Fréttablaðið - 21.03.2020, Page 63

Fréttablaðið - 21.03.2020, Page 63
KROSSGÁTA ÞRAUTIR LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Svartur á leik Róbert Lagerman átti leik gegn Davíð Kjartanssyni á einu sóknar- netmótanna sem nú eru í gangi. 24...Dd3+!! 25. Hxd3 Bxd3+ 26. Kc1 Bb4+ 0-1. Netmótasyrpan hefur gengið sérdeilis vel. Vignir Vatnar Stefánsson hefur unnið tvö mót í röð. Á morgun fer fram Skólanetskákmót Íslands. Opið öllum á grunnskólaaldri. Fjórða og fimmta umferð áskorendamóts- ins fara fram um helgina. www.skak.is: Áskorendamótið VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist vikulegur vettvangur heilabrota. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 26. mars næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „21. mars“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Englar Hammúrabís eftir Max Seeck frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Kjartan Hallur, Reykjavík Lausnarorð síðustu viku var H R E K K J A L Ó M U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 435 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 ## L A U S N B R O T S J Ó S V Ó A F T Ö K U O R Á S A M B A N D I Ð E A R A Ð S P I L J R U D E I G L A G L U Y Ö R Ð U G A R S O A K J Ó A R N I R S L Æ S T A R A R Ó S G B Ó K F E S T U Í H Á T Æ K N I N A I G T O R G U M L R J U P P S A L I R R Á U X A H A L A N N A T Í Ð E L T V A Ó A R T A R K I N D I N A A F L E G G J A R A F A O Ð Ð É I A K D Ý R A M A T U R L É T T B Æ R Í Ý A K A M B A A I Ó O S Ý N I N G U J Ó G N A R K A P P I I N N Á R A R A K S P Á N A R F A R A R R Á S T R Í K T L R A Á R D E G I K A A R M S T Ó L K R S B R A N D A N A A S T A F A B I L Á A A F R Á Ð N I R G G H R E K K J A L Ó M U R LÁRÉTT 1 Snaggaralegur maður, en honum fer þó hrakandi (7) 9 Ef Bjöggi tekur kísil gerist hann kvensamur (4) 11 Kem böndum á brotajárn og annað skran (9) 12 Er hægt að binda lóð við barða án tauga? (9) 13 Sakna f leiri tóla en tölu verður á komið (4) 14 Reifið útlit spröku og fit- una líka (9) 15 Kaupi ísa fyrir unga föru- menn í uppnámi (7) 16 Kát spilar vel, enda fimi hennar orðlögð (10) 18 Fjölga reglunum um upp- klappið (9) 19 Ryð skóginn og stend svo berskjaldaður á bruna- sandinum (12) 22 Baukur undir Hamborgar- hrygg? (9) 25 Oft heyrist þvættingur frá ágætri en lítilsigldri manneskju (11) 28 Grípið glæpaskúr eins og ormagrasið gerir (10) 29 Ég leit á vonlausa afa í ruglinu (7) 31 Minni á reyk branda og fala miða (6) 34 Seint og um síðir elskaði ég alla á bakkanum (7) 36 Taka eftir að þetta er fjöl- földun (9) 37 Læt tindabikkju fyrir kjaftagelgju (8) 38 Þetta er enn galnari gang- ur en hinn (7) 40 Ella sá grúa ringlaðra kvenna og rætnar frúr (8) 41 Vil að skjótur skapi harð- ari hjón (8) 42 Ó, nei, ekki fara í nikótí- neiminn! (5) 43 Nú skal ég segja þér ævin- týri um kviðurnar Bjólfs og Ilíons (10) 44 Fanturinn og páfabréfið hans (6) 45 Ætli hann lasti jóðin litlu einhvern veginn? (5) 46 Rek fljótaspíra til Kölnar, Þuslaraþorps og nágrenn- is (10) LÓÐRÉTT 1 Taka hið sjálfvirka apparat ófrjálsri hendi (7) 2 Segja safnaðaheimili kalla á fjölda prófana (9) 3 Held að heiti standi ekki alltaf fyrir raunverulegt verðmæti (9) 4 Rostinn geymir það sem ungur brimillinn bullar (12) 5 Hryggs er tá sú lík, Óðinn, nef – og jafnvel hluti af Reykjavík? (9) 6 Svo þið alið bráðum við- bragðsaðilum