Fréttablaðið - 21.03.2020, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 21.03.2020, Blaðsíða 68
Bóas Pálmi Ingólfsson „Mér finnst skemmtilegast að búa til hreyfimyndir fyrir YouTube-rásina mína. Ég er búinn að nýta tím- ann í að setja upp leikjatölvusafnið mitt. Mig langar mest að bæta Commadore 64 við það núna og eyða tímanum með hundunum og kisunni minni.“ Margrét Hergils Owensdóttir „Ég elska að mála og að baka með mömmu minni. Ég les líka Harry Potter á hverju kvöldi með pabba, við erum að klára bók númer 6.“ Kristófer Vopni og Viktoría Fanney Óttarsbörn Kristófer: „Mér finnst skemmtilegast þegar vinir koma í heimsókn og við leikum í ofurhetjuleik. Og þegar ég leik í sokkaleik með mömmu og pabba. Það er eins og skotbolti bara með sokkum svo boltinn brjóti ekki allt á heimilinu.“ Viktoría: „Mér finnst skemmtilegast að lita og föndra og allt. Svo finnst mér gaman að fara í kodda slag við bróður minn. Mér finnst eiginlega allt skemmtilegt heima.“ Halldóra Ósk og Sigríður Lilja Saman: „Okkur finnst skemmtilegast að vera í danskennslu í beinni hjá Brynju Péturs á Instagram. Það er það skemmtilegasta til að gera á daginn. Annars finnst okkur gaman að lita og leika við kisurnar okkar.“ Baldur Tómas Viktorsson „Mér finnst mjög gaman að lita, leira, fara í bað með dót, fara í glímu í rúminu, spila hver er maðurinn og frúin í Hamborg. Svo finnst mér gaman að skoða myndbönd um hvernig maður lærir á píanó. Uppá- haldsleikurinn minn er pakkaleikurinn. Hann er þannig að maður gefur næsta manni ósýnilegan pakka og segir til dæmis til hamingju með páskana. Þá á viðkomandi að opna ósýnilega pakkann og taka ósýnilegu gjöfina upp og leika það sem er í pakk- anum. Hinir eiga svo að giska á hvað þetta er.“ BAKARÍIÐ FRÁ KLUKKAN 09:00 - 12:00 Eva Laufey og Svavar Örn opna Bakaríið alla laugardagsmorgna. Það er áhugavert að skoða þessa flóknu og erfiðu tíma með augum barnanna. Löngum hefur það tíðkast að fullorðna fólkið vill helst að börnin séu sem dugleg- ust að leika sér úti. Nú, í það minnsta tíma- bundið, er breyting á; það er best að hanga bara heima. En hvað finnst krökkunum skemmtilegast að gera heima hjá sér? Hvað finnst þér skemmtilegast að gera heima? 2 1 . M A R S 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R38 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.