Fréttablaðið - 21.03.2020, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 21.03.2020, Blaðsíða 32
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins sem heyrir undir forsætisráðherra. Markmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarf- semi. Þá skal bankinn sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisforða og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum samskiptum. Helstu verkefni og ábyrgð: • Nýsmíði, þróun og viðhald hugbúnaðarlausna • Greining, hönnun og forritun • Skjölun og prófanir • Samskipti við notendur og samstarfsaðila Hæfnikröfur: • Háskólapróf í tölvunarfræðum, hugbúnaðar- verkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Reynsla og þekking á forritun í .NET umhverfi Sótt er um störfin á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is/storf en umsóknarfrestur er til og með 6. apríl n.k. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafn- réttisáætlun bankans. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Logi Ragnarsson, framkvæmdastjóri upplýsingatækni og gagnasöfnunar, netfang: logi.ragnarsson@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri, netfang: mannaudur@sedlabanki.is. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf hugbúnaðarsérfræðings á sviði upplýsingatækni og gagnasöfnunar. Upplýsingatækni og gagnasöfnun annast þróun, rekstur og viðhald á tölvukerfum og hugbúnaði bankans ásamt því að annast söfnun og úrvinnslu tölfræðilegra gagna. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfs- stöð í Reykjavík. Hugbúnaðarsérfræðingur • Reynsla og þekking á forritun er tengist SQL Server • Reynsla og þekking á vefþjónustum (Restful) • Reynsla og þekking á framendaforritun • Þekking á Agile aðferðarfræði er kostur • Þekking á sjálfvirkum prófunum er kostur • Geta til þess að setja sig inn í og tileinkað sér nýja tækni og/eða aðferðir • Góð greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum • Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi • Frumkvæði og metnaður í starfi • Góð þjónustulund 2019 - 2022 Helstu verkefni og ábyrgð: • Verkefni tengd skýrslugerð og greiningum úr bókhaldi • Verkefni tengd uppgjörum ásamt samskipti við ytri og innri endurskoðendur • Greining og hönnun ferla ásamt innleiðingu á umbótum • Greiningarvinna, eftirlit og prófanir • Upplýsingatæknitengd verkefni • Þátttaka í mótun verkefna sviðsins • Önnur verkefni í samstarfi við forstöðumann reikningshalds Nánari upplýsingar um starfið veita Sigurður Hermannsson, forstöðumaður reikningshalds, netfang: sigurdur.hermanns- son@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri, netfang: mannaudur@sedlabanki.is. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða framsýnan og lausnamiðaðan sérfræðing á fjárhagssvið. Starfið er innan teymis reikningshalds þar sem unnið er að fjölbreyttum verkefnum tengt greiningum, uppgjörum og þróunarverkefnum. Um er að ræða 100% starf með starfsstöð í Reykjavík. Sérfræðingur á fjárhagssviði Hæfnikröfur: • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegu starfi • Góð kunnátta á Excel • Þekking á Microsoft Dynamics Business Central NAV er kostur • Þekking og reynsla á skýrslugerð og uppgjörsvinnu í reikningshaldi • Góð samskiptahæfni • Frumkvæði og framsýni • Sjálfstæð vinnubrögð og nákvæmni Staða skólastjóra Djúpavogsskóla er laus til umsóknar. Djúpavogshreppur auglýsir starf skólastjóra Djúpavogs­ skóla. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leiða skólann inn í framtíðina samkvæmt gildandi skólastefnu sveitarfélagsins. Djúpavogsskóli er heildstæður sameinaður grunn­ og tón­ skóli með ríflega 80 nemendur frá Djúpavogi og aðliggjandi dreifbýli. Í Djúpavogshreppi eru u.þ.b. 500 íbúar. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið er að finna á heimasíðunni sveitarfélagsins: djupivogur.is Nýr skólastjóri þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst nk. Helstu verkefni og ábyrgð: • Veita faglega forystu og leiða þróun skólastarfs í grunn­ og tónskóla til framtíðar í samræmi við skólastefnu sveitarfélagsins, aðalnámskrá grunnskóla, aðalnám­ skrá tónlistarskóla og lög og reglugerðir um grunn­ og tónlistar skóla. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Bera ábyrgð á samstarfi við aðila skólasamfélagsins. • Hafa umsjón með daglegu starfi í lengdri viðveru sem er í boði fyrir 1.­3. bekk frá 13:10 – 16:00. Menntunar- og hæfnikröfur: • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara. Framhalds­ menntun á sviði stjórnunar eða farsæl stjórnunarreynsla. • Færni og reynsla í starfsmannastjórnun, stefnumótun og áætlanagerð. • Hæfni og reynsla í að leiða þróun skólastarfs. • Framúrskarandi hæfni í samskiptum, jákvæðni og metnaður. • Reynsla í fjármálastjórnun kostur. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Samninganefndar sveitarfélaga (SNS) og Skólastjórafélags Íslands (SÍ). Næsti yfirmaður er sveitarstjóri. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Umsóknum skal skila á netfangið sveitarstjori@djupivogur.is. Með umsókn skal skila starfsferilskrá, nöfnum 2 um­ sagnaraðila, stuttri kynningu á umsækjanda og greinar­ gerð þar sem umsækjandi gerir grein fyrir sýn sinni á skólamál og faglegri reynslu og getu sem nýtist í starfi. Frekari upplýsingar má finna á: djupivogur.is, undir liðnum „Þjónusta.“ Umsækjandi þarf að veita leyfi til upplýsingaöflunar úr sakaskrá. Sveitarstjóri gefur fúslega frekari upplýsingar í síma 470­8700 og 843­9889 Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Réttur áskilinn til að hætta við ráðningu og/ eða auglýsa stöðuna að nýju. Launafulltrúar, gjaldkerar, þjónustufulltrúar hagvangur.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 2 1 . M A R S 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.