Fréttablaðið - 21.03.2020, Page 57

Fréttablaðið - 21.03.2020, Page 57
Í þeim fordæmalausu aðstæðum sem við glímum nú öll við höfum við fundið fyrir ótrúlegum velvilja sam - fé lag s ins. Það hjálpar okkur að vera til staðar nú þegar mikil þörf er fyrir hendi. Rauði krossinn er viðbragðs- félag sem aðlagar starfsemi sína aðstæðum. Verkefnin framundan eru stærri, erfiðari og kostnaðarsamari en áður. Um leið og við færum öllum þakkir fyrir samheldni og frábær viðbrögð hvetjum við þig til að leggja okkur lið á meðan við sigrumst saman á COVID-19 faraldrinum. Mikilvægast er að bæta í hóp Mannvina sem styðja við Rauða krossinn með reglu- legu framlagi. Verkefni okkar nú eru stærri og flóknari en áður. Með því að gerast Mann vinur hjálparðu strax og þitt framlag getur breytt öllu. Við höfum sett upp sérstakt umsóknar - ferli fyrir tímabundna sjálfboðaliða. Eins og stendur getum við ekki tekið við öllum sjálfboðaliðum en hvetjum þig til að skrá þig og lýsa menntun eða kunnáttu sem getur komið að gagni. raudikrossinn.is/covid-19

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.