börn? (10) 7 Ævi manna og aldir líða/ eiginmanna bestu stund- ir bíða (10) 8 Kastar upp vegna ríkidæmis þeirra sem efnaðir eru (8) 9 Harmdögg, hlýja og ástríða – hvað þarf maður meira? (8) 10 Hin allslausu þrá suðuna tómu og tættu (6) 17 Kom kóngur þá skeiðandi á klyfbera? (8) 20 Pestarskelin pirrar sýktan sveininn (8) 21 Hveitiskelin kætir lúðann (6) 23 Rýnum í fjölmiðla með öllum þeirra föntum og kaffimaskínum (12) 24 Sigrún segir: Ekki rýna í forna stafi! (9) 25 Forðast sem hraðast vit- lausan mann og ógur- legan (11) 26 Tekur að sér vinnu þótt hún kosti afmarkaðan sársauka (9) 27 Fordæma leiðtoga stór- velda (11) 30 Legg ég titt í tunnu tæfu (5) 32 Saga af þeim súra sem við lifðum af (8) 33 Bregð fætir fyrir Ben ef banvænt hallæri dynur yfir (8) 35 Dauðingjahland og súld – hvíla fyrir hvassar! (8) 39 Hrín ei vegna hreysa (6) 42 Sný ég bæði streng og storm (4) Bridge Ísak Örn Sigurðsson Stefán Jónsson er duglegur að spila á BBO á netinu. Hann lenti í ævintýralegu spili á dögunum á BBO þar sem honum tókst að standa hálf- slemmu í hjarta (hálfslemman var sögð fyrir mis- skilning), þar sem vantaði ÁK1086 í litinn. Til þess að takast það er óneitanlega þörf á „mistökum“ andstæðinganna. Hins vegar er ekki sjálfsagt að varnaraðilinn hafi gert mistök í vörninni. Þetta skemmtilega spil var þannig. Suður var sagnhafi og vörnin sá því ekki hönd hans. Vestur spilaði út tígli í upphafi og Stefán drap á ásinn í blindum og spilaði hjartagosa strax úr blindum. Varnar- spilarinn var í vandræðum. Hugsanlega var rétt að leggja kónginn á, ef samherji var með sjöuna einspil (ef sagnhafi hittir í þá legu). Þá myndi hann tryggja sér slag á litinn, en fengi hann ekki ef hann legði ekki á. Þess vegna setti hann kónginn og varð auðvitað fyrir sárum vonbrigðum þegar ásinn féll hjá samherja. Spilið var þá einfalt til vinnings fyrir Stefán, hann spilaði sig inn í blindan og tók sannaðar svíningar til að hirða upp tromplitinn. Mikil- vægt að láta á engu bera sem sagnhafi og spila fljótt án umhugsunar að ráði. Hefur þú, lesandi góður, einhvern tíma staðið slemmu, með svona „vondan“ tromplit. Norður - G543 Á9872 ÁKG7 Suður D972 ÁK106 K10 D105 Austur K1086 DG84 654 42 Vestur Á 97532 DG3 9863 Ótrúleg hálfslemma 9 1 4 6 2 5 8 3 7 6 2 7 8 3 4 1 9 5 3 5 8 9 7 1 6 4 2 5 3 2 1 8 7 9 6 4 8 4 9 3 6 2 5 7 1 7 6 1 4 5 9 2 8 3 1 8 5 7 4 6 3 2 9 2 7 3 5 9 8 4 1 6 4 9 6 2 1 3 7 5 8 1 5 7 3 2 8 4 6 9 2 6 3 9 7 4 5 8 1 4 8 9 6 5 1 2 7 3 6 2 4 1 8 7 9 3 5 9 7 1 2 3 5 6 4 8 8 3 5 4 6 9 7 1 2 3 9 8 5 4 6 1 2 7 5 4 2 7 1 3 8 9 6 7 1 6 8 9 2 3 5 4 1 7 3 5 9 6 8 2 4 4 6 8 7 1 2 5 9 3 2 5 9 3 4 8 7 6 1 9 2 6 4 3 7 1 5 8 3 8 7 6 5 1 9 4 2 5 1 4 8 2 9 6 3 7 8 3 1 9 6 4 2 7 5 6 4 2 1 7 5 3 8 9 7 9 5 2 8 3 4 1 6 2 9 8 3 6 1 5 7 4 7 5 1 8 2 4 9 6 3 3 6 4 5 7 9 1 8 2 9 1 6 4 3 7 2 5 8 4 7 2 6 8 5 3 1 9 5 8 3 9 1 2 6 4 7 6 2 9 1 4 8 7 3 5 8 3 5 7 9 6 4 2 1 1 4 7 2 5 3 8 9 6 3 4 9 8 7 1 6 5 2 5 7 8 6 4 2 9 3 1 1 2 6 9 3 5 7 4 8 6 8 3 1 9 4 5 2 7 2 5 4 3 6 7 1 8 9 7 9 1 2 5 8 3 6 4 4 3 2 7 1 6 8 9 5 8 6 7 5 2 9 4 1 3 9 1 5 4 8 3 2 7 6 4 2 5 1 3 9 6 7 8 6 8 3 7 2 4 9 1 5 7 9 1 5 6 8 2 4 3 9 6 8 2 4 5 1 3 7 1 3 2 6 8 7 5 9 4 5 4 7 9 1 3 8 6 2 8 5 4 3 9 6 7 2 1 2 7 9 4 5 1 3 8 6 3 1 6 8 7 2 4 5 9 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 33L A U G A R D A G U R 2 1 . M A R S 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.