Fréttablaðið - 21.03.2020, Blaðsíða 70
Lífið í
vikunni
15.03.20-
21.03.20
GRÍNISTAR ERU SMÁ
EINS OG HÖFRUNG-
ARNIR Í SEAWORLD, MAÐUR
VERÐUR BARA AÐ SJÁ ÞÁ MEÐ
EIGIN AUGUM.
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/
SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@
frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar
Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
www.dorma.is
V E F V E R S LU N
ALLTAF
OPIN
Marstilboð
Afgreiðslutími Rvk
Mánudaga til föstudaga kl. 11–18.30
Laugardaga kl. 11–17
Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorg)
www.dorma.is
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
OP
IÐ
Á
SU
NN
UD
ÖG
UM
Í
DO
RM
A
SM
ÁR
AT
OR
GI
NATURE’S REST
heilsurúm með Hótel fjaðurbotni
svæðaskipt pokagormakerfi | burstaðir stálfætur
sterkur botn | 320 gormar pr fm 2 | góðar kantstyrkingar
62%
AFSLÁTTUR
MARSTILBOÐ
Seljum Nature’s Rest heilsudýnu með Hótel-
fjaðurbotni í stærðinni 100 x 200 cm. á
ótrúlegu tilboðsverði á meðan birgðir endast.
Fullt verð 105.640 kr
Nú aðeins 39.900 kr.
Enn fleiri tilboð á
dorma.is
SENDUM F
RÍTT UM L
AND ALLT
Tilboð og
upplýsing
ar á dorma
.is
AFÉS Í BEINNI
Hátíðin Aldrei fór ég suður verður
haldin í ár, en með breyttu sniði.
Rokkstjórinn Kristján Freyr útskýrði
hvernig hátíðin fer fram, en hann
er þakklátur þeim sem koma að
skipulagi hennar.
MYNDBAND FRÁ ÁLFHEIÐI
Söngkonan og ljósmyndarinn Álf-
heiður gaf út sitt
fyrsta mynd-
band í síðustu
viku. Hún býr
í Berlín þar
sem hún er í
meistaranámi
í sópransöng.
Hún blandar
saman
söng og
hinu
mynd-
ræna.
REKIN Á ÖÐRUM DEGI
Á fimmtudag hófust þættirnir
Mannlíf með Evu Ruza. Hún segir
þá kjörna fyrir hámhorf núna þegar
fólk þarf að halda sig heima. Eva
kennir tvíburunum sínum nú heima
við í ljósi ástandsins, en var rekin
sem stærðfræðikennari á degi tvö.
HANDFRJÁLSAR KVEÐJUR
Hjónin Sæþór Örn og Tobba í Farva
brugðust við kröfunni um snerti-
lausar kveðjur með stutterma-
bolum með handfrjálsri kveðju í
hjartastað. Búðin
er lokuð en
þau selja
heilsu-
bolina á
net-
inu.
York nýtir tímann í samkomubanninu til að skrifa skáldsögu sem hann hefur unnið að í yfir 30 ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Nú eru breyttir tímar í skemmtanaiðnað-inum. Mikið er um af lýsingar á við-b u r ð u m ve g n a samkomubanns og
því þurfa margir að finna aðrar
leiðir til að koma efni sínu á fram-
færi. Kanadíski uppistandarinn
York Underwood veit allt um það.
„Sem grínisti sem er ekki beint í
kjörþyngd og með húðvandamál,
þá er ég augljóslega sá fyrsti sem
vinir mínir leita til með sín vanda-
mál. Vanalega hef ég tækifæri til að
deila visku minni á hverju kvöldi á
The Secret Cellar, en í ljósi aðstæðna
þá get ég ekki lengur gert það,“ segir
York.
Grínistar eins og höfrungar
Hann segist hafa velt fyrir sér þeim
möguleika að streyma uppistandi
beint frá klúbbnum á netinu.
„Þá getur fólk hlegið en verið
öruggt heima hjá sér. Uppistand
er ekki eins og ópera, en mér
finnst þetta aldrei eins samt á upp-
töku, það er mikilvægt að upplifa
stemninguna. Grínistar eru smá
eins og höfrungarnir í Seaworld,
maður verður bara að sjá þá með
eigin augum, upplifa návist þeirra
í beinni í fremstu sætaröð og fá
skvetturnar á sig,“ segir hann.
Öllum sýningum á The Secret
Cellar hefur verið aflýst í bili vegna
samkomubannsins.
„Já, það hefði ekki verið skynsam-
legt að troða sextíu manns í lítinn
kjallara í níutíu mínútur. Vana-
lega er karókí eftir uppistandið en
við urðum að hætta með það líka.
Þetta er kannski ekki besti tíminn
til að deila hljóðnema með hundrað
öðrum.“
Syngur inni á baði
York hefur þó fundið sína leið til að
fá útrás fyrir sköpunargleðina.
„Ég hef snúið mér aftur að minni
fyrstu ástríðu, að syngja hátt inni á
baðherbergi með sturtuna í gangi.
Mér finnst það of mikið að syngja
í sjálfri sturtunni. Þá er manni of
heitt og maður kyngir of miklu af
vatni. Til hvers einu sinni að syngja
ef maður sér ekki sjálfan sig í spegl-
inum?“
Ef samkomubannið verður langt
segist York að lokum muni þurfa að
treysta á þrjár uppsprettur ástríðu
sinnar, lestur, skriftir og konuna
sína.
Nýjasta Ghostbusters best
Hann segist þurfa að treysta á það
þrennt sem hann hefur ástríðu fyrir
standi samkomubannið mikið leng-
ur yfir; lestur, skrif og eiginkonuna.
„Ég er mjög spenntur að lesa
ensku þýðinguna á bókinni Elín,
ýmislegt eftir Kristínu Eiríks-
dóttur. Það er ein af uppáhalds
bókum konunnar minnar og hún
er með frábæran smekk. Ég fíla
bækur með flóknar kvenpersónur
í forgrunni og reyni að horfa mest á
kvikmyndir í þeim dúr. Uppáhalds
Ghostbusters myndin mín er sú
nýjasta, með kvenmönnum í aðal-
hlutverkum. Það er kominn tími til
að útrýma eitraðri karlmennsku og
ég mun slást við hvern þann sem er
ósammála mér,“ segir York.
Hann segist hafa verið að vinna
að skáldsögu síðustu 33 árin.
„Núna er kjörið að byrja á henni
fyrir alvöru. Hún fjallar um mann
sem finnst hann vera sjarmerandi,
fyndinn og góður en er í raun sjálf-
hverfur fáviti. Ég ætla að kalla hana
„AllMen“,“ segir hann.
steingerdur@frettabladid.is
Syngur hátt inni á
baði í samkomubanni
York Underwood er kanadískur uppistandari og einn þeirra sem
hefur fengið að kenna á samkomubanninu. Hann er þó með ýmis
góð ráð fyrir aðra í skemmtanaiðnaðinum á þessum flóknu tímum.
2 1 . M A R S 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R40 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð