir.hardarson@isavia.is Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta • Lipurð í mannlegum samskiptum • Gerð er krafa um gott heilsufar F L U G R A D Í Ó M A Ð U R Á E G I L S S TA Ð A F L U G V E L L I V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launa- ákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. Isavia innanlands ehf. er dótturfyrirtæki Isavia og annast rekstur allra innanlandsflugvalla. Starfið fellur undir starfsemi þess. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 1 . M A R S 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.