Gríma - 15.03.1931, Síða 10

Gríma - 15.03.1931, Síða 10
8 ÞÁTTUR AP ÁRNA JÓNSSYNI 6- Ófreskistáfa Arna- Það var einhverntíma skömmu eftir fráfærur, að vantaði margar kvíær á Æsustöðum; leitaði smala- maður þeirra lengi og vandlega, en fann ekki. Einn mcrgun kallar Árni á hann og segir honum, að nú skuli hann í dag leita vestur á Strjúgsárdal á þeim stað, er Sigríðarhjalli heitir; muni ærnar líklega vera þar. Tekur smalamaður þessum tilmælum dauf- lega og telur lítil líkindi til að ærnar hafi farið að rása yfir Eyjafjarðará og fjallið þar á móti. Árni segir, að hann skuli nú samt reyna þetta, áður en hann fari annað. Verður það úr að smalamaður fer, svo sem fyrir hann var lagt, og finnur hann ærnar, þar sem Árni hafði sagt til þeirra. Eitt vor var bjargarskortur almennur vegna sigl- ingaleysis; var þröngt í búi hjá Árna, sem öðrum. Einn morgun reis hann snemma úr rekkju og skip- aði að leggja reiðing á marga hesta. Reið hann síðan af stað áleiðis til Akureyrar og einn vinnumanna hans með honum. Undruðust þetta allir, því að enga matvöru var að fá í kaupstaðnum. Árni hélt leiðar sinnar til Akureyrar, og stóð þá svo á, að þar hafði aflazt töluvert af síld; tók hann klyfjar á alla hesta sína og sneri við heimleiðis. Fréttist þetta víða, brugðu margir skjótt við og riðu til Akureyrar; hugðu þeir gott til síldarkaupa, en þegar þangað kom, var öll síld uppseld, svo að þeir urðu að fara heim aftur svo búnir. Til eru ýmsar fleiri sögur af Árna þessum líkar, og sýna þær að hann vissi ýmislegt, sem öðrum var hulið. Ámi lézt á Æsustöðum 28. dag júlímánaðar 1843 og var hann þá fjörgamall orðinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.